Bangladess

Fréttamynd

Öflugasti stormurinn í áratugi

Fellibylurinn Amphan gekk á land á Indlandi og í Bangladess í dag. Bylurinn olli miklum flóðum og aurskriðum en þetta er öflugasti stormurinn sem herjar á svæðið í rúma tvo áratugi.

Erlent
Fréttamynd

Stjórnvöld í Mjanmar ­kærð fyrir þjóðar­morð

Stjórnvöld í Mjanmar voru í dag sökuð um þjóðarmorð fyrir Alþjóðadómstóli Sameinuðu þjóðanna vegna aðför landsins gegn minnihlutahópi Róhingja. Lögmenn biðluðu til dómstólsins til að fyrirskipa það að gripið yrði til aðgerða til að stöðva þjóðarmorðin eins og skot.

Erlent
Fréttamynd

Berfætt í Bangladess

Lára Jónasdóttir vinnur hjá Læknum án landamæra og hefur ferðast víða um heim starfs síns vegna. Hún er fædd í Reykjavík árið 1981 og ólst upp hjá foreldrum sínum í Árbænum. Hún hefur starfað að mannúðarmálum meðal annars í Suður-Súdan, Palestínu, Afganistan og Bangladess.

Lífið
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.