Verkfall sjómanna

Fréttamynd

Samningsleysi í 79 daga! SFS 14 – Sjómenn 2

Skítfall enn eina ferðina í samningatækni 101, staðan er SFS 1 – Sjómenn 0 eða ef við tökum sérfræðingsstöðuna 14 -2 , það þarf ekki mikil geimvísindi til að átt sig á því að þetta getur ekki farið öðruvísi í þetta skipið frekar en öll hin skiptin.

Skoðun
Fréttamynd

Sjómenn kæra kosningu

Hópur sjómanna undirbýr að kæra til félagsdóms framkvæmd atkvæðagreiðslu um kjarasamning sjómanna.

Innlent
Fréttamynd

Sjómannadeilan: Viðbrögð ráðherra gætu leitt til viðræðuslita

Varaformaður Sjómannasambandsins segir viðbrögð sjávarútvegsráðherra við kröfu um að gera fæðispeninga sjómanna skattfrjálsa geta leitt til þess að viðræðum verði slitið. Formaður atvinnuveganefndar Alþingis segir tregðu sjávarútvegs- og fjármálaráðherra koma í veg fyrir að deilan leysist.

Innlent
Fréttamynd

Sjávarútvegsráðherra: Ekki þannig að menn stilli ríkinu upp við vegg á lokametrunum og segi „Komið með milljarðana“

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegsráðherra, kveðst fyrst og fremst fara til fundar við sjómenn og útgerðarmenn í Karphúsinu í kvöld til þess að hlusta á deiluaðila. Rætt var við Þorgerði í fréttum Stöðvar 2 í kvöld þar sem hún var nýlent á Reykjavíkurflugvelli eftir að hafa verið á Ísafirði.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.