Armenía

Fréttamynd

Enn skekur mótmælaaldan Armeníu

Tugir þúsunda hafa mótmælt ríkisstjórn Armeníu í tæpar þrjár vikur. Hröktu forsætisráðherrann í burtu en fengu sinn mann ekki inn í staðinn. Mótmælin í gær, eftir að þingið hafnaði því að gera Níkol Pasjinjan, leiðtoga mótmælenda, að forseta.

Erlent
Fréttamynd

Armenía syndir á móti straumnum

Tímamótaþingkosningar fóru fram í Armeníu í byrjun mánaðar, þær fyrstu eftir stjórnarskrárbreytingar sem breyttu landinu í þingræðisríki. Í kosningaeftirliti á vegum ÖSE fékk blaðamaður tækifæri til að kynnast landi og þjóð.

Erlent
Fréttamynd

Hart deilt um þjóðarmorð

Þýskaland hefur nú bæst í hóp þeirra ríkja sem hafa viðurkennt að Tyrkir hafi framið þjóðarmorð á Armenum á árum fyrri heimsstyrjaldarinnar.

Erlent