Birtist í Fréttablaðinu Costco gert að merkja efnavöru eftir kvartanir frá keppinautum Umhverfisstofnun krefurð bandaríska verslunarrisann Costco um úrbætur vegna óviðunandi merkinga á efnavörum eftir kvartanir keppinauta. Ef verslunin verður ekki við kröfum á hún dagsektir yfir höfði sér. Viðskipti innlent 19.7.2017 21:48 Síminn lúti sömu kröfum og aðrir gera "Síminn hefur ekki sætt sig við að lúta sömu kröfum og aðrir þjónustuaðilar og er það miður,“ segir í yfirlýsingu frá Orkuveitu Reykjavíkur vegna gagnrýni forstjóra Símans á vinnubrögð Gagnaveitunnar, dótturfyrirtækis OR. Viðskipti innlent 19.7.2017 20:53 Slökktu í með Mývatni Mikil mildi þykir að ekki varð manntjón í stórbruna í Mývatnssveit í gær. Stúlka gerði viðvart og sjö manns rétt sluppu út áður en eldurinn læsti sig um húsið. Innlent 19.7.2017 21:01 Allir hefðu átt að sitja við sama borð Þingmenn gagnrýna að ekki hafi allir haft sama aðgengi að fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands. Fjármálaráðherra segir að eftir á að hyggja hafi reglurnar átt að vera aðrar og strangari. Leiðin hafi falið í sér mismunun. Viðskipti innlent 19.7.2017 20:52 Skelfilegur Gjábakkavegur sagður ástæða þess að rúta fór á hliðina "Vegurinn er alveg skelfilegur þarna. Það brotnar úr honum á köntunum og svo er hann mjög þröngur í þokkabót,“ segir Magnús H. Valdimarsson, eigandi ferðaþjónustufyrirtækisins Time Tours. Innlent 19.7.2017 21:48 Jóhanna opnar gleðigönguna fyrir Færeyinga Jóhanna Sigurðardóttir, sem var fyrsti opinberlega samkynhneigði þjóðarleiðtogi heims, mun opna áttundu hinsegin gönguna í Færeyjum þann 27. júlí næstkomandi. Innlent 20.7.2017 06:00 Hagar ekki eins spennandi án Lyfju Snorri Jakobsson, greinandi hjá Capacent, segir ljóst að eftir ákvörðun Samkeppniseftirlitsins um að ógilda kaup smásölurisans Haga á Lyfju séu Hagar ekki eins spennandi fjárfestingarkostur og áður. Sameining félaganna hefði aukið breidd í rekstri Haga auk þess sem vænt samlegðaráhrif hefðu verið umtalsverð. Viðskipti innlent 19.7.2017 21:48 Herjólfur fækkar ferðum vegna flóðastöðu Sex ferðum Herjólfs til og frá Landeyjahöfn 23., 24. og 25. júlí hefur verið aflýst. Segir í tilkynningu frá Herjólfi að niðurstöður dýptarmælinga við Landeyjahöfn á dögunum sýni að ekki sé nægt dýpi við hafnargarðana til að hægt sé að sigla á fjöru. Innlent 19.7.2017 21:00 Var ekki tilbúin að stimpla sig út strax Ingibjörg Sólrún Gísladóttir tekur í vikunni við starfi framkvæmdastjóra Lýðræðis- og mannréttindastofnunar ÖSE, fyrst Íslendinga. Stofnunin sér meðal annars um kosningaeftirlit og berst gegn hatursglæpum. Innlent 18.7.2017 19:55 Íslenskt tíðarfar Stundum skil ég ekki hvernig landnámsmönnum og -konum datt í hug að setjast hér að. Bakþankar 18.7.2017 16:49 Símaforstjóri segir opinbert fé vera misnotað í Gagnaveitunni Forstjóri Símans ber Gagnaveituna þungum sökum í bréfi til Orkuveitunnar og skorar á stjórnarmenn að tryggja að starfað sé í samræmi við lög“. Meirihluti stjórnar OR hefur áður hafnað aðfinnslum forstjórans. Innlent 18.7.2017 21:53 Æskilegt að forseti Íslands leiðbeini Alþingi Sumir ráðamenn virðast halda