Google sigrar japönsk fyrirtæki fyrir rétti Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 2. febrúar 2017 07:00 Ummælum um japönsk fyrirtæki verður ekki eytt. Nordicphotos/AFP Hæstiréttur Japans felldi í gær niður fjögur mál gegn tæknirisanum Google. Í öllum fjórum málunum var þess krafist að Google fjarlægði ummæli í kortaþjónustunni Google Maps sem þóknuðust málshöfðendum ekki og þóttu ærumeiðandi. Áður, í apríl árið 2015, hafði neðra dómstig dæmt Google til að eyða ummælunum. Google áfrýjaði hins vegar niðurstöðunni með ofangreindum afleiðingum. Einn málshöfðandi, ónefnd heilsugæsla, fór fram á að neikvæðar umsagnir um heilsugæsluna yrðu fjarlægðar þar sem þær voru taldar ærumeiðandi. Málin kallast á við mál sem höfðað var fyrir æðsta dómstigi Evrópusambandsins. Þar komst dómari að þeirri niðurstöðu að þegnar ESB hefðu svokallaðan rétt til að gleymast og að Google bæri að fjarlægja leitarniðurstöður ef þær þóknuðust viðkomandi ekki. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Hæstiréttur Japans felldi í gær niður fjögur mál gegn tæknirisanum Google. Í öllum fjórum málunum var þess krafist að Google fjarlægði ummæli í kortaþjónustunni Google Maps sem þóknuðust málshöfðendum ekki og þóttu ærumeiðandi. Áður, í apríl árið 2015, hafði neðra dómstig dæmt Google til að eyða ummælunum. Google áfrýjaði hins vegar niðurstöðunni með ofangreindum afleiðingum. Einn málshöfðandi, ónefnd heilsugæsla, fór fram á að neikvæðar umsagnir um heilsugæsluna yrðu fjarlægðar þar sem þær voru taldar ærumeiðandi. Málin kallast á við mál sem höfðað var fyrir æðsta dómstigi Evrópusambandsins. Þar komst dómari að þeirri niðurstöðu að þegnar ESB hefðu svokallaðan rétt til að gleymast og að Google bæri að fjarlægja leitarniðurstöður ef þær þóknuðust viðkomandi ekki. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira