Birtist í Fréttablaðinu Alls enginn einhugur um vopnaburð Líkt og greint hefur verið frá er ákvörðunin umdeild, en Íslendingar mega búast við að sjá vopnaða sérsveitarmenn á fjölmennum viðburðum áfram, þar með talið á tónlistarhátíðinni Secret Solstice nú um helgina og á sjálfan 17. júní. Innlent 16.6.2017 20:48 Vanþakklátir Reykvíkingar Reykjavíkurborg hefur verið illa stjórnað á undanförnum árum. Fjármál borgarinnar í lamasessi, áherslur í húsnæðismálum hafa valdið efnahagslegu tjóni á landsvísu, holur og umferðartafir einkenna samgöngustefnuna og leik- og grunnskólar hafa mátt þola niðurskurð. Bakþankar 16.6.2017 16:59 ISIS 1 – Ísland 0 Það var laugardagskvöld, klukkan var ellefu og ég var á leið í háttinn. Úrill stóð ég inni á baði og burstaði í mér tennurnar. Áhyggjur af ókláruðum verkum sáðu sér eins og illgresi um hugann. Mjólkin var búin. Myndi kók út á Cheerios barnanna í fyrramálið hringja sjálfkrafa viðvörunarbjöllum hjá barnaverndaryfirvöldum? Fastir pennar 16.6.2017 17:15 Að þekkja hvorki sverð né blóð Víðast hvar eru hersýningar ómissandi hluti af hátíðarhöldum sem tengjast frelsi og sjálfstæði þjóða. Þetta er í senn skiljanlegt og óhugnanlegt. Það er skiljanlegt að þjóðir vilji halda á lofti minningu þeirra sem hafa fallið í þágu þjóðar sinnar; en stöðug áminning um ógn ófriðarins og eyðileggingarmátt stríðstólanna er líka ískyggileg og ögrandi. Fastir pennar 16.6.2017 08:53 Þagga niður í vísindamönnum Vísindamenn sem gert hafa athugasemdir við laxeldi hafa verið áreittir, baktalaðir og beittir þrýstingi. Erlent 15.6.2017 20:40 Frávísun lögreglustjóra felld úr gildi af saksóknara Ríkissaksóknari hefur fellt úr gildi þá ákvörðun lögreglustjórans á Vestfjörðum að vísa frá kæru Landssambands veiðifélaga vegna sleppingar regnbogasilungs á Vestfjörðum. Skal lögreglustjórinn taka málið til nýrrar meðferðar. Innlent 15.6.2017 20:32 Máli gegn VSV vísað frá Héraðsdómur Suðurlands hefur vísað frá máli sem Brim höfðaði á hendur Vinnslustöðinni til ómerkingar á stjórnarkjöri sem fram fór á aðalfundi og hluthafafundi Vinnslustöðvarinnar síðasta sumar. Viðskipti innlent 15.6.2017 20:33 Sækja um leyfi til hreinsunar Orka náttúrunnar hyggst sækja um leyfi til þess að hreinsa aur á nokkrum stöðum í Andakílsá. Innlent 15.6.2017 20:38 Að gera eitthvað Ef marka má umræðuna mætti stundum ætla að hægt hefði verið að afstýra falli fjármálakerfisins 2008 ef viðskiptabankastarfsemi og fjárfestingarbankastarfsemi hefði verið aðskilin. Svo er auðvitað ekki. Fastir pennar 15.6.2017 19:57 Danir borga hreinsunina Eftir áralangar deilur um hver eigi að greiða fyrir að fjarlægja málmrusl og skaðlegan úrgang á yfirgefnum herstöðvum Bandaríkjamanna á Grænlandi hefur nú danska stjórnin ákveðið að greiða 30 milljónir danskra króna á ári næstu fimm árin vegna hreinsunarinnar. Erlent 15.6.2017 20:40 Finnar hækka viðbúnaðarstig Öryggislögreglan í Finnlandi hefur ákveðið að hækka