Bolungarvík

Fréttamynd

Leita göngumanns í Skálavík

Lögreglan, björgunarsveitir og áhöfn á þyrlu Landhelgisgæslunnar leita þessa stundina að göngumanni sem mun hafa farið frá bíl sínum í Skálavík snemma í gær.

Innlent
Fréttamynd

Annað andlát á Bergi

Kona á níræðisaldri sem glímdi við Covid-19 sjúkdóminn af völdum kórónuveirunnar lést í gær. Konan bjó á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík.

Innlent
Fréttamynd

Um þriðjungur íbúa skráð sig í skimun

1.200 manns hafa skráð sig í skimun fyrir Covid-19 í Bolungarvík og á Ísafirði sem hófst í morgun. Verið er að skoða hvort hægt sé að fjölga plássum í skimun upp í 1.500.

Innlent
Fréttamynd

Vestfirðir á réttri leið

Í tilkynningu frá lögreglunni á Vestfjörðum kemur fram að smituðum einstaklingum á svæðinu hefur fjölgað um sex frá 10. apríl.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.