að hægt sé að breyta valdi forseta og ábyrgð á náðun og almennri uppgjöf saka einfaldlega með lagabreytingum. Skoðun 18.7.2017 19:05 Fyrsta platan komin út eftir fimm ára starfsemi Hljómsveitin Milkhouse var að gefa út sína fyrstu breiðskífu. Bandið hefur verið starfandi í fimm ár þrátt fyrir frekar ungan aldur hljómsveitarmeðlima en þau eru öll fædd árið 1996. Lífið 18.7.2017 19:26 Ætlar að verða heimsmeistari þrátt fyrir að vera plagaður af MS Svavar fær að öllum líkindum ekki fleiri tækifæri í lífinu til að takast á við þennan draum sinn sökum sífellt hrakandi heilsu. Innlent 18.7.2017 21:24 Óskiljanleg og háskaleg vaxta- og gengisstjórn Seðlabanka Fram að banka- og fjármálakreppunni viðgekkst sú stefna meðal stjórnenda peningamála, að þeir, sem ættu fé, fjármagnseigendur, ættu rétt á að fá meira fé út á það fé, án nokkurra aðgerða, án fjárfestingar eða áhættu. Skoðun 18.7.2017 19:28 Fleiri vilja kjósa aftur um Brexit Samkvæmt nýrri skoðanakönnun Opinium vill 41 prósent Breta kjósa aftur um útgöngu þjóðarinnar úr Evrópusambandinu. Erlent 18.7.2017 21:41 Miklir skógareldar við Adríahafið Vel hefur tekist að ráða við skógarelda sem ógnað hafa borginni Split, mikilvægri hafnarborg við Adríahaf, undanfarna daga. Erlent 18.7.2017 19:13 Duterte vill meiri tíma til að berjast við ISIS Forseti Filippseyja vill framlengja gildistíma herlaga á eyjunni Mindanao. Hryðjuverkasamtök, hliðholl Íslamska ríkinu, hafa kljáðst við Filippseyinga í borginni Marawi. Framlenging sé nauðsyn svo herinn hafi ekki áhyggjur af tíma. Erlent 18.7.2017 19:12 Lögfræði eða leikjafræði? Í nýlegum dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í hinu svokallaða Marple-máli var fangelsisdómur þyngdur yfir Hreiðari Má Sigurðssyni, fyrrverandi forstjóra Kaupþings banka. Skoðun 18.7.2017 19:28 Notuðu ekki ryðfrítt stál og því brast neyðarlokan undan skólpinu Áætla má að tæplega ein milljón rúmmetra af skólpi hafi farið í sjóinn vegna bilunarinnar í Faxaskjóli. Bilunin orsakaðist vegna þess að smiðjan sem gerði við neyðarlokuna árið 2014 notaði ekki ryðfrítt stál. Innlent 18.7.2017 19:55 Félag Ólafs Ólafssonar gæti innleyst yfir 800 milljóna hagnað Dótturfélag SMT Partners B.V., sem er í áttatíu prósenta eigu Ólafs Ólafssonar, kom með tæplega tvo milljarða króna til landsins í gegnum fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands í desember 2012. Viðskipti innlent 18.7.2017 21:30 Emmsjé Gauti tók húh-ið og hékk með Bjarna Ben Sumar skærustu stjörnur íslenskrar tónlistarsenu, Glowie, Salka Sól og Emmsjé Gauti, fylgja stelpunum okkar á Evrópumeistaramótið. Glowie segist ekki vera mikil fótboltamanneskja en segir rosalega gaman að vera hluti af EM-hópnum. Innlent 18.7.2017 21:30 Yfirmaður hjá Icelandair sendur í leyfi vegna rannsóknar FME Yfirmaður hjá Icelandair grunaður um brot á lögum um verðbréfaviðskipti. Var sendur í leyfi frá störfum í lok maí. Rannsóknin beinist að viðskiptum með bréf í aðdraganda kolsvartrar afkomuviðvörunar sem félagið sendi frá sér 1. febrúar. Viðskipti innlent 18.7.2017 19:26 Konan í dalnum komin aftur Saga Moniku á Merkigili, Konan í dalnum