Birtist í Fréttablaðinu Vill fá fleiri stelpur fyrir aftan barborðið Fáar konur eru kokteilbarþjónar á Íslandi. Sigurbjörg Tekla Þorsteinsdóttir er ein þeirra.Hún ætlar ekki að keppa á Íslandsmóti barþjóna. Þar er of mikill klíkuskapur að hennar mati. Hún skorar á fleiri stelpur að byrja að blanda. Innlent 2.2.2017 21:40 Auglýsingar leyfðar í nýju áfengisfrumvarpi Frumvarp um afnám einkasölu ÁTVR á léttvíni og bjór verður lagt fram. Teitur Björn Einarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins en þingmenn Pírata, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar munu einnig styðja málið. Innlent 2.2.2017 21:41 Má búast við átökum um áfengisfrumvarp Ekki ríkir einhugur um frumvarp sem myndi heimila verslunum að selja áfengi innan þeirra flokka sem eiga flutningsmenn að frumvarpinu. Innlent 2.2.2017 22:02 Segja ekkert saknæmt tiltekið Stjórn Bandalags íslenskra skáta (BÍS) segir að samkvæmt bráðabirgðaskýrslu löggilts endurskoðanda um fjármál fyrrverandi framkvæmdastjóra, Hermanns Sigurðssonar, sé ekki um saknæmt athæfi að ræða. Innlent 2.2.2017 21:40 Víðtæk rannsókn hafin á máli Fillons Saksóknarar og lögregla rannsaka nú mál François Fillon, forsetaframbjóðanda Repúblikana í Frakklandi. Hann er sakaður um að borga konu sinni laun án þess að hún hafi unnið. Fillon neitar sök. Stuðningsmenn segja að fjölmiðlar reyni a Erlent 2.2.2017 21:40 Fjórum óvirkum myndavélum skipt út Samþykkt var á fundi borgarráðs Reykjavíkur í gær að verja fjórum milljónum króna til að kaupa nýjar öryggismyndavélar fyrir miðborgina og fleiri staði. Innlent 2.2.2017 21:41 Vinna sjálfboðaliða á leikskólum gagnrýnd Minnst fjórir leikskólar á höfuðborgarsvæðinu nota starfskrafta sjálfboðaliða. Þar af eru þrír einkareknir leikskólar sem fá fé úr borgarsjóði. Viðgengist í mörg ár. Formaður skóla- og frístundasviðs segist ekki hafa vitað um s Innlent 1.2.2017 21:22 Horfðu á 27 milljarða gufa upp Svört afkomuviðvörun olli því að bréf Icelandair lækkuðu um 24 prósent. "Samkeppnin haft meiri áhrif á félagið en búist var við,“ segir sérfræðingur. Hlutur Lífeyrissjóðs verslunarmanna lækkað um 17 milljarða. Viðskipti innlent 1.2.2017 21:22 Rukka ekki fyrir gagnareiki innan ESB Farsímanotendur munu ekki þurfa að greiða aukalega fyrir gagnareiki innan Evrópusambandsins. Breytingin tekur gildi í júní. Munu þegnar ESB því geta notað farsímann líkt og þeir væru í heimalandinu. Gagnrýnendur óttast mögulega misnot Viðskipti erlent 1.2.2017 20:41 Sýrlensku flóttafólki vegnar vel Framtíð barnanna réð er sýrlenskar fjölskyldur komu hingað sem flóttamenn í fyrra. Börnin eru í skóla og hafa eignast vini hér á landi. Þeir sem voru eingöngu arabískumælandi komust fyrst út á vinnumarkaðinn. Innlent 1.2.2017 21:29 Neyðarskorsteinar valda Samgöngustofu áhyggjum Samgöngustofa hefur sent Umhverfisstofnun athugasemd vegna umsóknarferlis Thorsil um starfsleyfi. Thorsil óskar eftir leyfi til að nota neyðarskorsteina sem blása rykögnum í andrúmsloftið. Alþjóðaflugvöllur í Keflavík er í næsta nágrenn Innlent 1.2.2017 21:28 Google sigrar japönsk fyrirtæki fyrir rétti Japans felldi í gær niður fjögur mál gegn tæknirisanum Google. Í öllum fjórum málunum var þess krafist að Google fjarlægði