Birtist í Fréttablaðinu Fasteignum Íbúðalánasjóðs fækkað um helming Íbúðalánasjóður hefur selt um þrjú þúsund íbúðir á síðustu þremur árum og reksturinn gengið vel. Fjölskyldum í vanskilum fækkaði um 40 prósent í fyrra. Viðskipti innlent 3.3.2017 21:03 Tugir milljóna innheimtar í bílastæðagjöld á Þingvöllum Sveitarfélög fá heimild til að leggja á bílastæðagjöld á ferðamannastöðum. Tekjunum skal varið í uppbyggingu á stöðunum og gæslu. Þjóðgarðsvörður á Þingvöllum segir vel hafa gengið að innheimta bílastæðagjöld þar. Tekjur Innlent 3.3.2017 21:47 Starfsmaður flugfélags eftirlýstur Lögreglan í Malasíu gaf í gær út handtökuskipun á hendur starfsmanni norðurkóreska flugfélagsins Air Koryo. Er sú skipun gefin út í tengslum við morðið á Kim Jong-nam, hálfbróður leiðtoga Norður-Kóreu, Kim Jong-un. Erlent 3.3.2017 21:39 Blái naglinn fundaði með forseta um rannsóknir Jóhannes Reynisson, forsvarsmaður Bláa naglans, hitti Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, í vikunni Innlent 3.3.2017 21:27 Vandræði samherja Donalds Trump Varaforseti, dómsmálaráðherra, fjölmiðlafulltrúi, ráðgjafi og þjóðaröryggisráðgjafi Bandaríkjaforseta hafa allir komið sér í klandur frá því að Donald Trump tók við embætti í janúar. Í gær var greint frá einkapóstþjóni Erlent 3.3.2017 21:09 Arnþrúður segir ásakanir Evrópunefndar setja sig í lífshættu „Þarna eru rangar sakir bornar á Útvarp Sögu. Það er verið að saka okkur um hatursorðræðu gegn múslimum. Bara það eitt og sér setur okkur í alvarlega lífshættu. Ég lít svo á,“ Innlent 3.3.2017 21:27 Báðu borgaryfirvöld að loka Heiðmörk Svo alvarlegum augum er litið á ógn bílaumferðar í Heiðmörk við vatnsbólin þar að Orkuveita Reykjavíkur fór fram á að svæðinu yrði lokað fyrir bílaumferð. Ófremdarástand er viðvarandi og stöðug hætta á mengunarslysi. Utanveg Innlent 3.3.2017 21:05 Slapp líklega af mannavöldum Matvælastofnun telur að regnbogasilungur sem veiddist í sumar hafi sloppið vegna mannlegra mistaka í stað þess að gat hafi komið á kvíar. Stofnunina grunar hvaðan fiskurinn slapp. Málið er enn til rannsóknar. Innlent 3.3.2017 21:27 Reiði í öllum flokkum yfir niðurskurði Jóns Um tíu milljarða króna niðurskurður samgönguáætlunar á þessu ári leggst þungt á þingmenn og sveitarstjórnarfólk um allt land. Teitur Björn Einarsson þingmaður segir veg um Teigsskóg halda íbúum í heljargreipum. Innlent 3.3.2017 21:27 Krefjast þess að DV fari í þrot vegna vangoldinna launa VR krefst þess að DV fari í þrot vegna ógreiddra launa. Fyrrverandi starfsmaður segir útgáfufélagið hafa haldið eftir meðlagsgreiðslum. Framkvæmdastjóri DV segist hafa samið. Viðskipti innlent 3.3.2017 21:40 MedEye inn á sjúkrahús Mint Solutions og samstarfsaðilar íslensk-hollenska hátæknifyrirtækisins í Evrópu hafa náð samkomulagi um að veita liðlega þrjár milljónir evra Viðskipti innlent 2.3.2017 21:39 Google Assistant í fleiri síma Google Assistant, raddstýrður aðstoðarmaður úr smiðju Google, er nú fáanlegur á fleiri Android-símum. Hingað til hafði forritið eingöngu verið fáanlegt fyrir Pixel-síma Google. Frá þessu greindi Google á dögunum. Viðskipti erlent 2.3.2017 22:10 Yfirlið bætist við óútskýrðar blæðingar úr augum og eyrum Ástand fimmtán ára dalvískrar stúlku, sem glímir við að