viðbúnaðarstig í landinu vegna hryðjuverkaógnar. Erlent 15.6.2017 20:39 Kröfur ganga á víxl í kjölfar brottreksturs stofnanda Fáfnis Offshore Steingrímur Erlingsson, fyrrverandi forstjóri Fáfnis Offshore, hefur stefnt fyrirtækinu og krefst þess að fá greiddan sex mánaða uppsagnarfrest og orlof. Viðskipti innlent 15.6.2017 20:51 Fleiri konur til öfgasamtaka Sænska öryggislögreglan hefur áhyggjur af því að fleiri konur hafi haldið til svæða þar sem stríðsátök eru og gengið til liðs við samtök öfgasinnaðra múslíma. Erlent 15.6.2017 20:40 Allt breyst á Íslandi eftir 36 ár í löggunni Kristjáni Þorbjörnssyni yfirlögregluþjóni var án aðdraganda sagt upp störfum nýverið vegna skipulagsbreytinga. Uppsögnin þýðir mikinn réttindamissi því stutt er í starfslok. Kristján drepur tímann við áhugamálin á meðan málin skýrast. Innlent 15.6.2017 20:39 Eigum við að hætta að nota hjólið? Síðustu dagana hef ég tvisvar séð fréttir af því að "dekk“ hafi losnað undan farartækjum og valdið meiðslum að mig minnir. Í annað skiptið var það "dekk“ á reiðhjóli, í hitt skiptið "framdekk“ á sjúkrabíl. Mig rak í rogastans. Skoðun 15.6.2017 15:25 Spotify tapaði 60 milljörðum Sænska streymiþjónustan Spotify bætti við sig notendum á síðasta ári og nota nú 140 milljónir manna þjónustuna mánaðarlega. Viðskipti erlent 15.6.2017 20:39 Stefna Norðurturninum og vilja lógó sitt á húsið Hugbúnaðarfyrirtækið LS Retail undirbýr málshöfðun gegn eiganda Norðurturnsins við Smáralind. Deilur hafa staðið um merkingar á húsinu eftir að Íslandsbanki flutti inn. Málamiðlunartillögum hafnað og LS Retail fær ekki lógó sitt á turninn. Viðskipti innlent 15.6.2017 20:39 Setja á laggirnar íbúarekið leigufélag í Hafnarfirði Í ljósi ástands og aðstæðna á íbúðamarkaði í dag og mikillar eftirspurnar eftir húsnæði í Hafnarfirði telur sveitarfélagið að allar forsendur séu til staðar til að leigjendur komi sjálfir að rekstri og utanumhaldi um leigu á almennum íbúðum. Viðskipti innlent 15.6.2017 20:52 Í sjálfheldu sérhagsmuna Ágætu þingmenn, við eigum í óþolandi samkeppni við keppinaut sem nýtur slíkra yfirburða að hann hefur lagt undir sig allan okkar markað, enda er framleiðslan á gjafverði. Þessi keppinautur er enginn annar en sólin sjálf. Beiðni okkar er því sú að þið lögbjóðið að byrgja skuli allar dyr, glugga, rifur, skráargöt og aðrar smugur, Bakþankar 15.6.2017 15:24 Norðurlönd ekki sett lög um aðskilnað Ekkert hinna Norðurlandanna hefur sett lög um aðskilnað viðskiptabanka- og fjárfestingarbankastarfsemi. Stjórnvöld í ríkjunum áforma ekki að setja slík lög. Starfshópur vill fara hægt í sakirnar. Viðskipti innlent 15.6.2017 20:32 Ferðamönnum fækkar mikið á Vestfjörðum Þrír hótelstjórar á Vestfjörðum eru uggandi yfir stöðunni og segja að gestir séu allt að 30 prósentum færri en í fyrra. Skandinavíubúar eru horfnir og ferðamenn kaupa sér ekki lengur mat á veitingastöðum og í sjoppum. Viðskipti innlent 15.6.2017 21:37 Jónsmessuhátíðin