Georgía

Fréttamynd

Dýragarðurinn opnaður á ný

Dýragarðurinn í Tíblisi, höfuðborg Georgíu, var opnaður í gær eftir að hafa verið lokaður frá því í júní. Mikil flóð stórskemmdu dýragarðinn fyrir þremur mánuðum og dýr bæði sluppu og drápust. Þá fórust einnig nítján Georgíumenn í flóðunum.

Erlent
Fréttamynd

Leiðum nashyrningi líður vel með ösnum

Starfsmenn dýragarðsins í Tbilisi eru duglegir að reyna að koma á vinskap milli dýra af sitthvorri tegundinni. Ljón og hundur leika sér í mesta bróðerni og nashyrningi líður einstaklega vel með ösnum.

Erlent
Fréttamynd

Tilvistarkreppa NATO á enda

Atlantshafsbandalagið er ekki lengur í þeirri stöðu að finna sér nýtt hlutverk í breyttum heimi eftir að rússneski björninn sýndi klærnar í Úkraínu í febrúar.

Erlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.