reglulega blæðir úr augum, nefi og eyrum, auk annarra kvilla, hefur ekki batnað síðustu tvo mánuði. Móðir stúlkunnar er langþreytt á ástandinu. Innlent 2.3.2017 22:10 Þingheimur einhuga um loftslagsmálin Þingmenn allra flokka tala einu máli um mikilvægi aðgerða í loftslagsmálum. Kallað er eftir aðgerða- og fjármálaáætlun. Höfum ekki nýtt tækifæri nægilega vel, segir Björt Ólafsdóttir. Innlent 2.3.2017 21:39 Sessions mun víkja frá rannsóknum á Rússum Jeff Sessions er sagður hafa logið að öldungadeildarþingmönnum. Hann hitti sendiherra Rússa tvisvar á meðan kosningabarátta Trumps stóð yfir. Sessions neitar sök og segist aldrei hafa rætt við Rússa um kosningabaráttuna. Demókratar vilj Erlent 2.3.2017 21:56 Ítrekuð óhöpp sem geta ógnað vatnsvernd Óhöpp á vatnsverndarsvæðinu í Heiðmörk eru tíð þegar mikill snjór og hálka er á svæðinu. Vanbúnir bílar og ofsaakstur eru meðal ástæðna. Hagsmunirnir sem eru undir eru gríðarlegir. Eftirlitsmaður Veitna taldi ummerki eftir 15 bíl Innlent 2.3.2017 21:39 Styrking krónunnar hið besta mál fyrir almenna borgara Krónan hefur ekki verið sterkari gagnvart Bandaríkjadal síðan í október 2008. Atvinnurekendur í ferðaþjónustu hafa áhyggjur en dósent í hagfræði segir ástæðulaust fyrir almenning að leggjast í þunglyndi yfir efnahagshorfum. Munur nú Viðskipti innlent 2.3.2017 22:10 Vill bætur frá kirkjunni vegna dúntekju presta á Staðastað Eigandi jarðarinnar Haga í Staðarsveit vill viðræður við þjóðkirkjuna um bætur vegna dúntekju presta á Staðastað. Hæstiréttur dæmdi kirkjunni í óvil í máli um hlunnindin. Kirkjuráð hafnar kröfu um bætur. Lögfræðingur vill að Innlent 2.3.2017 21:40 Formaður sauðfjárbænda sammála um að fækka þurfi fé Þórarinn Ingi Pétursson, formaður Landssambands sauðfjárbænda, segir stöðuna í sauðfjárrækt mjög erfiða. Innlent 2.3.2017 21:39 Dularfullir dauðdagar diplómata Sex rússneskir diplómatar hafa látið lífið á skömmum tíma. Samsæriskenningar hafa farið á flug vegna dauðsfallanna en sumir telja ótrúlegt að um tilviljun sé að ræða. Erlent 2.3.2017 22:10 Erlendar vefsíður selja 66°Norður mjög ódýrt Íslenskir neytendur geta mátað úlpur frá útivistarmerkinu 66°Norður í verslunum hérlendis en keypt sömu vöru mun ódýrari af þýskri vefverslun. Formaður Neytendasamtakanna segir um óútskýrðan verðmun að ræða. Viðskipti innlent 2.3.2017 21:56 Nefnd Evrópuráðsins segir boðskap Útvarps Sögu og Omega hatur Nefnd gegn kynþáttafordómum og umburðarleysi segir efni Omega og Útvarps Sögu hatursorðræðu. Ummæli Íslendinga á netinu, þingmanns Sjálfstæðisflokks og borgarfulltrúa Framsóknar og flugvallarvina eru gagnrýnd í nýrri skýrslu. Innlent 2.3.2017 22:26 Veltan með bréf jókst um 67% Heildarviðskipti með hlutabréf í Kauphöll Íslands í febrúar námu 85,2 milljörðum króna eða 4.262 milljónum á dag. Viðskipti innlent 1.3.2017 20:02 Kolsvört loftslagsskýrsla frá ráðherra Skýrsla umhverfisráðherra til Alþingis um stöðu loftslagsmála er óvenju berorð. Hún er kolsvart stöðumat en afmarkar einnig risavaxið verkefni. Að óbreyttu mun losun verða meiri á Íslandi en í flestum eða öllum þróuðum ríkjum til Innlent 1.3.2017 20:15 Víða týnd dýr undir snjónum Dæmi eru um að kettir hafi fundist innlyksa undir sólpöllum eftir snjókomu helgarinnar. Dýravinasamtök