eins og eitt stórt ættarmót Jónsmessuhátíðin á Hofsósi er haldin í fimmtánda skipti um helgina. Sama nefndin hefur séð um skipulagninguna allt frá upphafi en nefndarmenn segja að ef ekki væri fyrir samhug bæjarbúa væri engin hátíð. Lífið 15.6.2017 18:09 Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Þrjár fyrrverandi kærustur Fjallsins segja hann hafa beitt þær líkamlegu og andlegu ofbeldi auk þess að hóta þeim. Ein þeirra hefur kært nokkur atvik úr sambandi þeirra. Lögmaður Fjallsins segir ekkert hæft í sögunum og hótar Fréttablaðinu málsókn. Innlent 15.6.2017 20:51 Alzheimer Á síðustu dögum Alþingis var samþykkt með 63 greiddum atkvæðum þingsályktunartillaga Samfylkingarinnar um heildstæða stefnu í málefnum einstaklinga með heilabilun. Ísland hefur til þessa verið eitt örfárra Evrópuríkja sem ekki hafa mótað heildstæða stefnu í málefnum fólks með þennan hrörnunarsjúkdóm og eina norræna ríkið. Skoðun 15.6.2017 09:36 Spennandi tímar í vestnorrænu samstarfi! Síðsumars 2015 var því fagnað í Færeyjum að þrjátíu ár voru frá stofnun Vestnorræna ráðsins, áður Vestnorræna þingmannaráðsins. Undirritaður varð þeirrar ánægju aðnjótandi að vera viðstaddur, einn fárra sem sat stofnfundinn í Nuuk 1985 og enn starfar í stjórnmálum. Skoðun 15.6.2017 09:29 Af hverju er kjörum öryrkja og aldraðra haldið niðri? Vinur minn einn á Facebook skrifaði eftirfarandi færslu þar: Af hverju þurfa öryrkjar og aldraðir alltaf að berjast með kjafti og klóm fyrir lífi sínu? Hvers vegna eiga stjórnvöld aldrei frumkvæði að (kjara) leiðréttingum? Skoðun 15.6.2017 09:33 Kaupfélag Þingeyinga Öllum verkum mannanna er markaður tími. Miklu varðar að menn finni mörkin. Sorglegt er að sjá veikan skugga þess sem ljómaði forðum. Aðstæður og þarfir breytast og veita þarf viðbragð og svar við hæfi hvers tíma. Skoðun 15.6.2017 09:19 Betri þjónusta Strætó Stjórn Strætó samþykkti þjónustustefnu í byrjun maí sem nú er í innleiðingu. Allar rekstrareiningar innan fyrirtækisins munu þannig setja sér markmið um hvernig hægt sé að bæta þjónustuna við farþega. Markmiðið er að farþegar upplifi sig velkomna og örugga í vögnum og ferðaþjónustu Strætó. Skoðun 15.6.2017 09:15 Hljómvangur: Merkileg tímamót Foreldrar flytja heim frá Svíþjóð sumarið 1990 með þrjú börn. Miðbarnið er 8 ára drengur með Downs heilkenni. Hann er líkamlega og félagslega vel á sig kominn, glaður, tilfinninganæmur, félagslyndur, en skortir mál til að gera sig skiljanlegan öðrum en þeim sem þekkja hann náið. Við taka ófyrirséðir erfiðleikar við að tryggja þessu barni viðunandi þjónustu. Skoðun 15.6.2017 09:26 1.500 heimilislæknar í Hörpu Heilbrigðiskerfi heimsins standa frammi fyrir miklum áskorunum og eru ekki að uppfylla væntingar almennings. Það gætir óþolinmæði hjá almenningi þegar heilbrigðisþjónustan nær ekki markmiðum sínum. Flestir eru sammála um að heilbrigðiskerfin þurfi að bregðast við þessum áskorunum hraðar og betur. Skoðun 15.6.2017 09:21 « ‹ ›
