Skipulag

Fréttamynd

Segist loka fyrir vatn til sumarhúsaeiganda

Eigandi jarðarinnar Þúfukots í Kjósarhreppi sættir sig ekki við að kona sem á helmingshlut í sumarbústað á landinu skrái lögheimili þar. Hann boðar að skrúfað verði fyrir vatnið til sumarhússins.

Innlent
Fréttamynd

Ásýnd göngugatna gæti gjörbreyst

Pawel Bartoszek, borgarfulltrúi Viðreisnar, telur löggjafann hafa verið á villigötum þegar ný umferðarlög voru samþykkt. Samkvæmt þeim mega hreyfihamlaðir, með svokölluð P-kort, keyra á göngugötum.

Innlent
Fréttamynd

Almenningsrými við Miðbakka opnað

Nýtt almenningsrými við Miðbakkann opnaði með hátíðarhöldum í dag. Svæðið hefur á undanförnum árum verið notað undir bílastæði en nú hefur orðið breyting þar á.

Innlent
Fréttamynd

Kæra skipulag í Elliðaárdal

Hollvinasamtök Elliðaárdals hafa ítrekað andstöðu sína við breytt deiliskipulag fyrir Stekkjarbakka í Elliðaárdal sem meirihluti borgarráðs samþykkti í síðustu viku.

Innlent
Fréttamynd

Eðlilegt að kosið verði um Elliðaárdalinn

Meiri­hluti borg­ar­ráðs Reykja­vík­ur samþykkti nýtt deili­skipu­lag fyr­ir Stekkj­ar­bakka, í nágrenni Elliðaárdalsins, á fundi sín­um í gær. Málið er mjög umdeilt og fundaði borgarráð tveimur tímum lengur í gær en gert var ráð fyrir.

Innlent
Fréttamynd

Horfa þarf til Hvassahraunsmöguleika

Taka þarf mið af mögulegri uppbyggingu nýs flugvallar í Hvassahrauni í mati á umhverfis­áhrifum stækkunar Keflavíkurflugvallar. Þetta kemur fram í ákvörðun Skipulagsstofnunar um matsáætlun fyrir verkefnið sem birt var á vef stofnunarinnar í gær.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.