beina þeim tilmælum til fólks að moka frá pöllum til að kanna hvort dýr leynist þar undir. Innlent 1.3.2017 22:06 FA gagnrýnir rafrettufrumvarp "Þetta plagg heilbrigðisráðherra virðist illa undirbúið og lítið hugsað. Það er ástæða til að vinna þetta mál mun betur og draga úr þeim inngripum í athafna- og atvinnufrelsi sem felast í frumvarpsdrögunum,“ Innlent 1.3.2017 20:32 Saksóknari ætlar að ákveða næstu skref Davíð Þór Björgvinsson verður áfram saksóknari í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum enda hefði það tafið málið mikið að setja nýjan mann í starfið. Nokkrir möguleikar eru í stöðunni. Sýkna eða að falla frá ákæruliðum. Innlent 1.3.2017 22:06 Uppbygging hefjist á næstu fimm árum Áætlað er að kynna úrslit skipulagssamkeppni vegna stjórnarráðsreitsins á hundrað ára fullveldisafmæli Íslands. Í hönd fer kostnaðargreining vegna uppbyggingarinnar. Uppbygging gæti hafist á næstu fimm árum. Innlent 1.3.2017 20:31 Íslendingar beina viðskiptum sínum til netsins og frá landinu Netverslun hefur tekið mikinn kipp á sama tíma og fataverslun á Íslandi dregst saman á miklu hagvaxtarskeiði. Tvöfaldur virðisaukaskattur á fatnaði sem keyptur er af netinu virðist engin áhrif hafa á íslenska neytendur sem telja kaupin samt Viðskipti innlent 1.3.2017 21:40 Segja prestinn skulda 839 þúsund fyrir að rífa innréttingar úr fjárhúsi án leyfis Heilbrigðiseftirlit Vesturlands taldi í lok mars í fyrra er viðgerðum lauk að prestsbústaðurinn á Staðastað væri ekki heilsuspillandi. Kirkjan viðurkennir myglu í húsinu fyrir þann tíma. Þess er krafist að sóknarpresturinn endurgreiði Innlent 1.3.2017 20:32 « ‹ ›
Fasteignum Íbúðalánasjóðs fækkað um helming Íbúðalánasjóður hefur selt um þrjú þúsund íbúðir á síðustu þremur árum og reksturinn gengið vel. Fjölskyldum í vanskilum fækkaði um 40 prósent í fyrra. Viðskipti innlent 3.3.2017 21:03
Tugir milljóna innheimtar í bílastæðagjöld á Þingvöllum Sveitarfélög fá heimild til að leggja á bílastæðagjöld á ferðamannastöðum. Tekjunum skal varið í uppbyggingu á stöðunum og gæslu. Þjóðgarðsvörður á Þingvöllum segir vel hafa gengið að innheimta bílastæðagjöld þar. Tekjur Innlent 3.3.2017 21:47
Starfsmaður flugfélags eftirlýstur Lögreglan í Malasíu gaf í gær út handtökuskipun á hendur starfsmanni norðurkóreska flugfélagsins Air Koryo. Er sú skipun gefin út í tengslum við morðið á Kim Jong-nam, hálfbróður leiðtoga Norður-Kóreu, Kim Jong-un. Erlent 3.3.2017 21:39
Blái naglinn fundaði með forseta um rannsóknir Jóhannes Reynisson, forsvarsmaður Bláa naglans, hitti Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, í vikunni Innlent 3.3.2017 21:27
Vandræði samherja Donalds Trump Varaforseti, dómsmálaráðherra, fjölmiðlafulltrúi, ráðgjafi og þjóðaröryggisráðgjafi Bandaríkjaforseta hafa allir komið sér í klandur frá því að Donald Trump tók við embætti í janúar. Í gær var greint frá einkapóstþjóni Erlent 3.3.2017 21:09
Arnþrúður segir ásakanir Evrópunefndar setja sig í lífshættu „Þarna eru rangar sakir bornar á Útvarp Sögu. Það er verið að saka okkur um hatursorðræðu gegn múslimum. Bara það eitt og sér setur okkur í alvarlega lífshættu. Ég lít svo á,“ Innlent 3.3.2017 21:27