Alls enginn einhugur um vopnaburð Líkt og greint hefur verið frá er ákvörðunin umdeild, en Íslendingar mega búast við að sjá vopnaða sérsveitarmenn á fjölmennum viðburðum áfram, þar með talið á tónlistarhátíðinni Secret Solstice nú um helgina og á sjálfan 17. júní. Innlent 16.6.2017 20:48
Vanþakklátir Reykvíkingar Reykjavíkurborg hefur verið illa stjórnað á undanförnum árum. Fjármál borgarinnar í lamasessi, áherslur í húsnæðismálum hafa valdið efnahagslegu tjóni á landsvísu, holur og umferðartafir einkenna samgöngustefnuna og leik- og grunnskólar hafa mátt þola niðurskurð. Bakþankar 16.6.2017 16:59
ISIS 1 – Ísland 0 Það var laugardagskvöld, klukkan var ellefu og ég var á leið í háttinn. Úrill stóð ég inni á baði og burstaði í mér tennurnar. Áhyggjur af ókláruðum verkum sáðu sér eins og illgresi um hugann. Mjólkin var búin. Myndi kók út á Cheerios barnanna í fyrramálið hringja sjálfkrafa viðvörunarbjöllum hjá barnaverndaryfirvöldum? Fastir pennar 16.6.2017 17:15
Að þekkja hvorki sverð né blóð Víðast hvar eru hersýningar ómissandi hluti af hátíðarhöldum sem tengjast frelsi og sjálfstæði þjóða. Þetta er í senn skiljanlegt og óhugnanlegt. Það er skiljanlegt að þjóðir vilji halda á lofti minningu þeirra sem hafa fallið í þágu þjóðar sinnar; en stöðug áminning um ógn ófriðarins og eyðileggingarmátt stríðstólanna er líka ískyggileg og ögrandi. Fastir pennar 16.6.2017 08:53
Þagga niður í vísindamönnum Vísindamenn sem gert hafa athugasemdir við laxeldi hafa verið áreittir, baktalaðir og beittir þrýstingi. Erlent 15.6.2017 20:40
Frávísun lögreglustjóra felld úr gildi af saksóknara Ríkissaksóknari hefur fellt úr gildi þá ákvörðun lögreglustjórans á Vestfjörðum að vísa frá kæru Landssambands veiðifélaga vegna sleppingar regnbogasilungs á Vestfjörðum. Skal lögreglustjórinn taka málið til nýrrar meðferðar. Innlent 15.6.2017 20:32
Máli gegn VSV vísað frá Héraðsdómur Suðurlands hefur vísað frá máli sem Brim höfðaði á hendur Vinnslustöðinni til ómerkingar á stjórnarkjöri sem fram fór á aðalfundi og hluthafafundi Vinnslustöðvarinnar síðasta sumar. Viðskipti innlent 15.6.2017 20:33
Sækja um leyfi til hreinsunar Orka náttúrunnar hyggst sækja um leyfi til þess að hreinsa aur á nokkrum stöðum í Andakílsá. Innlent 15.6.2017 20:38
Að gera eitthvað Ef marka má umræðuna mætti stundum ætla að hægt hefði verið að afstýra falli fjármálakerfisins 2008 ef viðskiptabankastarfsemi og fjárfestingarbankastarfsemi hefði verið aðskilin. Svo er auðvitað ekki. Fastir pennar 15.6.2017 19:57
Danir borga hreinsunina Eftir áralangar deilur um hver eigi að greiða fyrir að fjarlægja málmrusl og skaðlegan úrgang á yfirgefnum herstöðvum Bandaríkjamanna á Grænlandi hefur nú danska stjórnin ákveðið að greiða 30 milljónir danskra króna á ári næstu fimm árin vegna hreinsunarinnar. Erlent 15.6.2017 20:40
Finnar hækka viðbúnaðarstig Öryggislögreglan í Finnlandi hefur ákveðið að hækka viðbúnaðarstig í landinu vegna hryðjuverkaógnar. Erlent 15.6.2017 20:39
