Game of Thrones

Fréttamynd

House of Dragon slær áhorfsmet hjá HBO

Þættirnir House of the Dragon virðast fara gífurlega vel af stað og hafa þættirnir þegar slegið nokkur áhorfsmet hjá HBO. Fyrsti þáttur HOD braut frumsýningarmet fyrirtækisins bæði í Bandaríkjunum og í Evrópu.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Rýnt í stiklu House of the Dragon

HBO birti í gær nýja stiklu fyrir þættina House of the Dragon, sem gerast í söguheimi Game of Thrones. Drekar Targaryen-ættarinnar eru umfangsmiklir í stiklunni en þættirnir fjalla um mjög róstusamt tímabil í Westeros.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Yljar sér enn við að hafa pissað upp á jökli á Íslandi

Game of Thrones stjarnan Kit Harrington er sannkallaður Íslandsvinur eftir að hafa eytt dágóðum tíma hér á landi við gerð þáttanna ofurvinsælu. Hann segir að eitt augnablik hér á landi nýtist honum alltaf þegar hann verður pirraður í vinnunni.

Lífið
Fréttamynd

Tökur hafnar á House of the Dragon

Tökur eru hafnar á þáttunum House of the Dragon, sem er úr smiðjum HBO og byggja á bókum George RR Martin, A Song of Ice and Fire og öðrum. Það eru sömu bækur og þættirnir vinsælu Game of Thrones byggðu á.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Leik­konan Diana Rigg er látin

Breska leikkonan Diana Rigg, sem meðal annars gerði garðinn frægan fyrir hlutverk sitt í The Avengers og þáttunum Game of Thrones, er látin, 82 ára að aldri.

Lífið
Fréttamynd

Hírðist í tjaldi á Íslandi og hnuplaði mat

Áður en leikarinn Rory McCann sló í gegn í þáttunum um Krúnuleikana, bjó hann í tjaldi á Íslandi og stal sér til matar. Hann safnaði bókasafnsskuldum sem hann borgaði til baka mörgum árum síðar.

Lífið
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.