Báðu borgaryfirvöld að loka Heiðmörk Svo alvarlegum augum er litið á ógn bílaumferðar í Heiðmörk við vatnsbólin þar að Orkuveita Reykjavíkur fór fram á að svæðinu yrði lokað fyrir bílaumferð. Ófremdarástand er viðvarandi og stöðug hætta á mengunarslysi. Utanveg Innlent 3.3.2017 21:05
Slapp líklega af mannavöldum Matvælastofnun telur að regnbogasilungur sem veiddist í sumar hafi sloppið vegna mannlegra mistaka í stað þess að gat hafi komið á kvíar. Stofnunina grunar hvaðan fiskurinn slapp. Málið er enn til rannsóknar. Innlent 3.3.2017 21:27
Reiði í öllum flokkum yfir niðurskurði Jóns Um tíu milljarða króna niðurskurður samgönguáætlunar á þessu ári leggst þungt á þingmenn og sveitarstjórnarfólk um allt land. Teitur Björn Einarsson þingmaður segir veg um Teigsskóg halda íbúum í heljargreipum. Innlent 3.3.2017 21:27
Krefjast þess að DV fari í þrot vegna vangoldinna launa VR krefst þess að DV fari í þrot vegna ógreiddra launa. Fyrrverandi starfsmaður segir útgáfufélagið hafa haldið eftir meðlagsgreiðslum. Framkvæmdastjóri DV segist hafa samið. Viðskipti innlent 3.3.2017 21:40
MedEye inn á sjúkrahús Mint Solutions og samstarfsaðilar íslensk-hollenska hátæknifyrirtækisins í Evrópu hafa náð samkomulagi um að veita liðlega þrjár milljónir evra Viðskipti innlent 2.3.2017 21:39
Google Assistant í fleiri síma Google Assistant, raddstýrður aðstoðarmaður úr smiðju Google, er nú fáanlegur á fleiri Android-símum. Hingað til hafði forritið eingöngu verið fáanlegt fyrir Pixel-síma Google. Frá þessu greindi Google á dögunum. Viðskipti erlent 2.3.2017 22:10
Yfirlið bætist við óútskýrðar blæðingar úr augum og eyrum Ástand fimmtán ára dalvískrar stúlku, sem glímir við að reglulega blæðir úr augum, nefi og eyrum, auk annarra kvilla, hefur ekki batnað síðustu tvo mánuði. Móðir stúlkunnar er langþreytt á ástandinu. Innlent 2.3.2017 22:10
Þingheimur einhuga um loftslagsmálin Þingmenn allra flokka tala einu máli um mikilvægi aðgerða í loftslagsmálum. Kallað er eftir aðgerða- og fjármálaáætlun. Höfum ekki nýtt tækifæri nægilega vel, segir Björt Ólafsdóttir. Innlent 2.3.2017 21:39
Sessions mun víkja frá rannsóknum á Rússum Jeff Sessions er sagður hafa logið að öldungadeildarþingmönnum. Hann hitti sendiherra Rússa tvisvar á meðan kosningabarátta Trumps stóð yfir. Sessions neitar sök og segist aldrei hafa rætt við Rússa um kosningabaráttuna. Demókratar vilj Erlent 2.3.2017 21:56
Ítrekuð óhöpp sem geta ógnað vatnsvernd Óhöpp á vatnsverndarsvæðinu í Heiðmörk eru tíð þegar mikill snjór og hálka er á svæðinu. Vanbúnir bílar og ofsaakstur eru meðal ástæðna. Hagsmunirnir sem eru undir eru gríðarlegir. Eftirlitsmaður Veitna taldi ummerki eftir 15 bíl Innlent 2.3.2017 21:39
Styrking krónunnar hið besta mál fyrir almenna borgara Krónan hefur ekki verið sterkari gagnvart Bandaríkjadal síðan í október 2008. Atvinnurekendur í ferðaþjónustu hafa áhyggjur en dósent í hagfræði segir ástæðulaust fyrir almenning að leggjast í þunglyndi yfir efnahagshorfum. Munur nú Viðskipti innlent 2.3.2017 22:10
Vill bætur frá kirkjunni vegna dúntekju presta á Staðastað Eigandi jarðarinnar Haga í Staðarsveit vill viðræður við þjóðkirkjuna um bætur vegna dúntekju presta á Staðastað. Hæstiréttur dæmdi kirkjunni í óvil í máli um hlunnindin. Kirkjuráð hafnar kröfu um bætur. Lögfræðingur vill að Innlent 2.3.2017 21:40
Formaður sauðfjárbænda sammála um að fækka þurfi fé Þórarinn Ingi Pétursson, formaður Landssambands sauðfjárbænda, segir stöðuna í sauðfjárrækt mjög erfiða. Innlent 2.3.2017 21:39
Dularfullir dauðdagar diplómata Sex rússneskir diplómatar hafa látið lífið á skömmum tíma. Samsæriskenningar hafa farið á flug vegna dauðsfallanna en sumir telja ótrúlegt að um tilviljun sé að ræða. Erlent 2.3.2017 22:10
Erlendar vefsíður selja 66°Norður mjög ódýrt Íslenskir neytendur geta mátað úlpur frá útivistarmerkinu 66°Norður í verslunum hérlendis en keypt sömu vöru mun ódýrari af þýskri vefverslun. Formaður Neytendasamtakanna segir um óútskýrðan verðmun að ræða. Viðskipti innlent 2.3.2017 21:56
Nefnd Evrópuráðsins segir boðskap Útvarps Sögu og Omega hatur Nefnd gegn kynþáttafordómum og umburðarleysi segir efni Omega og Útvarps Sögu hatursorðræðu. Ummæli Íslendinga á netinu, þingmanns Sjálfstæðisflokks og borgarfulltrúa Framsóknar og flugvallarvina eru gagnrýnd í nýrri skýrslu. Innlent 2.3.2017 22:26
Veltan með bréf jókst um 67% Heildarviðskipti með hlutabréf í Kauphöll Íslands í febrúar námu 85,2 milljörðum króna eða 4.262 milljónum á dag. Viðskipti innlent 1.3.2017 20:02
Kolsvört loftslagsskýrsla frá ráðherra Skýrsla umhverfisráðherra til Alþingis um stöðu loftslagsmála er óvenju berorð. Hún er kolsvart stöðumat en afmarkar einnig risavaxið verkefni. Að óbreyttu mun losun verða meiri á Íslandi en í flestum eða öllum þróuðum ríkjum til Innlent 1.3.2017 20:15
Víða týnd dýr undir snjónum Dæmi eru um að kettir hafi fundist innlyksa undir sólpöllum eftir snjókomu helgarinnar. Dýravinasamtök beina þeim tilmælum til fólks að moka frá pöllum til að kanna hvort dýr leynist þar undir. Innlent 1.3.2017 22:06
FA gagnrýnir rafrettufrumvarp "Þetta plagg heilbrigðisráðherra virðist illa undirbúið og lítið hugsað. Það er ástæða til að vinna þetta mál mun betur og draga úr þeim inngripum í athafna- og atvinnufrelsi sem felast í frumvarpsdrögunum,“ Innlent 1.3.2017 20:32
Saksóknari ætlar að ákveða næstu skref Davíð Þór Björgvinsson verður áfram saksóknari í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum enda hefði það tafið málið mikið að setja nýjan mann í starfið. Nokkrir möguleikar eru í stöðunni. Sýkna eða að falla frá ákæruliðum. Innlent 1.3.2017 22:06
Uppbygging hefjist á næstu fimm árum Áætlað er að kynna úrslit skipulagssamkeppni vegna stjórnarráðsreitsins á hundrað ára fullveldisafmæli Íslands. Í hönd fer kostnaðargreining vegna uppbyggingarinnar. Uppbygging gæti hafist á næstu fimm árum. Innlent 1.3.2017 20:31
Íslendingar beina viðskiptum sínum til netsins og frá landinu Netverslun hefur tekið mikinn kipp á sama tíma og fataverslun á Íslandi dregst saman á miklu hagvaxtarskeiði. Tvöfaldur virðisaukaskattur á fatnaði sem keyptur er af netinu virðist engin áhrif hafa á íslenska neytendur sem telja kaupin samt Viðskipti innlent 1.3.2017 21:40
Segja prestinn skulda 839 þúsund fyrir að rífa innréttingar úr fjárhúsi án leyfis Heilbrigðiseftirlit Vesturlands taldi í lok mars í fyrra er viðgerðum lauk að prestsbústaðurinn á Staðastað væri ekki heilsuspillandi. Kirkjan viðurkennir myglu í húsinu fyrir þann tíma. Þess er krafist að sóknarpresturinn endurgreiði Innlent 1.3.2017 20:32