
Norðurþing

Faðir langveiks barns kallar eftir umburðarlyndi fyrir óttaslegna
Faðir barns með undirliggjandi sjúkdóm kallar eftir auknu umburðarlyndi í garð þeirra sem eru uggandi vegna veirunnar.

Grunaður árásarmaður á Kópaskeri einnig á gjörgæslu
Fórnarlamb hnífstungu og grunaður árásarmaður eru báðir á gjörgæslu.

Fórnarlamb stunguárásarinnar á Kópaskeri á gjörgæslu
Þrennt var handtekið vegna árásarinnar.

Alvarleg líkamsárás á Kópaskeri
Lögreglan á Norðurlandi eystra fékk tilkynningu um alvarlega líkamsárás á Kópaskeri á tíunda tímanum í gærkvöld. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu var eggvopni beitt í árásinni.

Völsungur fékk Jafnréttisverðlaun KSÍ
Veittar voru viðurkenningar á ársþingi Knattspyrnusambands Íslands.

Rafmagnslaust frá Kelduhverfi og austur á Bakkafjörð
Rafmagnslaust er nú frá Kelduhverfi og austur á Bakkafjörð eftir að bilun kom upp á Kópaskerslínu rétt fyrir klukkan sjö í morgun.

Húsvíkingar vígðu nýja slökkvistöð
Slökkviliðsstöð slökkviliðs Norðurþings á Húsavík var í gærð vígð við hátíðlega athöfn.

Ekki ætlunin að Demantshringurinn verði dagsferð
Nýtt merki Demantshringsins á Norðurlandi var kynnt á föstudaginn. Markmiðið er að laða ferðamenn að þessari ferðamannaleið allan ársins hring.

Leita að eiganda peninga sem fundust í Nettó á Húsavík
Lögreglan á Norðurlandi eystra leitar nú að eiganda peninga sem fundust á gólfi verslunar Nettó í Húsavík í dag.

Vona að rafmagn verði komið í lag á Húsavík fyrir hádegi
Rafmagnslaust varð á Húsavík í morgun og er unnið að því að koma rafmagni aftur á.

Bóndi í Svarfaðardal lýsir ástandinu sem skapaðist í óveðrinu sem hryllingi
Ágústa Ágústsdóttir, bóndi á Reistarnesi á Melrakkasléttu, og Bjarni Óskarsson, bóndi á Völlum í Svarfaðardal, gagnrýna stjórnvöld fyrir það ástand sem skapaðist á Norðurlandi í síðustu viku í óveðrinu sem þá gekk yfir landið.

Guðrún prjónaði 57 lopapeysur fyrir heilt þorp
Guðrún Kristinsdóttir, kennari á Húsavík, gerði sér lítið fyrir og prjónaði 57 lopapeysur á öll börn og allt starfsfólk í SOS barnaþorpinu í Hemeius í Rúmeníu.

Ísilagðar raflínur, brotnir rafmagnsstaurar og foktjón sem ekki er hægt að sinna vegna veðurofsans
Það hefur verið mikill erill hjá viðbragðsaðilum á Norðurlandi eystra í kvöld vegna ofsaveðursins sem gengið hefur yfir landið.

Línubátur strandaður í Þistilfirði
Línubáturinn Lágey ÞH-225 rak í strand í vestanverðum Þistilfirði í nótt.

Stöðva þurfti báða ofna í kísilverinu á Bakka
Starfsfólkið í kísilveri PCC á Bakka hefur undanfarna daga átt í vandræðum í framleiðslu þar sem stoðkerfi ofna hefur brugðist. Slökkva þurfti á tveimur ofnum vegna þessa.

Kosningaslagur þriggja jólatrjáa
Þrjú tré á Húsavík keppa nú um hylli íbúanna sem eiga þess kost að velja jólatré bæjarins þetta árið.

Nota frárennsli til að hita upp stíg
Útivistarstígurinn Stangarbakkavegur á Húsavík hefur að mestu leyti tekið á sig mynd en hann er upphitaður með frárennsli. A

Sjóböðin á Húsavík fá nýsköpunarverðlaun ferðaþjónustunnar
Sjóböðin á Húsavík hlutu í dag nýsköpunarverðlaun ferðaþjónustunnar fyrir árið 2019 en verðlaunin eru veitt ár hvert þann 11. nóvember sem er afmælisdagur Samtaka ferðaþjónustunnar.