Kröfur ganga á víxl í kjölfar brottreksturs stofnanda Fáfnis Offshore Steingrímur Erlingsson, fyrrverandi forstjóri Fáfnis Offshore, hefur stefnt fyrirtækinu og krefst þess að fá greiddan sex mánaða uppsagnarfrest og orlof. Viðskipti innlent 15.6.2017 20:51
Fleiri konur til öfgasamtaka Sænska öryggislögreglan hefur áhyggjur af því að fleiri konur hafi haldið til svæða þar sem stríðsátök eru og gengið til liðs við samtök öfgasinnaðra múslíma. Erlent 15.6.2017 20:40
Allt breyst á Íslandi eftir 36 ár í löggunni Kristjáni Þorbjörnssyni yfirlögregluþjóni var án aðdraganda sagt upp störfum nýverið vegna skipulagsbreytinga. Uppsögnin þýðir mikinn réttindamissi því stutt er í starfslok. Kristján drepur tímann við áhugamálin á meðan málin skýrast. Innlent 15.6.2017 20:39
Eigum við að hætta að nota hjólið? Síðustu dagana hef ég tvisvar séð fréttir af því að "dekk“ hafi losnað undan farartækjum og valdið meiðslum að mig minnir. Í annað skiptið var það "dekk“ á reiðhjóli, í hitt skiptið "framdekk“ á sjúkrabíl. Mig rak í rogastans. Skoðun 15.6.2017 15:25
Spotify tapaði 60 milljörðum Sænska streymiþjónustan Spotify bætti við sig notendum á síðasta ári og nota nú 140 milljónir manna þjónustuna mánaðarlega. Viðskipti erlent 15.6.2017 20:39
Stefna Norðurturninum og vilja lógó sitt á húsið Hugbúnaðarfyrirtækið LS Retail undirbýr málshöfðun gegn eiganda Norðurturnsins við Smáralind. Deilur hafa staðið um merkingar á húsinu eftir að Íslandsbanki flutti inn. Málamiðlunartillögum hafnað og LS Retail fær ekki lógó sitt á turninn. Viðskipti innlent 15.6.2017 20:39
Setja á laggirnar íbúarekið leigufélag í Hafnarfirði Í ljósi ástands og aðstæðna á íbúðamarkaði í dag og mikillar eftirspurnar eftir húsnæði í Hafnarfirði telur sveitarfélagið að allar forsendur séu til staðar til að leigjendur komi sjálfir að rekstri og utanumhaldi um leigu á almennum íbúðum. Viðskipti innlent 15.6.2017 20:52
Í sjálfheldu sérhagsmuna Ágætu þingmenn, við eigum í óþolandi samkeppni við keppinaut sem nýtur slíkra yfirburða að hann hefur lagt undir sig allan okkar markað, enda er framleiðslan á gjafverði. Þessi keppinautur er enginn annar en sólin sjálf. Beiðni okkar er því sú að þið lögbjóðið að byrgja skuli allar dyr, glugga, rifur, skráargöt og aðrar smugur, Bakþankar 15.6.2017 15:24
Norðurlönd ekki sett lög um aðskilnað Ekkert hinna Norðurlandanna hefur sett lög um aðskilnað viðskiptabanka- og fjárfestingarbankastarfsemi. Stjórnvöld í ríkjunum áforma ekki að setja slík lög. Starfshópur vill fara hægt í sakirnar. Viðskipti innlent 15.6.2017 20:32
Ferðamönnum fækkar mikið á Vestfjörðum Þrír hótelstjórar á Vestfjörðum eru uggandi yfir stöðunni og segja að gestir séu allt að 30 prósentum færri en í fyrra. Skandinavíubúar eru horfnir og ferðamenn kaupa sér ekki lengur mat á veitingastöðum og í sjoppum. Viðskipti innlent 15.6.2017 21:37
