Mósambík

Fréttamynd

Klósett er munaður þeirra efnameiri í heiminum

Hreint neysluvatn, viðunandi salernisaðstaða og hreinlæti eru samofnir þættir í verkefnum sem unnin eru fyrir ísenskt þróunarfé í samstarfslöndum Íslendinga, Malaví og Úganda. Í Mósambík hafa Íslendingar verið í samstarfi við UNICEF um stórt verkefni á þessu sviði.

Kynningar
Fréttamynd

Annar fellibylur hrellir Mósambík

Fellibylurinn Kenneth hefur gengið á land í Mósambík, sem enn er í sárum eftir að öflugur hvirfilbylur reið yfir landið í mars síðastliðnum.

Erlent
Fréttamynd

Þjóðarsorg eftir mannskætt ofviðri

Hundruð liggja í valnum í Mósambík, Simbabve og Malaví og tala látinna hækkar enn þegar vika er liðin frá því að hitabeltislægðin Idai gekk á land. Heilu þorpin og hverfin eru á floti og von er á frekara regni á næstu dögum.

Erlent
Fréttamynd

Á veiðum vegna vampíruógnar

Yfirvöld í Malaví hafa handtekið 140 manns sem sögð eru hafa tekið þátt í að myrða minnst átta manns sem grunaðir voru um að vera vampírur.

Erlent
Fréttamynd

Leitinni að MH370 hætt

Neðansjávarleit að braki farþegavélarinnar MH370 hefur nú formlega verið hætt eftir nærri þriggja ára árangurslausa leit.

Erlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.