Birtist í Fréttablaðinu Könnun fréttastofu: Sjálfstæðisflokkurinn með afgerandi forystu Viðreisn mælist með meira fylgi en Framsóknarflokkurinn í nýrri könnun. Samfylkingin mælist þriðji stærsti flokkurinn og myndi þrefalda þingmannatöluna ef kosið væri nú. Hvorki Flokkur fólksins né Björt framtíð næðu manni á þing. Innlent 25.10.2017 22:33 Nú er lag að gera rétt Í margar kynslóðir hafa Katalónar búið við þær aðstæður að vera þegnar í ríki þar sem aðrir en Katalónar ráða ferðinni. Lög eru sett og dómar upp kveðnir í fjarlægri borg, af fólki sem talar aðra tungu. Slæmir og góðir tímar hafa skipst á. Skoðun 25.10.2017 09:45 Bjóddu þeim eldri með þér á kjörstað Aðeins hefur verið rætt um kosningaþátttöku eftir aldri og kynjum. Komið hefur fram að um og innan við helmingur þeirra sem eru 29 ára og yngri fer á kjörstað. Þetta byggist á upplýsingum um þátttöku í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 2014. Skoðun 25.10.2017 09:21 Afnema á skerðingar í kerfi almannatrygginga Í síðustu grein minni lagði ég fram tillögu um hækkun lífeyris aldraðra. Í þessari grein fjalla ég um tekjutengingar, tekjuskerðingar í kerfi almannatrygginga. Ég legg til, að þessar skerðingar verði afnumdar í áföngum. Skerðingarnar eru orðnar svo miklar, að þær eru að eyðileggja almannatryggingakerfið. Skoðun 25.10.2017 09:27 Á kjörstað: Engar sjálfur, enginn áróður og ekki sýna kjörseðilinn Atkvæði er greitt með því að setja kross í ferning en það er ýmislegt annað sem hafa ber í huga á kjörstað. Innlent 24.10.2017 13:56 Finnst óþægilegt að reiða fram posann strax í sjúkrabílnum Sjúkraflutningamenn á Suðurlandi þurfa að taka fram posann og rukka ósjúkratryggða ferðamenn, en formaður Landssambands sjúkraflutningamanna segir óþægilegt að menn séu settir í þessa stöðu. Innlent 25.10.2017 08:51 Skattar og lífskjör – áróður og veruleiki Því er oft haldið á lofti, að munurinn á hægri- og vinstri flokkum sé sá að hægri flokkar leitist við að lækka skatta, og "spara í opinberum útgjöldum,“ en vinstri flokkar vilji hækka skatta til að standa undir velferðinni. Skoðun 24.10.2017 15:30 Á ég að gera það? Í samkomulagi ríkis og sveitarfélaga frá 6. apríl 2017 um afkomu og efnahag sveitarfélaga árin 2018-2022, er fjallað sérstaklega um leiðir til að gera opinbera þjónustu betri: Unnin verði sameiginleg aðgerðaáætlun vegna svokallaðra grárra svæða í þjónustu ríkis og sveitarfélaga þar sem þjónustusvið þeirra skarast… Skoðun 24.10.2017 15:26 Ísland er framtíðin Ísland var í 16. sæti árið 2016 á lista Sameinuðu þjóðanna yfir bestu lífskjör í heiminum. Danmörk, Noregur og Svíþjóð voru fyrir ofan okkur, en Finnland fyrir neðan. Þó við séum að koma vel út þegar kemur að jöfnuð í samfélaginu, þurfum við að gera enn betur svo Ísland verði ákjósanlegur valkostur fyrir unga fólkið í framtíðinni. Skoðun 24.10.2017 17:14 Ég vil bara aðeins fá að anda Ojjj. Eughh. Gubb! Kosningar. Finnst ykkur þetta ekki alveg fullkomlega þrúgandi