ummæli í kortaþjónustunni Google Maps sem þóknuðust málshöfðendum ekki og þóttu ærumeiðandi. Viðskipti erlent 1.2.2017 20:41 Var sagður hafa notað kreditkort skáta í eigin þágu Í niðurstöðu bráðabirgðaskýrslu löggilts endurskoðanda Bandalags íslenskra skáta (BÍS) um rannsókn á fjármálum fyrrverandi framkvæmdastjóra BÍS, Hermanns Sigurðssonar, segir að hann hafi meðal annars notað kreditkort skáta í eigin þágu og keypt með því skíðaboga á bíl sinn. Innlent 1.2.2017 21:28 Nintendo gera fleiri leiki fyrir síma Japanski leikjarisinn Nintendo tilkynnti í gær að fyrirtækið hygðist framleiða tvo til þrjá tölvuleiki fyrir snjallsíma ár hvert. Fyrr í vikunni greindi fyrirtækið frá því að rekstur þess hefði skilað hagnaði í fyrsta sinn í rúmt ár. Leikjavísir 1.2.2017 20:41 Markmið djúpborunar náðust HS Orka og samstarfsaðilar fyrirtækisins telja öll markmið djúpborunarverkefnisins á Reykjanesi hafa náðst. Nýtingarmöguleikar liggja ekki fyrir enn. Tæknin nýtist um allan heim. Gæti reynst byltingarkennd. Innlent 1.2.2017 20:41 Vilja lengja fæðingarorlof upp í heilt ár Svandís Svavarsdóttir, segir að samfélagið nái ekki að taka þátt í lífi barna milli fæðingarorlofs og leikskóla og vill lengja orlofið upp í ár. Innlent 31.1.2017 22:02 Brjóta lög með sjálfboðaliðum Bændur eru hvað stórtækasta atvinnustéttin til að ráða til sín sjálfboðaliða. ASÍ og Starfsgreinasambandið hafa barist gegn þróuninni síðustu ár. Formaður Bændasamtakanna segir bændur verða að greiða samkvæmt kjarasamningum. Innlent 31.1.2017 21:36 Trump sakar Demókrata um að flækjast fyrir sér Segir Demókrata vísvitandi tefja fyrir því að nýir ráðherrar geti tekið til starfa. Demókratar neita að mæta til atkvæðagreiðslu í þingnefndum þar sem ráðherravalið er til staðfestingar. Búast má við að val Trumps á nýjum hæst Erlent 31.1.2017 22:20 Gervigreind vinnur þá bestu í póker Gervigreindin Libratus vann sigur á fjórum atvinnumönnum í Texas Hold'em póker á móti í Pittsburgh sem lauk í vikunni. Samtals nemur upphæðin sem Libratus vann sér inn rúmlega tvö hundruð milljónum króna. Viðskipti erlent 31.1.2017 22:06 Hundruð þúsunda leita að beinu flugi frá Asíu til Íslands Áhugi ferðamanna í Asíu á ferðum til Íslands kemur glöggt í ljós í gagnabanka ferðabókunarrisans SkyScanner. Viðskipti innlent 31.1.2017 22:15 Klitsko tók við Eurovision-keflinu Tólf lög keppa um að verða fulltrúi Íslands í Kænugarði en rúmlega 200 lög bárust í keppnina. Undanúrslitin fara fram í Háskólabíói, laugardagana 25. febrúar og 4. mars en úrslitakvöldið verður í Laugardalshöll þann 11. mars. Erlent 31.1.2017 22:21 Vill flóttamenn til Grænlands Steve Olsvig Sandgreen, formaður ungliðahreyfingar grænlenska jafnaðarmannaflokksins, Siumut, segir að Grænland þurfi að sýna ábyrgð og byrja að taka á móti flóttamönnum. Erlent 31.1.2017 22:20 Fillon ósáttur við fjölmiðla François Fillon, forsetaframbjóðandi franskra Repúblikana, segir fjölmiðla í herferð gegn sér og sakar þá um að reyna að eyðileggja framboð sitt. Erlent 31.1.2017 21:36 Hótelrekstur í uppnám ef bóndi lokar á vatnið Eigandi Hótels Reykjaness í Ísafjarðardjúpi segir reksturinn í uppnámi vegna ákvörðunar eiganda jarðarinnar Reykjarfjarðar um að neita honum um neysluvatn. Hóteleigandinn