Umfangsmikill þjófnaður úr gagnaverum

Málflutningur í Bitcoin-málinu
Ekki verður tekin afstaða til frávísunarkröfu verjenda fyrr en eftir að málið hefur verið flutt efnislega og lagt í dóm.

Sindri Þór reiddi fram 2,5 milljónir króna fyrir að losna úr farbanni
Fór til Spánar til að sinna fjölskyldunni.

Sindri Þór reiddi fram tryggingu og fór til Spánar til að sinna fjölskyldunni
Búist við að hann verði viðstaddur aðalmeðferð málsins.

Sagðir hafa dulbúið sig fyrir innbrot í gagnaverin
Sjö manns eru ákærðir í tengslum við röð innbrota í gagnaver síðasta vetur.

Lögreglulaust þegar gagnaver var rænt
Mönnun er vandamál hringinn í kringum landið og stjórnvöld þurfa að huga að öryggisstiginu, segir lögreglustjórinn á Vesturlandi og formaður Lögreglustjórafélags Íslands.

Sjö ákærðir vegna innbrota í gagnaver
Sex eru ákærðir auk Sindra Þórs Stefánssonar fyrir aðild að þjófnaði á 600 tölvum úr þremur gagnaverum um síðustu áramót. Málið verður þingfest 11. september í Héraðsdómi Reykjaness.

Ákæra gefin út á hendur Sindra Þór og meintum samverkamönnum
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur gefið út ákæru á hendur Sindra Þór Stefánssyni, auk fleiri manna til viðbótar, fyrir stórfelldan þjófnað úr gagnaverum í desember og janúar.

Landsréttur staðfesti farbann yfir Sindra
Þorgils Þorgilsson, verjandi Sindra, krafðist þess að farbannsúrskurðurinn yrði felldur úr gildi.

Engu svarað um gæsluvarðhald
Engin svör fengust við fyrirspurn Þorsteins Víglundssonar, þingmanns Viðreisnar.

Rannsókn á Bitcoin-málinu á lokametrunum
Tölvurnar enn ófundnar.

Flutningurinn til Íslands minnti Sindra á Con Air
Sindri Þór Stefánsson segist vilja hreinsa mannorð sitt og halda áfram með líf sitt. Hann hafi engan áhuga á að vera þekktur á Íslandi sem strokufangi.

Alltof langt gæsluvarðhald hafði áhrif á að Sindri Þór lét sig hverfa að sögn verjanda
Verjandi Sindra Þórs Stefánssonar furðar sig yfir hversu lengi hann var látinn dúsa í gæsluvarðhaldi eða í alls tíu vikur. Það sé helsta ástæðan fyrir því í að Sindri ákvað að láta sig hverfa úr fangelsinu að Sogni.

Sindri Þór botnar ekkert í því af hverju lögreglan sótti hann til Amsterdam
Sindri Þór Stefánsson, sem úrskurðaður var í farbann í Héraðsdómi Reykjaness í dag skilur ekkert í því af hverju lögregla sótti hann til til Hollands í dag

Sindri Þór laus úr haldi lögreglu en kominn í farbann
„Ég held að allir séu bara glaðir í dag,“ segir Þorgils Þorgilsson verjandi Sindra.

Sindri Þór leiddur fyrir dómara í Hafnarfirði
Var handtekinn af íslenskum lögreglumönnum þegar hann steig um borð í vél Icelandair í Amsterdam.

Sindri segist hafa húkkað sér far til Keflavíkur á flóttanum
Sá strax eftir að hafa flúið um leið og hann var lentur í Stokkhólmi.

Lögreglan spyrst fyrir um 600 Bitcoin-tölvur sem fundust í Kína
Þetta er athyglisvert hvað svo sem kemur út úr þessu, segir yfirlögregluþjónn.

Sindra Þór flogið til Íslands á föstudag
"Farbann væri besta úrræðið í stöðunni myndi ég segja,“ segir verjandi Sindra.

Yfirlýsing frá Sindra: „Tilgangslaust fyrir mig að vera hér í fangelsinu í Amsterdam“
Gagnrýnir að handtökuskipun sé enn virk þrátt fyrir að gæsluvarðhald yfir honum sé útrunnið.

Skipaður verjandi Sindra segir handtökuna hafa verið afar einkennilega
Fannst skrýtið að heyra hversu fljótt lögreglumennirnir fundu Sindra í jafn fjölmennri borg og Amsterdam.