Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 12. maí 2025 17:44 Björn Berg Gunnarsson fjármálaráðgjafi lumar á öðru ráði. Vísir/Vilhelm Björn Berg Gunnarsson fjármálaráðgjafi varar foreldra við því að stofna framtíðarreikninga í nafni barnsins síns. Vilji foreldrar safna fyrir til dæmis fasteignakaupum lumar Björn á annarri aðferð. Björn Berg var gestur þeirra Hrefnu Bjarkar Sverrisdóttur og Arnars Þórs Ólafssonar í hlaðvarpinu Viltu finna milljón? á dögunum. Þar sagðist hann alls ekki ráðleggja foreldrum að stofna framtíðarreikning í nafni barna sinna. „Ég er ekki hrifinn af því að þetta sé á kennitölu barnsins,“ segir hann. Foreldrarnir ráði Það sé vegna þess að hann vilji að foreldrarnir ráði og ekki bara upp að átján ára afmælisdegi barnsins. Hann biður foreldra um að velta því alvarlega fyrir sér hvort barnið þeirra sé raunverulega tilbúið til að sýsla með slíkar upphæðir átján ára gamalt. „Átján ára erum við orðin fjárráða, framtíðiarreikningurinn losnar og mamma og pabbi hafa ekkert um neitt að segja. Og ég hef séð nógu mörg dæmi þar sem fjölskyldan hafði verið aðsafna í átján ár svo er þessi peningur farinn á nokkrum dögum,“ segir hann. Einstakt forskot Hann segist hvetja fólk til að gera samning við barnið sitt, spyrja barnið hvort það átti sig á því hvers lags forskot það er að fá að vinna á fullu samhliða námi og búa ókeypis inni á foreldrum sínum og þurfa ekki að greiða fyrir mat eða aðrar lífsnauðsynjar. „Þá segir maður: Ég ætla að gera við þig samning. Núna ætlar þú að reyna að eyða engu. Þú færð bara að vera hérna og sjá um það sem er nauðsynlegt. Þú ert bara duglegur í skólanum og vinnur og vinnur. Þú leggur fyrir svona mikið á mánuði. Ef þú gerir það í svona langan tíma áttu fimm milljónir,“ segir Björn. „Ef þú gerir þetta skulum við matsja þig og gefa þér aðrar fimm milljónir. Krakkinn veit ekkert að þetta er peningur sem búið er að vera safna allan tímann en þarna er gulrótin komin. Krakkinn mun safna og verða fjárhagslega sjálfstæður. Ef þú gerir þetta ekki og þessi sami peningur liggur inn á bankabók er engin samningsstaða. Engin,“ segir Björn Berg Gunnarsson fjármálaráðgjafi. Fjármál heimilisins Börn og uppeldi Viltu finna milljón? Mest lesið Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Neytendur Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Fleiri fréttir Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Íslendingar aldrei verið ferðaglaðari Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Súpan með pappírnum innkölluð Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ Olíufélögin hafi átt í samráði án þess að tala saman Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Vísar ásökunum um samráð á bug Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Grunur um listeríu í vinsælum ostum Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn, Símanum og Nova Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Vara við eggjum í kleinuhringjum Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur „Þær eru bara of dýrar“ Skamma og banna Play að blekkja neytendur Sjá meira
Björn Berg var gestur þeirra Hrefnu Bjarkar Sverrisdóttur og Arnars Þórs Ólafssonar í hlaðvarpinu Viltu finna milljón? á dögunum. Þar sagðist hann alls ekki ráðleggja foreldrum að stofna framtíðarreikning í nafni barna sinna. „Ég er ekki hrifinn af því að þetta sé á kennitölu barnsins,“ segir hann. Foreldrarnir ráði Það sé vegna þess að hann vilji að foreldrarnir ráði og ekki bara upp að átján ára afmælisdegi barnsins. Hann biður foreldra um að velta því alvarlega fyrir sér hvort barnið þeirra sé raunverulega tilbúið til að sýsla með slíkar upphæðir átján ára gamalt. „Átján ára erum við orðin fjárráða, framtíðiarreikningurinn losnar og mamma og pabbi hafa ekkert um neitt að segja. Og ég hef séð nógu mörg dæmi þar sem fjölskyldan hafði verið aðsafna í átján ár svo er þessi peningur farinn á nokkrum dögum,“ segir hann. Einstakt forskot Hann segist hvetja fólk til að gera samning við barnið sitt, spyrja barnið hvort það átti sig á því hvers lags forskot það er að fá að vinna á fullu samhliða námi og búa ókeypis inni á foreldrum sínum og þurfa ekki að greiða fyrir mat eða aðrar lífsnauðsynjar. „Þá segir maður: Ég ætla að gera við þig samning. Núna ætlar þú að reyna að eyða engu. Þú færð bara að vera hérna og sjá um það sem er nauðsynlegt. Þú ert bara duglegur í skólanum og vinnur og vinnur. Þú leggur fyrir svona mikið á mánuði. Ef þú gerir það í svona langan tíma áttu fimm milljónir,“ segir Björn. „Ef þú gerir þetta skulum við matsja þig og gefa þér aðrar fimm milljónir. Krakkinn veit ekkert að þetta er peningur sem búið er að vera safna allan tímann en þarna er gulrótin komin. Krakkinn mun safna og verða fjárhagslega sjálfstæður. Ef þú gerir þetta ekki og þessi sami peningur liggur inn á bankabók er engin samningsstaða. Engin,“ segir Björn Berg Gunnarsson fjármálaráðgjafi.
Fjármál heimilisins Börn og uppeldi Viltu finna milljón? Mest lesið Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Neytendur Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Fleiri fréttir Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Íslendingar aldrei verið ferðaglaðari Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Súpan með pappírnum innkölluð Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ Olíufélögin hafi átt í samráði án þess að tala saman Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Vísar ásökunum um samráð á bug Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Grunur um listeríu í vinsælum ostum Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn, Símanum og Nova Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Vara við eggjum í kleinuhringjum Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur „Þær eru bara of dýrar“ Skamma og banna Play að blekkja neytendur Sjá meira
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent