Úganda

Fréttamynd

Sex ljón afhöfðuð og hrammarnir hirtir

Sex ljónshræ hafa fundist í Queen Elizabeth National Park í Úganda. Grunur leikur á um að eitrað hafi verið fyrir dýrunum en búið var að afhöfða þau og fjarlæga hramma þeirra.

Erlent
Fréttamynd

Þakklæti frá kirkjunni í Úganda til Íslendinga

Yfirmaður kirkjunnar í Úganda, Stephen Kaziimba erkibiskup, heimsótti sendiráð Íslands í Kampala á dögunum og þakkaði fyrir störf sendiráðsins við uppbyggingu samfélaga í Úganda á vegum íslenskra stjórnvalda og stuðning við menntun

Heimsmarkmiðin
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.