Jónsmessuhátíðin eins og eitt stórt ættarmót Jónsmessuhátíðin á Hofsósi er haldin í fimmtánda skipti um helgina. Sama nefndin hefur séð um skipulagninguna allt frá upphafi en nefndarmenn segja að ef ekki væri fyrir samhug bæjarbúa væri engin hátíð. Lífið 15.6.2017 18:09
Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Þrjár fyrrverandi kærustur Fjallsins segja hann hafa beitt þær líkamlegu og andlegu ofbeldi auk þess að hóta þeim. Ein þeirra hefur kært nokkur atvik úr sambandi þeirra. Lögmaður Fjallsins segir ekkert hæft í sögunum og hótar Fréttablaðinu málsókn. Innlent 15.6.2017 20:51
Alzheimer Á síðustu dögum Alþingis var samþykkt með 63 greiddum atkvæðum þingsályktunartillaga Samfylkingarinnar um heildstæða stefnu í málefnum einstaklinga með heilabilun. Ísland hefur til þessa verið eitt örfárra Evrópuríkja sem ekki hafa mótað heildstæða stefnu í málefnum fólks með þennan hrörnunarsjúkdóm og eina norræna ríkið. Skoðun 15.6.2017 09:36
Spennandi tímar í vestnorrænu samstarfi! Síðsumars 2015 var því fagnað í Færeyjum að þrjátíu ár voru frá stofnun Vestnorræna ráðsins, áður Vestnorræna þingmannaráðsins. Undirritaður varð þeirrar ánægju aðnjótandi að vera viðstaddur, einn fárra sem sat stofnfundinn í Nuuk 1985 og enn starfar í stjórnmálum. Skoðun 15.6.2017 09:29
Af hverju er kjörum öryrkja og aldraðra haldið niðri? Vinur minn einn á Facebook skrifaði eftirfarandi færslu þar: Af hverju þurfa öryrkjar og aldraðir alltaf að berjast með kjafti og klóm fyrir lífi sínu? Hvers vegna eiga stjórnvöld aldrei frumkvæði að (kjara) leiðréttingum? Skoðun 15.6.2017 09:33
Kaupfélag Þingeyinga Öllum verkum mannanna er markaður tími. Miklu varðar að menn finni mörkin. Sorglegt er að sjá veikan skugga þess sem ljómaði forðum. Aðstæður og þarfir breytast og veita þarf viðbragð og svar við hæfi hvers tíma. Skoðun 15.6.2017 09:19
Betri þjónusta Strætó Stjórn Strætó samþykkti þjónustustefnu í byrjun maí sem nú er í innleiðingu. Allar rekstrareiningar innan fyrirtækisins munu þannig setja sér markmið um hvernig hægt sé að bæta þjónustuna við farþega. Markmiðið er að farþegar upplifi sig velkomna og örugga í vögnum og ferðaþjónustu Strætó. Skoðun 15.6.2017 09:15
Hljómvangur: Merkileg tímamót Foreldrar flytja heim frá Svíþjóð sumarið 1990 með þrjú börn. Miðbarnið er 8 ára drengur með Downs heilkenni. Hann er líkamlega og félagslega vel á sig kominn, glaður, tilfinninganæmur, félagslyndur, en skortir mál til að gera sig skiljanlegan öðrum en þeim sem þekkja hann náið. Við taka ófyrirséðir erfiðleikar við að tryggja þessu barni viðunandi þjónustu. Skoðun 15.6.2017 09:26
1.500 heimilislæknar í Hörpu Heilbrigðiskerfi heimsins standa frammi fyrir miklum áskorunum og eru ekki að uppfylla væntingar almennings. Það gætir óþolinmæði hjá almenningi þegar heilbrigðisþjónustan nær ekki markmiðum sínum. Flestir eru sammála um að heilbrigðiskerfin þurfi að bregðast við þessum áskorunum hraðar og betur. Skoðun 15.6.2017 09:21