biður Súðavíkurhrepp og Ísafjarðarbæ að skerast í leikinn. Innlent 31.1.2017 22:06 Garðabær vill auka öryggi Bæjarráð Garðabæjar tekur jákvætt í erindi frá íbúum á Álftanesi um uppsetningu öryggismyndavéla við aðkomuleiðir í bæinn og eftir atvikum á fleiri stöðum. Innlent 31.1.2017 22:06 Miklar sviptingar á Akranesi í atvinnumálum: „Lífsviðurværi 43 starfsmanna í uppnámi“ HB Grandi hefur tilkynnt að hætt hafi verið við framkvæmdir við fiskþurrkun fyrirtækisins á Akranesi. Viðskipti innlent 31.1.2017 22:02 Starfskjör þingmanna rýrð um 150 þúsund Forsætisnefnd þingsins ákvað á fundi sínum í gær að lækka starfskostnað þingmanna sem nemur um 150 þúsund krónum á mánuði. Með því kemur forsætisnefnd til móts við óánægjuraddir með hækkun launa þingmanna. Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, og nefndarmaður í forsætisnefnd, telur að frekari skref þurfi að taka. Innlent 31.1.2017 21:36 Stjórnvöld verða að grípa inn í Útbreiðsla kynsjúkdóma á Íslandi undanfarin ár krefst aðkomu stjórnvalda, að mati sóttvarnalæknis. Hann vill aukna samvinnu heilbrigðisyfirvalda, skólakerfis, HIV-Íslands og Samtakanna 78 í málaflokknum. Innlent 31.1.2017 22:15 Árásarmaðurinn aðdáandi Trumps og Marine Le Pen Maðurinn sem myrti sex manns í skotárás á mosku í Quebec á sunnudagskvöld heitir Alexandre Bissonette, er 27 ára gamall lögfræðinemi við Laval-háskóla í Quebec og var aðdáandi Donalds Trump og Marine Le Pen. Erlent 31.1.2017 22:20 Afurðastöðvar koma ekki að samningnum Stjórn SAM telur að með skipan hópsins sé ekki farið að lagaákvæðum um skipan samráðshópsins. Innlent 31.1.2017 22:21 « ‹ ›
Vill fá fleiri stelpur fyrir aftan barborðið Fáar konur eru kokteilbarþjónar á Íslandi. Sigurbjörg Tekla Þorsteinsdóttir er ein þeirra.Hún ætlar ekki að keppa á Íslandsmóti barþjóna. Þar er of mikill klíkuskapur að hennar mati. Hún skorar á fleiri stelpur að byrja að blanda. Innlent 2.2.2017 21:40
Auglýsingar leyfðar í nýju áfengisfrumvarpi Frumvarp um afnám einkasölu ÁTVR á léttvíni og bjór verður lagt fram. Teitur Björn Einarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins en þingmenn Pírata, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar munu einnig styðja málið. Innlent 2.2.2017 21:41
Má búast við átökum um áfengisfrumvarp Ekki ríkir einhugur um frumvarp sem myndi heimila verslunum að selja áfengi innan þeirra flokka sem eiga flutningsmenn að frumvarpinu. Innlent 2.2.2017 22:02
Segja ekkert saknæmt tiltekið Stjórn Bandalags íslenskra skáta (BÍS) segir að samkvæmt bráðabirgðaskýrslu löggilts endurskoðanda um fjármál fyrrverandi framkvæmdastjóra, Hermanns Sigurðssonar, sé ekki um saknæmt athæfi að ræða. Innlent 2.2.2017 21:40
Víðtæk rannsókn hafin á máli Fillons Saksóknarar og lögregla rannsaka nú mál François Fillon, forsetaframbjóðanda Repúblikana í Frakklandi. Hann er sakaður um að borga konu sinni laun án þess að hún hafi unnið. Fillon neitar sök. Stuðningsmenn segja að fjölmiðlar reyni a Erlent 2.2.2017 21:40
Fjórum óvirkum myndavélum skipt út Samþykkt var á fundi borgarráðs Reykjavíkur í gær að verja fjórum milljónum króna til að kaupa nýjar öryggismyndavélar fyrir miðborgina og fleiri staði. Innlent 2.2.2017 21:41
