Golden Globe-verðlaunin

Fréttamynd

Brothers gengur vel í miðasölu

„Við settum okkur það markmið að ná þrjátíu millljón dollara markinu og mér sýnist við vera að ná því," segir Sigurjón Sighvatsson, einn af framleiðendum kvikmyndarinnar Brothers en hún hefur fengið prýðilega dóma í bandarískum fjölmiðlum þótt myndin hafi ekki náð neinum Golden Globe-styttum á sunnudagskvöldið.

Lífið
Fréttamynd

Avatar fékk Gullhnöttinn

Stórmyndin Avatar var valin besta dramatíska myndin á Golden Globe-verðlaunahátíðinni sem var haldin í Los Angeles. Leikstjórinn James Cameron var einnig verðlaunaður.

Lífið
Fréttamynd

Styttist í Golden Globe

Golden Globe-verðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn í kvöld. Verðlaunin eru bæði veitt fyrir kvikmyndir og sjónvarpsþætti. Kynnir verður breski grínistinn og leikarinn Ricky Gervais. Hann stýrði athöfninni einnig í fyrra en Gervais fékk sjálfur verðlaunin fyrir nokkrum árum.

Lífið