tímabil? Og brestur svona á þegar þjóðin er rétt nýbúin að ná andanum eftir síðustu törn! Kosningar heltaka nefnilega allt: Sjónvarpið, samfélagsmiðlana, samræður við vini í raunlífinu. Bakþankar 24.10.2017 15:19 Láttu lífeyrinn minn vera! Mér rann kalt vatn milli skinns og hörunds þegar ég las ummæli Sigmundar Davíðs um lífeyrissjóðina, sem hann lét falla á þingi Samtaka iðnaðarins 13. október 2017. Ég fæ ekki betur séð en hann geti ekki beðið eftir að komast í lífeyrissparnaðinn okkar. Þinn og minn. Skoðun 24.10.2017 15:47 Úrræði umboðsmanns skuldara Umboðsmaður skuldara hvetur einstaklinga í greiðsluerfiðleikum til að fá endurgjaldslausa aðstoð embættisins við úrlausn á fjárhagsvanda. Embættið býður upp á almenna ráðgjöf, úrræði greiðsluaðlögunar og fjárhagsaðstoð til greiðslu tryggingar fyrir kostnaði vegna gjaldþrotaskipta. Skoðun 24.10.2017 15:23 Úrelt kerfi RAI veltir allt að 11 milljörðum króna árlega Á milli Sjúkratrygginga Íslands og flestra hjúkrunarheimila landsins er í gildi samningur um þjónustu heimilanna við aldraða. Meðal þess sem samningurinn gerir kröfu um er að á heimilunum sé haldin mjög nákvæm skráning um "raunverulegan aðbúnað íbúa“ sem opinberlega kallast skráning RAI-mats. Skoðun 24.10.2017 15:33 Af hverju er Eyfirðingum gróflega mismunað? Nútímasamfélag án rafmagns er óhugsandi. Við tökum rafmagni sem sjálfsögðum hlut á hverju degi enda er það samofið flestu því sem við tökum okkur fyrir hendur. Allir gera ráð fyrir því að rafmagn sé ávallt aðgengilegt úr innstungum heimila og afhending þess örugg fyrir rekstur fyrirtækja í landinu. En svo er alls ekki. Skoðun 24.10.2017 15:43 Þyrfti margfalt fleiri tollverði til að geta sinnt eftirliti með öllum Yfirtollvörður á Keflavíkurflugvelli segir að fjölga þurfi tollvörðum til muna ef þeir eigi að sinna eftirliti með öllum starfsmönnum flugvallarins. Innlent 24.10.2017 22:08 Ríkisendurskoðun vill svör frá flokki sem fékk 29 milljónir króna Ríkisendurskoðun hefur krafið forsvarsmenn Flokks heimilanna um frekari gögn varðandi rekstur flokksins sem fengið hefur 29 milljónir úr ríkissjóði. Rúmt ár síðan skilafrestur ársreiknings rann út en greiðslum var hætt í fyrra. Innlent 24.10.2017 22:09 Segir þá sem skráðu sig úr Zuism ekki fá greitt Ágúst Arnar Ágústsson, forstöðumaður trúfélags zúista, segir starfsmann sýslumanns hafa gefið villandi upplýsingar og eytt gögnum um samskipti við keppinauta hans um völd í trúfélaginu. Boðar lofaða útgreiðslu sóknargjalda. Innlent 24.10.2017 22:07 Xi styrkist og stendur nú við hlið Maós Nafn og hugmyndafræði forseta Kína hafa verið rituð í stjórnarskrá Kommúnistaflokksins. Með því er hann settur á sama stall og Maó Zedong, stofnandi alþýðulýðveldisins. Erlent 24.10.2017 22:07 Logi sér ekki grundvöll fyrir samstarfi við Sjálfstæðisflokkinn eftir kosningar Formlegar viðræður milli flokka eru ekki fyrirhugaðar fyrir kosningar, að fenginni reynslu. Formenn flokka eru farnir að hringjast á og