Aldrei fór ég suður

Fréttamynd

Aldrei fleiri á Aldrei fór ég suður

Veðrið leikur við tónleikagesti á Aldrei fór ég suður og segir Rokkstjóri hátíðarinnar að annar eins fjöldi gesta hafi aldrei sést á svæðinu. Hátt í fjögur þúsunda manns lögðu leið sína vestur samkvæmt Vegagerðinni.

Innlent
Fréttamynd

Stemningin á suðupunkti á Aldrei fór ég suður

Páskahelgin er yfirleitt mikil ferðahelgi og er sú í ár engin undantekning. Mikill fjöldi fólks hefur ferðast til annarra landshluta til að sækja heim ættingja, tónlistarhátíðir eða til að skella sér á skíði.

Innlent
Fréttamynd

Gangan trekki fleiri að en Aldrei fór ég suður

Fossavatnsgangan á Ísafirði verður haldin um helgina. Keppnin hefur vaxið hratt síðustu ár og er nú hluti af alþjóðlegri mótaröð skíðagöngumanna. Ein stærsta ferðamannahelgi á Ísafirði, en um 500 erlendir keppendur mæta til leiks.

Innlent
Fréttamynd

Iðandi rokkveisla

Rokkhátíðin Aldrei fór ég suður hefst á skírdag og undirbúningur hefur verið á fullu. Mikill áhugi er á hátíðinni.

Tónlist
Fréttamynd

Forréttindi að fá að dvelja fyrir vestan

Tónlistarmaðurinn Kristján Freyr Halldórsson hefur verið í innsta hring tónlistarhátíðarinnar Aldrei fór ég suður á Ísafirði frá upphafi. Kristján sest nú í fyrsta sinn í stól sjálfs rokkstjóra hátíðarinnar.

Lífið
Fréttamynd

Síðasta andvarp Risaeðlunnar?

Risaeðlan heldur sína fyrstu tónleika í 20 ár í Gamla bíói í kvöld. Þessir tónleikar munu líka verða þeir hinstu hjá sveitinni – og þó, Risaeðlan hefur áður hætt og átt óvæntar endurkomur.

Tónlist
Fréttamynd

Risaeðla í Reykjavík

Hljómsveitin Risaeðlan ætlar að koma saman á einum tónleikum í Gamla Bíó um miðjan maí áður en sveitin fer aftur í dvala.

Tónlist
Fréttamynd

Heimshornaflakkari stýrir rokkhátíð

Birna Jónasdóttir er rokkstýra hátíðarinnar Aldrei fór ég suður sem fer fram á Ísafirði um páskana. Undirbúningur stendur nú sem hæst en búist er við fyrstu gestum á miðvikudag.

Lífið
Fréttamynd

Svolítið eins og að hjóla

Hljómsveitin Risaeðlan kemur saman eftir langt hlé á Aldrei fór ég suður um páskana. Meðlimir sveitarinnar æfa nú af kappi og rifja upp gömul kynni við hljóðfærin.

Tónlist
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.