og dæturnar sjö, eftir Guðmund G. Hagalín, er komin út aftur, svo er Bjarna Harðarsyni, bóksala á Selfossi, fyrir að þakka. Lífið 17.7.2017 20:21 Vafin í bómull Fulltrúar þeirra kynslóða sem fæddust um og eftir seinna stríð og stunduðu íþróttir segja hendingu hafa ráðið því að foreldrar mættu á kappleiki til að styðja börn sín til dáða. Fastir pennar 17.7.2017 20:00 Frá Bretlandi til Akureyrar Breska ferðaskrifstofan Super Break hefur á næstu dögum sölu á ferðum til Norðurlands með beinu flugi frá Bretlandi. Er það í fyrsta sinn sem beint áætlunarflug er milli Akureyrar og Bretlands. Viðskipti innlent 17.7.2017 21:29 Abu Bakr al-Baghdadi 99 prósent á lífi Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtogi ISIS, er ekki látinn. Þetta fullyrti Lahur Talabany, yfirmaður í hersveitum Kúrda í Írak. Erlent 17.7.2017 19:04 Að skapa störf með því að eyða þeim annars staðar Í umræðu um laxeldi hafa menn farið mikinn um mikilvægi eldis fyrir atvinnuuppbyggingu í þeim byggðum landsins sem eiga undir högg að sækja. Skoðun 17.7.2017 17:25 Furstadæmin segjast ekki hakka Katara Utanríkisráðherra Sameinuðu arabísku furstadæmanna segir fréttir um að ríkið hafi gert tölvuárás á katarskan fjölmiðil uppspuna. Katarski ríkisfjölmiðillinn birti fréttir með tilvitnunum í emírinn í Katar sem sagðar eru skáldskapur. Erlent 17.7.2017 19:03 Varnarbréf fyrir skólpmál Reykjavíkur Mér er það bæði ljúft og skylt að koma reykvísku skolpi til varnar á þessum erfiðu tímum þar sem ég á vestfirskum lífmassa, af þessum toga, mikið að þakka. Bakþankar 17.7.2017 17:00 « ‹ ›
Costco gert að merkja efnavöru eftir kvartanir frá keppinautum Umhverfisstofnun krefurð bandaríska verslunarrisann Costco um úrbætur vegna óviðunandi merkinga á efnavörum eftir kvartanir keppinauta. Ef verslunin verður ekki við kröfum á hún dagsektir yfir höfði sér. Viðskipti innlent 19.7.2017 21:48
Síminn lúti sömu kröfum og aðrir gera "Síminn hefur ekki sætt sig við að lúta sömu kröfum og aðrir þjónustuaðilar og er það miður,“ segir í yfirlýsingu frá Orkuveitu Reykjavíkur vegna gagnrýni forstjóra Símans á vinnubrögð Gagnaveitunnar, dótturfyrirtækis OR. Viðskipti innlent 19.7.2017 20:53
Slökktu í með Mývatni Mikil mildi þykir að ekki varð manntjón í stórbruna í Mývatnssveit í gær. Stúlka gerði viðvart og sjö manns rétt sluppu út áður en eldurinn læsti sig um húsið. Innlent 19.7.2017 21:01
Allir hefðu átt að sitja við sama borð Þingmenn gagnrýna að ekki hafi allir haft sama aðgengi að fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands. Fjármálaráðherra segir að eftir á að hyggja hafi reglurnar átt að vera aðrar og strangari. Leiðin hafi falið í sér mismunun. Viðskipti innlent 19.7.2017 20:52
Skelfilegur Gjábakkavegur sagður ástæða þess að rúta fór á hliðina "Vegurinn er alveg skelfilegur þarna. Það brotnar úr honum á köntunum og svo er hann mjög þröngur í þokkabót,“ segir Magnús H. Valdimarsson, eigandi ferðaþjónustufyrirtækisins Time Tours. Innlent 19.7.2017 21:48
Jóhanna opnar gleðigönguna fyrir Færeyinga Jóhanna Sigurðardóttir, sem var fyrsti opinberlega samkynhneigði þjóðarleiðtogi heims, mun opna áttundu hinsegin gönguna í Færeyjum þann 27. júlí næstkomandi. Innlent 20.7.2017 06:00
