Georgía

Útlendingastofnun bætir Georgíu og Kósóvó við á lista yfir örugg ríki
Útlendingastofnun barst 62 umsóknir um hæli frá Georgíumönnum á fyrri hluta ársins og þrettán frá einstaklingum frá Kósóvó.

NATO þingmenn funda við landamæri Rússlands í Georgíu
Varaformaður Framsóknarflokksins, Lilja Alfreðsdóttir, segir fullkomlega eðlilegt að þingmennirnir komi saman þar til að ræða málefni norðurslóða, þrátt fyrir að reikna megi með hörðum viðbrögðum Rússa.

Ísland hyggst auka þátttöku sína í borgaralegum verkefnum NATO
Tveggja daga fundi varnarmálaráðherra aðildarríkja NATO lauk í dag.

Aldrei fleiri umsóknir afgreiddar
Útlendingastofnun afgreiddi fleiri umsóknir um alþjóðlega vernd en nokkru sinni áður í síðasta mánuði.

Recep Tayyip Erdogan: Hinn vægðarlausi forseti Tyrklands
Erdogan hefur á undanförnum árum gjörbylt stjórnkerfi landsins og ekki síðan í stjórnartíð Atatürk hefur einn maður verið eins ráðandi í tyrkneskum stjórnmálum og þjóðfélagsumræðu.

Zika-veiran gæti borist til Evrópu
Búist er við að veiran berist til Evrópu í sumar.

Forsætisráðherra Georgíu segir af sér
Hinn 33 ára Irakli Garibashvili hefur gegnt embættinu frá árinu 2013.

Rannsaka mögulega stríðsglæpi Rússlands og Georgíu
Saksóknari Alþjóðasakamáladómstólsins segist hafa gögn sem sýni fram á stríðsglæpi árið 2008.

Dýragarðurinn opnaður á ný
Dýragarðurinn í Tíblisi, höfuðborg Georgíu, var opnaður í gær eftir að hafa verið lokaður frá því í júní. Mikil flóð stórskemmdu dýragarðinn fyrir þremur mánuðum og dýr bæði sluppu og drápust. Þá fórust einnig nítján Georgíumenn í flóðunum.

Rússar vinna að frumvarpi um aðgerðir gegn Íslandi
Rússneska landbúnaðarráðuneytið vinnur nú að gerð frumvarps um innflutningsbann á ákveðnum matvörum frá sjö Evrópuríkjum, þar á meðal Íslandi.

Tígrísdýr banaði manni í Tbilisi
Slapp úr dýragarði borgarinnar í flóðinu um helgina.

Enn leika dýrin lausum hala í Georgíu
Að minnsta kosti tólf eru látnir.

Dýr ganga laus um götur höfuðborgar Georgíu
Ljón, Tígrisdýr, flóðhestur og fleiri dýr sluppur úr dýragarði eftir mikil flóð.

Fyrrverandi forsætisráðherra Georgíu nýr ríkisstjóri Odessa
Mikheil Saakashvili leiddi Georgíu í stríði við Rússa árið 2008.

Angela Merkel: Samstarf ESB og fyrrum Sovétlýðvelda ekki beint gegn Rússum
Tveggja daga fundur leiðtoga ESB-ríkja og sex fyrrum Sovétlýðvelda hófst í Ríga í morgun.

Tvísköttunarsamningur við Georgíu undirritaður
Samningnum er ætlað að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu.

Eduard Shevardnadze látinn
Eduard Shevardnadze, fyrrum forseti Georgíu, lést í morgun, 86 ára að aldri.

Samningur ESB við Úkraínu, Moldóvu og Georgíu undirritaður
Petro Porosjenko, forseti Úkraínu, sagði um sögulegan dag að ræða.

Leiðum nashyrningi líður vel með ösnum
Starfsmenn dýragarðsins í Tbilisi eru duglegir að reyna að koma á vinskap milli dýra af sitthvorri tegundinni. Ljón og hundur leika sér í mesta bróðerni og nashyrningi líður einstaklega vel með ösnum.

Tilvistarkreppa NATO á enda
Atlantshafsbandalagið er ekki lengur í þeirri stöðu að finna sér nýtt hlutverk í breyttum heimi eftir að rússneski björninn sýndi klærnar í Úkraínu í febrúar.