Búrkína Fasó

Fréttamynd

Vígamenn mala gull í Afríku

Al-Qaeda, Íslamska ríkið og önnur hryðjuverkasamtök hafa að undanförnu dreift úr sér í Afríku. Sameinuðu þjóðirnar og aðrir sérfræðingar hafa sérstaklega varað við því að hryðjuverkasamtök nái stjórn á gullnámum á Sahel-svæðinu.

Erlent
Fréttamynd

Ráðist á Ouagadougou

Búrkína Fasó Skæruliðar réðust í gær á nokkrar stofnanir í Ouag­adougou, höfuðborg Búrkína Fasó, og voru franska sendiráðið og höfuðstöðvar búrkínska hersins á meðal skotmarka.

Erlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.