Hagar ekki eins spennandi án Lyfju Snorri Jakobsson, greinandi hjá Capacent, segir ljóst að eftir ákvörðun Samkeppniseftirlitsins um að ógilda kaup smásölurisans Haga á Lyfju séu Hagar ekki eins spennandi fjárfestingarkostur og áður. Sameining félaganna hefði aukið breidd í rekstri Haga auk þess sem vænt samlegðaráhrif hefðu verið umtalsverð. Viðskipti innlent 19.7.2017 21:48
Herjólfur fækkar ferðum vegna flóðastöðu Sex ferðum Herjólfs til og frá Landeyjahöfn 23., 24. og 25. júlí hefur verið aflýst. Segir í tilkynningu frá Herjólfi að niðurstöður dýptarmælinga við Landeyjahöfn á dögunum sýni að ekki sé nægt dýpi við hafnargarðana til að hægt sé að sigla á fjöru. Innlent 19.7.2017 21:00
Var ekki tilbúin að stimpla sig út strax Ingibjörg Sólrún Gísladóttir tekur í vikunni við starfi framkvæmdastjóra Lýðræðis- og mannréttindastofnunar ÖSE, fyrst Íslendinga. Stofnunin sér meðal annars um kosningaeftirlit og berst gegn hatursglæpum. Innlent 18.7.2017 19:55
Íslenskt tíðarfar Stundum skil ég ekki hvernig landnámsmönnum og -konum datt í hug að setjast hér að. Bakþankar 18.7.2017 16:49
Símaforstjóri segir opinbert fé vera misnotað í Gagnaveitunni Forstjóri Símans ber Gagnaveituna þungum sökum í bréfi til Orkuveitunnar og skorar á stjórnarmenn að tryggja að starfað sé í samræmi við lög“. Meirihluti stjórnar OR hefur áður hafnað aðfinnslum forstjórans. Innlent 18.7.2017 21:53
Æskilegt að forseti Íslands leiðbeini Alþingi Sumir ráðamenn virðast halda að hægt sé að breyta valdi forseta og ábyrgð á náðun og almennri uppgjöf saka einfaldlega með lagabreytingum. Skoðun 18.7.2017 19:05
Fyrsta platan komin út eftir fimm ára starfsemi Hljómsveitin Milkhouse var að gefa út sína fyrstu breiðskífu. Bandið hefur verið starfandi í fimm ár þrátt fyrir frekar ungan aldur hljómsveitarmeðlima en þau eru öll fædd árið 1996. Lífið 18.7.2017 19:26
Ætlar að verða heimsmeistari þrátt fyrir að vera plagaður af MS Svavar fær að öllum líkindum ekki fleiri tækifæri í lífinu til að takast á við þennan draum sinn sökum sífellt hrakandi heilsu. Innlent 18.7.2017 21:24
Óskiljanleg og háskaleg vaxta- og gengisstjórn Seðlabanka Fram að banka- og fjármálakreppunni viðgekkst sú stefna meðal stjórnenda peningamála, að þeir, sem ættu fé, fjármagnseigendur, ættu rétt á að fá meira fé út á það fé, án nokkurra aðgerða, án fjárfestingar eða áhættu. Skoðun 18.7.2017 19:28
Fleiri vilja kjósa aftur um Brexit Samkvæmt nýrri skoðanakönnun Opinium vill 41 prósent Breta kjósa aftur um útgöngu þjóðarinnar úr Evrópusambandinu. Erlent 18.7.2017 21:41
Miklir skógareldar við Adríahafið Vel hefur tekist að ráða við skógarelda sem ógnað hafa borginni Split, mikilvægri hafnarborg við Adríahaf, undanfarna daga. Erlent 18.7.2017 19:13
Duterte vill meiri tíma til að berjast við ISIS Forseti Filippseyja vill framlengja gildistíma herlaga á eyjunni Mindanao. Hryðjuverkasamtök, hliðholl Íslamska ríkinu, hafa kljáðst við Filippseyinga í borginni Marawi. Framlenging sé nauðsyn svo herinn hafi ekki áhyggjur af tíma. Erlent 18.7.2017 19:12