hlera stemningu hver hjá öðrum um mögulega myndun ríkisstjórnar eftir kosningar. Innlent 24.10.2017 22:08 Sendu Þjóðskrá til baka í þriðja sinn Þjóðskrá skal taka fasteignamat eignar í Logafold í Reykjavík, fyrir árin 2009-2013, til endurskoðunar. Innlent 24.10.2017 22:07 Staðreyndir um mismunun Forystufólk síðustu ríkistjórnar taldi allt frábært hér og vísaði til meðallauna 719 þús. á mánuði, einnig til prósentuhækkana og samanburða erlendis frá. OECD telur þjóðartekjur á mann vera þær þriðju hæstu meðal aðildarríkja 2017. Einhvers staðar hlýtur að vera vitlaust gefið! Skoðun 24.10.2017 09:16 Samstaða foreldra aldrei mikilvægari Fréttir af íslenska módelinu fara nú eins og eldur í sinu um heimsbyggðina. Hvernig tókst Íslendingum að minnka umtalsverða unglingadrykkju niður í nánast ekki neitt á nokkrum árum? Skoðun 23.10.2017 16:58 Ný stjórnmál Kosningaloforðum fylgir ákveðin mótsögn. Á einn háttinn er linnulaus eftirspurn eftir þeim. Á hinn bóginn vitum við öll að flokkar "svíkja“ þau yfirleitt, eða öllu heldur, mistekst að uppfylla þau. Samt er sífellt krafist fleiri kosningaloforða, sérstaklega í risavöxnu, flóknu málaflokkunum sem krefjast yfirlegu og raunsæis. Skoðun 23.10.2017 16:53 Kjósendur með lífið í lúkunum Þar sem komin er kosningavika, og fólk ekki alls kostar sammála um að þið stjórnmálamenn séuð að ræða það sem ræða ber við slík tímamót, vil ég leggja til mál sem mér finnst að kryfja eigi í kosningavikunni og reyndar hinar vikurnar fimmtíu og eina. (Það má víst taka svona til orða þegar kosningar eru orðnar árlegur viðburður.) Bakþankar 23.10.2017 15:42 Skattagrýla gamla á stjái Í Fbl. 18. október er greint frá því í opnugrein að ekki verði hægt að ná í fé til að taka skref til úrbóta á samfélaginu án þess að skattheimta gangi yfir alla. Með öðrum orðum: Það verður að skattleggja alla tekjuhópa. Allt frá þeim fyrsta með 316.000 meðalárstekjur upp í þann tíunda með 18 milljóna meðalárstekjur einstaklings Skoðun 23.10.2017 16:49 Flutningur sjúkra í uppnámi Ein mestu verðmæti hverrar þjóðar er félagsauðurinn sem hún býr yfir. Hér er um að ræða öll þau félög sem sinna margs konar verkefnum til að auka lífsgleði og lífsgæði þjóðarinnar. Íslendingar eru svo lánsamir að þessi eiginleiki nánast liggur í blóðinu Skoðun 23.10.2017 16:39 Veiddu refi fyrir alls 7,7 milljónir Húnaþing vestra varði alls 7,7 milljónum króna til refa- og minkaveiða á tólf mánaða tímabili frá 1. september 2016 til 31. ágúst 2017. Innlent 23.10.2017 21:53 Útgerðarfyrirtækin dældu peningum í stjórnmálaflokkana Sjávarútvegsfyrirtæki eru stærstu styrkveitendur stjórnmálaflokkanna í fyrra samkvæmt ársreikningum þeirra fyrir 2016. Innlent 23.10.2017 22:01 Segir Evrópu þurfa á Tyrklandi að halda Forseti Tyrklands hvetur evrópska ráðamenn til að taka á samskiptavanda lands síns og Evrópusambandsins með heilbrigða skynsemi að leiðarljósi. Uppi eru hugmyndir um að stöðva greiðslur frá Evrópusambandinu til Tyrklands. Erlent 23.10.2017 21:34 Engin ákvörðun um lögbann á Ríkisútvarpið "Það hafa engar ákvarðanir verið teknar um það,“ segir Ingólfur Hauksson, framkvæmdastjóri Glitnis HoldCo, aðspurður hvort félagið muni fara fram á lögbann á fréttaflutning Ríkisútvarpsins. Innlent 23.10.2017 21:52 « ‹ ›