Vinna sjálfboðaliða á leikskólum gagnrýnd Minnst fjórir leikskólar á höfuðborgarsvæðinu nota starfskrafta sjálfboðaliða. Þar af eru þrír einkareknir leikskólar sem fá fé úr borgarsjóði. Viðgengist í mörg ár. Formaður skóla- og frístundasviðs segist ekki hafa vitað um s Innlent 1.2.2017 21:22
Horfðu á 27 milljarða gufa upp Svört afkomuviðvörun olli því að bréf Icelandair lækkuðu um 24 prósent. "Samkeppnin haft meiri áhrif á félagið en búist var við,“ segir sérfræðingur. Hlutur Lífeyrissjóðs verslunarmanna lækkað um 17 milljarða. Viðskipti innlent 1.2.2017 21:22
Rukka ekki fyrir gagnareiki innan ESB Farsímanotendur munu ekki þurfa að greiða aukalega fyrir gagnareiki innan Evrópusambandsins. Breytingin tekur gildi í júní. Munu þegnar ESB því geta notað farsímann líkt og þeir væru í heimalandinu. Gagnrýnendur óttast mögulega misnot Viðskipti erlent 1.2.2017 20:41
Sýrlensku flóttafólki vegnar vel Framtíð barnanna réð er sýrlenskar fjölskyldur komu hingað sem flóttamenn í fyrra. Börnin eru í skóla og hafa eignast vini hér á landi. Þeir sem voru eingöngu arabískumælandi komust fyrst út á vinnumarkaðinn. Innlent 1.2.2017 21:29
Neyðarskorsteinar valda Samgöngustofu áhyggjum Samgöngustofa hefur sent Umhverfisstofnun athugasemd vegna umsóknarferlis Thorsil um starfsleyfi. Thorsil óskar eftir leyfi til að nota neyðarskorsteina sem blása rykögnum í andrúmsloftið. Alþjóðaflugvöllur í Keflavík er í næsta nágrenn Innlent 1.2.2017 21:28
Google sigrar japönsk fyrirtæki fyrir rétti Japans felldi í gær niður fjögur mál gegn tæknirisanum Google. Í öllum fjórum málunum var þess krafist að Google fjarlægði ummæli í kortaþjónustunni Google Maps sem þóknuðust málshöfðendum ekki og þóttu ærumeiðandi. Viðskipti erlent 1.2.2017 20:41
Var sagður hafa notað kreditkort skáta í eigin þágu Í niðurstöðu bráðabirgðaskýrslu löggilts endurskoðanda Bandalags íslenskra skáta (BÍS) um rannsókn á fjármálum fyrrverandi framkvæmdastjóra BÍS, Hermanns Sigurðssonar, segir að hann hafi meðal annars notað kreditkort skáta í eigin þágu og keypt með því skíðaboga á bíl sinn. Innlent 1.2.2017 21:28
Nintendo gera fleiri leiki fyrir síma Japanski leikjarisinn Nintendo tilkynnti í gær að fyrirtækið hygðist framleiða tvo til þrjá tölvuleiki fyrir snjallsíma ár hvert. Fyrr í vikunni greindi fyrirtækið frá því að rekstur þess hefði skilað hagnaði í fyrsta sinn í rúmt ár. Leikjavísir 1.2.2017 20:41
Markmið djúpborunar náðust HS Orka og samstarfsaðilar fyrirtækisins telja öll markmið djúpborunarverkefnisins á Reykjanesi hafa náðst. Nýtingarmöguleikar liggja ekki fyrir enn. Tæknin nýtist um allan heim. Gæti reynst byltingarkennd. Innlent 1.2.2017 20:41
Vilja lengja fæðingarorlof upp í heilt ár Svandís Svavarsdóttir, segir að samfélagið nái ekki að taka þátt í lífi barna milli fæðingarorlofs og leikskóla og vill lengja orlofið upp í ár. Innlent 31.1.2017 22:02
Brjóta lög með sjálfboðaliðum Bændur eru hvað stórtækasta atvinnustéttin til að ráða til sín sjálfboðaliða. ASÍ og Starfsgreinasambandið hafa barist gegn þróuninni síðustu ár. Formaður Bændasamtakanna segir bændur verða að greiða samkvæmt kjarasamningum. Innlent 31.1.2017 21:36
