Kóngafólk

Selja gjafapoka úr konunglega brúðkaupinu á uppboðssíðum
Pokana hlutu 2.640 alþýðugestir sem fengu boð í brúðkaupið.

Birtu opinberar brúðkaupsmyndir hertogahjónanna af Sussex
Ljósmyndarinn Alexi Lubomirski tók myndirnar en tvær þeirra eru teknar inni í grænu viðhafnarstofunni í Windsor-kastala að athöfn lokinni á laugardag.

Sérfræðingar í varalestri rýndu í brúðkaupið: „Er hún komin?“
Breska fréttastofan Sky News fékk til sín varalesara til að fylgjast gaumgæfilega með brúðkaupinu um helgina.

Auða sætið var ekki handa Díönu
Autt sæti við hlið Vilhjálms Bretaprins, bróður brúðgumans Harrys, vakti mikla athygli í brúðkaupi hins síðarnefnda og bandarísku leikkonunnar Meghan Markle í gær.

Harry og Meghan gengin í hjónaband
Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle gengu í hjónaband í dag.

Bein útsending: Harry Bretaprins og Meghan Markle ganga í hjónaband
Athöfnin hefst klukkan 11 að íslenskum tíma, eða klukkan 12 að staðartíma.

Karl Bretaprins fylgir Meghan Markle upp að altarinu
Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle ganga í það heilaga á morgun.

Allt að verða klárt fyrir konunglega brúðkaupið
Undirbúningur fyrir brúðkaup Harry Bretaprins og bandarísku leikkonunnar Meghan Markle er á lokametrunum enda ekki seinna vænna þar sem stóri dagurinn er á morgun.

Meghan Markle tjáir sig um föður sinn
Í stuttri yfirlýsingu staðfestir Meghan að faðir hennar komist ekki í brúðkaupið á laugardaginn.

Faðir brúðarinnar á leið í hjartaaðgerð
Það lítur út fyrir að Thomas Markle, faðir leikkonunnar Meghan Markle, muni ekki verða viðstaddur þegar hún gengur að eiga Harry Bretaprins á laugardag.

Ljósmyndahneyksli varpar skugga á konunglega brúðkaupið
Ekki liggur fyrir hvort að faðir Meghan Markle verði viðstaddur þegar hún gengur að eiga Harry Bretaprins á laugardag.

Allt sem þú þarft að vita um brúðkaup Harry og Meghan Markle
Aðeins tíu dagar eru í að Harry Bretaprins og leikkonan Meghan Markle gangi í það heilaga, en athöfnin fer fram þann 19. maí næstkomandi.

Guðni og Mary í góðu stuði í Seattle
Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid eru stödd í Bandaríkjunum þar sem þau voru meðal annars við opnun á Norræna safninu í Seattle.

Fleiri myndir birtar af Loðvík prins
Myndirnar eru teknar af móður hans, Katrínu hertogaynju. Loðvík fæddist hjónunum Katrínu og Vilhjálmi þann 23. apríl síðastliðinn.

Vilja vita hvað varð um týnda prinsessu
Ekkert hefur spurst til hennar frá því í mars.

Konungsfjölskyldan sögð hafa miklar áhyggjur af kynlífsatriði í mynd um Harry og Meghan
Breska konungsfjölskyldan er sögð hafa "miklar áhyggjur“ af kynlífsatriði í nýrri sjónvarpsmynd um ævi Harry Bretaprins og unnustu hans Meghan Markle.

Vill verða Díana númer 2
Kastljósið er á Meghan Markle sem senn gengur að eiga Harry Bretaprins. Hún kemur úr sundraðri fjölskyldu og ólíklegt er að systkinum hennar verði boðið í brúðkaupið.

Nýi prinsinn kominn með nafn
Nýjasti meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar, þriðja barn þeirra Vilhjálms Bretaprins og Katrínar hertogaynju af Cambridge, hefur fengið nafn.

Meghan Markle kveður Suits
Síðasti þáttur verðandi prinsessunnar var sýndur í Bandaríkjunum í gær.

Katrín og Vilhjálmur sýndu prinsinn á tröppum sjúkrahússins
Þriðja barn Katrínar hertogaynju af Cambridge og Vilhjálms Bretaprins fæddist í dag.

Prins er fæddur
Drengurinn kom í heiminn klukkan 11:01 í morgun og heilsast bæði móður og barni vel.

Katrín lögð inn á fæðingardeild
Katrín og eiginmaður hennar, Vilhjálmur Bretaprins, eiga von á sínu þriðja barni.

Stjörnum prýddir afmælistónleikar Bretlandsdrottningar
Hefur verið drottning í 66 ár.

Vill að Karl leiði breska samveldið
Elísabet önnur Bretlandsdrottning bað í gær leiðtoga breska samveldisins um að gera Karl Bretaprins að þjóðhöfðingja samveldisins eftir hennar dag.

Krónprins með almúganum á Pablo Discobar
Friðrik, krónprins Dana, var staddur í Reykjavík um helgina og skemmti sér, að því er virtist, konunglega í höfuðborginni.

Friðrik krónprins staddur á Íslandi
Friðrik krónpins af Danmörku er staddur á Íslandi en hann fékk sér kvöldmat á veitingastaðnum Snaps í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi.

Stjórnmálamönnum ekki boðið í brúðkaupið
Stjórnmálamönnum verður ekki boðið í brúðkaup Harrys Bretaprins og unnustu hans Meghan Markle, sem fer fram þann 19. maí næstkomandi.

Harry og Meghan vilja ekki brúðkaupsgjafir
Harry Bretaprins og unnusta hans Meghan Markle, hafa beðið brúðkaupsgesti að gefa til góðgerðarmála frekar en að færa þeim brúðkaupsgjafir

Filippus undir skurðarhnífinn
Filippus prins, hertoginn af Edinborg, og eiginmaður Elísabetar II Bretadrottningar, mun fara í mjaðmaaðgerð á sjúkrahúsi í Lundúnum síðar í dag.

Kate geislaði í grænu
Kate Middleton geislaði í fallegri grænni kápu í London í dag.