Báturinn sem strandaði á Rifstanga á leið til Raufarhafnar
Björgunarsveitir af Norðurlandi, björgunarbáturinn Gunnbjörg frá Raufarhöfn og nærliggjandi bátur eru nú á leið að bát sem strandaði á sjötta tímanum í morgun á Rifstanga, sem er norður af Raufarhöfn.

Brot á lögum um veiðar á villtum dýrum
Í dag hefur Veiðivísir fengið nokkrar ábendingar um að brotið sé á lögum Lög nr. 64 19. maí 1994 um verndun, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum.

Hæstaréttarlögmaður og fótboltadómari fertugur
Arnar Þór Stefánsson, fyrrverandi næturfréttamaður á RÚV og nú einn eigenda lögmannsstofunnar LEX, hefur sterkar rætur til Húsavíkur. Ætlar að fagna tímamótunum með fjölskyldunni og er alveg eins líklegt að Hamborgarafabrikkan verði fyrir valinu.

Beggi á Húsavík fór niður og hékk í spottunum
Hafnarstjórinn lætur sér hvergi bregða.

Heldur dregið úr jarðskjálftahrinunni fyrir norðan
Yfir 500 skjálftar hafa mælst í jarðskjálftahrinu sem hófst á Norðausturlandi síðdegis á laugardag.

Veggur Gentle Giant rifinn
Veggurinn umdeildi sem hvalaskoðunarfélagið Gentle Giants á Húsavík lét byggja hefur verið rifinn að hluta. Enn er reynt að ná samkomulagi um norður- og austurhlið veggsins.

Leggja kísilveri PCC ekki til aukið fé í bili
Lífeyrissjóðirnir hyggjast ekki leggja PCC til nýtt fjármagn á þessari stundu. Verksmiðjan þurfi fyrst að ná stöðugum og fullum afköstum í lengri tíma. Kísilverið þarf 40 milljóna dala innspýtingu. Viðræður í gangi um tafabætur.

Öryggi skerðist verði Hólasandsvegur ekki mokaður í vetur
Forsvarsmenn Heilbrigðisstofnunar Norðurlands gera alvarlegar athugasemdir við fyrirætlanir Vegagerðarinnar um að Hólasandsvegur verði ekki þjónustaður í vetur. Reikna má með að viðbragðstími viðbragðsaðila lengist um fimmtán mínútur, sem geti skipt sköpum í vetraraðstæðum.

Vinnubúðir fluttar frá Húsavík til flugvallagerðar á Grænlandi
Vinnubúðir sem áður þjónuðu hafnargerð á Húsavík, í tengslum við smíði kísilversins á Bakka, hafa nú fengið nýtt hlutverk. Þær hafa verið fluttar til Nuuk, höfuðstaðar Grænlands.

Pierce Brosnan þakkar fyrir hlýjar móttökur Húsvíkinga
Pierce Brosnan virðist hafa verið ánægður með dvölina á Húsavík ef marka má nýja færslu á Instagram-reikningi hans. Írski stórleikarinn dvaldi um helgina á Húsavík ásamt stórstjörnunum Will Ferrell og Rachel McAdams.

Óvænt bið eftir borðum og rífandi sala fylgifiskur Ferrell og Brosnan á Húsavík
Það stendur mikið til á Húsavík um helgina en tökur á Eurovision-mynd Will Ferrell eru hafnar. Stórstjörnurnar eru mættar í bæinn og spenningur meðal bæjarbúa er áþreifanlegur. Almenn ánægja ríkir í bænum með að Húsavík hafi orðið fyrir valinu.

Vonar að húsvískar stjörnur fái að láta ljós sitt skína á hvíta tjaldinu
Það stendur mikið til á Húsavík þessa dagana en um tvö hundruð og fimmtíu manns, sem með einum og öðrum hætti koma að gerð kvikmyndarinnar, halda nú til Húsavíkur og þá má sjá leikara á heimsmælikvarða, á borð við sjálfan Will Ferrell og Pierce Brosnan, á rölti í bænum.