Trump sakar Demókrata um að flækjast fyrir sér Segir Demókrata vísvitandi tefja fyrir því að nýir ráðherrar geti tekið til starfa. Demókratar neita að mæta til atkvæðagreiðslu í þingnefndum þar sem ráðherravalið er til staðfestingar. Búast má við að val Trumps á nýjum hæst Erlent 31.1.2017 22:20
Gervigreind vinnur þá bestu í póker Gervigreindin Libratus vann sigur á fjórum atvinnumönnum í Texas Hold'em póker á móti í Pittsburgh sem lauk í vikunni. Samtals nemur upphæðin sem Libratus vann sér inn rúmlega tvö hundruð milljónum króna. Viðskipti erlent 31.1.2017 22:06
Hundruð þúsunda leita að beinu flugi frá Asíu til Íslands Áhugi ferðamanna í Asíu á ferðum til Íslands kemur glöggt í ljós í gagnabanka ferðabókunarrisans SkyScanner. Viðskipti innlent 31.1.2017 22:15
Klitsko tók við Eurovision-keflinu Tólf lög keppa um að verða fulltrúi Íslands í Kænugarði en rúmlega 200 lög bárust í keppnina. Undanúrslitin fara fram í Háskólabíói, laugardagana 25. febrúar og 4. mars en úrslitakvöldið verður í Laugardalshöll þann 11. mars. Erlent 31.1.2017 22:21
Vill flóttamenn til Grænlands Steve Olsvig Sandgreen, formaður ungliðahreyfingar grænlenska jafnaðarmannaflokksins, Siumut, segir að Grænland þurfi að sýna ábyrgð og byrja að taka á móti flóttamönnum. Erlent 31.1.2017 22:20
Fillon ósáttur við fjölmiðla François Fillon, forsetaframbjóðandi franskra Repúblikana, segir fjölmiðla í herferð gegn sér og sakar þá um að reyna að eyðileggja framboð sitt. Erlent 31.1.2017 21:36
Hótelrekstur í uppnám ef bóndi lokar á vatnið Eigandi Hótels Reykjaness í Ísafjarðardjúpi segir reksturinn í uppnámi vegna ákvörðunar eiganda jarðarinnar Reykjarfjarðar um að neita honum um neysluvatn. Hóteleigandinn biður Súðavíkurhrepp og Ísafjarðarbæ að skerast í leikinn. Innlent 31.1.2017 22:06
Garðabær vill auka öryggi Bæjarráð Garðabæjar tekur jákvætt í erindi frá íbúum á Álftanesi um uppsetningu öryggismyndavéla við aðkomuleiðir í bæinn og eftir atvikum á fleiri stöðum. Innlent 31.1.2017 22:06
Miklar sviptingar á Akranesi í atvinnumálum: „Lífsviðurværi 43 starfsmanna í uppnámi“ HB Grandi hefur tilkynnt að hætt hafi verið við framkvæmdir við fiskþurrkun fyrirtækisins á Akranesi. Viðskipti innlent 31.1.2017 22:02
Starfskjör þingmanna rýrð um 150 þúsund Forsætisnefnd þingsins ákvað á fundi sínum í gær að lækka starfskostnað þingmanna sem nemur um 150 þúsund krónum á mánuði. Með því kemur forsætisnefnd til móts við óánægjuraddir með hækkun launa þingmanna. Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, og nefndarmaður í forsætisnefnd, telur að frekari skref þurfi að taka. Innlent 31.1.2017 21:36
Stjórnvöld verða að grípa inn í Útbreiðsla kynsjúkdóma á Íslandi undanfarin ár krefst aðkomu stjórnvalda, að mati sóttvarnalæknis. Hann vill aukna samvinnu heilbrigðisyfirvalda, skólakerfis, HIV-Íslands og Samtakanna 78 í málaflokknum. Innlent 31.1.2017 22:15
Árásarmaðurinn aðdáandi Trumps og Marine Le Pen Maðurinn sem myrti sex manns í skotárás á mosku í Quebec á sunnudagskvöld heitir Alexandre Bissonette, er 27 ára gamall lögfræðinemi við Laval-háskóla í Quebec og var aðdáandi Donalds Trump og Marine Le Pen. Erlent 31.1.2017 22:20
Afurðastöðvar koma ekki að samningnum Stjórn SAM telur að með skipan hópsins sé ekki farið að lagaákvæðum um skipan samráðshópsins. Innlent 31.1.2017 22:21