Innköllun

Fréttamynd

Innkalla lasagna sem málmbiti fannst í

Innflytjandi grænmetislasagna hefur innkallað vöruna vegna þess að málmbiti fannst í henni. Matvælastofnun varar við neyslu á grænmetislasagna frá Amy‘s Kitchen og hvetur neytendur sem eiga slíka vöru að neyta hennar ekki og farga henni.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.