Lögfræði eða leikjafræði? Í nýlegum dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í hinu svokallaða Marple-máli var fangelsisdómur þyngdur yfir Hreiðari Má Sigurðssyni, fyrrverandi forstjóra Kaupþings banka. Skoðun 18.7.2017 19:28
Notuðu ekki ryðfrítt stál og því brast neyðarlokan undan skólpinu Áætla má að tæplega ein milljón rúmmetra af skólpi hafi farið í sjóinn vegna bilunarinnar í Faxaskjóli. Bilunin orsakaðist vegna þess að smiðjan sem gerði við neyðarlokuna árið 2014 notaði ekki ryðfrítt stál. Innlent 18.7.2017 19:55
Félag Ólafs Ólafssonar gæti innleyst yfir 800 milljóna hagnað Dótturfélag SMT Partners B.V., sem er í áttatíu prósenta eigu Ólafs Ólafssonar, kom með tæplega tvo milljarða króna til landsins í gegnum fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands í desember 2012. Viðskipti innlent 18.7.2017 21:30
Emmsjé Gauti tók húh-ið og hékk með Bjarna Ben Sumar skærustu stjörnur íslenskrar tónlistarsenu, Glowie, Salka Sól og Emmsjé Gauti, fylgja stelpunum okkar á Evrópumeistaramótið. Glowie segist ekki vera mikil fótboltamanneskja en segir rosalega gaman að vera hluti af EM-hópnum. Innlent 18.7.2017 21:30
Yfirmaður hjá Icelandair sendur í leyfi vegna rannsóknar FME Yfirmaður hjá Icelandair grunaður um brot á lögum um verðbréfaviðskipti. Var sendur í leyfi frá störfum í lok maí. Rannsóknin beinist að viðskiptum með bréf í aðdraganda kolsvartrar afkomuviðvörunar sem félagið sendi frá sér 1. febrúar. Viðskipti innlent 18.7.2017 19:26
Konan í dalnum komin aftur Saga Moniku á Merkigili, Konan í dalnum og dæturnar sjö, eftir Guðmund G. Hagalín, er komin út aftur, svo er Bjarna Harðarsyni, bóksala á Selfossi, fyrir að þakka. Lífið 17.7.2017 20:21
Vafin í bómull Fulltrúar þeirra kynslóða sem fæddust um og eftir seinna stríð og stunduðu íþróttir segja hendingu hafa ráðið því að foreldrar mættu á kappleiki til að styðja börn sín til dáða. Fastir pennar 17.7.2017 20:00
Frá Bretlandi til Akureyrar Breska ferðaskrifstofan Super Break hefur á næstu dögum sölu á ferðum til Norðurlands með beinu flugi frá Bretlandi. Er það í fyrsta sinn sem beint áætlunarflug er milli Akureyrar og Bretlands. Viðskipti innlent 17.7.2017 21:29
Abu Bakr al-Baghdadi 99 prósent á lífi Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtogi ISIS, er ekki látinn. Þetta fullyrti Lahur Talabany, yfirmaður í hersveitum Kúrda í Írak. Erlent 17.7.2017 19:04
Að skapa störf með því að eyða þeim annars staðar Í umræðu um laxeldi hafa menn farið mikinn um mikilvægi eldis fyrir atvinnuuppbyggingu í þeim byggðum landsins sem eiga undir högg að sækja. Skoðun 17.7.2017 17:25
Furstadæmin segjast ekki hakka Katara Utanríkisráðherra Sameinuðu arabísku furstadæmanna segir fréttir um að ríkið hafi gert tölvuárás á katarskan fjölmiðil uppspuna. Katarski ríkisfjölmiðillinn birti fréttir með tilvitnunum í emírinn í Katar sem sagðar eru skáldskapur. Erlent 17.7.2017 19:03
Varnarbréf fyrir skólpmál Reykjavíkur Mér er það bæði ljúft og skylt að koma reykvísku skolpi til varnar á þessum erfiðu tímum þar sem ég á vestfirskum lífmassa, af þessum toga, mikið að þakka. Bakþankar 17.7.2017 17:00