Könnun fréttastofu: Sjálfstæðisflokkurinn með afgerandi forystu Viðreisn mælist með meira fylgi en Framsóknarflokkurinn í nýrri könnun. Samfylkingin mælist þriðji stærsti flokkurinn og myndi þrefalda þingmannatöluna ef kosið væri nú. Hvorki Flokkur fólksins né Björt framtíð næðu manni á þing. Innlent 25.10.2017 22:33
Nú er lag að gera rétt Í margar kynslóðir hafa Katalónar búið við þær aðstæður að vera þegnar í ríki þar sem aðrir en Katalónar ráða ferðinni. Lög eru sett og dómar upp kveðnir í fjarlægri borg, af fólki sem talar aðra tungu. Slæmir og góðir tímar hafa skipst á. Skoðun 25.10.2017 09:45
Bjóddu þeim eldri með þér á kjörstað Aðeins hefur verið rætt um kosningaþátttöku eftir aldri og kynjum. Komið hefur fram að um og innan við helmingur þeirra sem eru 29 ára og yngri fer á kjörstað. Þetta byggist á upplýsingum um þátttöku í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 2014. Skoðun 25.10.2017 09:21
Afnema á skerðingar í kerfi almannatrygginga Í síðustu grein minni lagði ég fram tillögu um hækkun lífeyris aldraðra. Í þessari grein fjalla ég um tekjutengingar, tekjuskerðingar í kerfi almannatrygginga. Ég legg til, að þessar skerðingar verði afnumdar í áföngum. Skerðingarnar eru orðnar svo miklar, að þær eru að eyðileggja almannatryggingakerfið. Skoðun 25.10.2017 09:27
Á kjörstað: Engar sjálfur, enginn áróður og ekki sýna kjörseðilinn Atkvæði er greitt með því að setja kross í ferning en það er ýmislegt annað sem hafa ber í huga á kjörstað. Innlent 24.10.2017 13:56
Finnst óþægilegt að reiða fram posann strax í sjúkrabílnum Sjúkraflutningamenn á Suðurlandi þurfa að taka fram posann og rukka ósjúkratryggða ferðamenn, en formaður Landssambands sjúkraflutningamanna segir óþægilegt að menn séu settir í þessa stöðu. Innlent 25.10.2017 08:51
Skattar og lífskjör – áróður og veruleiki Því er oft haldið á lofti, að munurinn á hægri- og vinstri flokkum sé sá að hægri flokkar leitist við að lækka skatta, og "spara í opinberum útgjöldum,“ en vinstri flokkar vilji hækka skatta til að standa undir velferðinni. Skoðun 24.10.2017 15:30
Á ég að gera það? Í samkomulagi ríkis og sveitarfélaga frá 6. apríl 2017 um afkomu og efnahag sveitarfélaga árin 2018-2022, er fjallað sérstaklega um leiðir til að gera opinbera þjónustu betri: Unnin verði sameiginleg aðgerðaáætlun vegna svokallaðra grárra svæða í þjónustu ríkis og sveitarfélaga þar sem þjónustusvið þeirra skarast… Skoðun 24.10.2017 15:26
Ísland er framtíðin Ísland var í 16. sæti árið 2016 á lista Sameinuðu þjóðanna yfir bestu lífskjör í heiminum. Danmörk, Noregur og Svíþjóð voru fyrir ofan okkur, en Finnland fyrir neðan. Þó við séum að koma vel út þegar kemur að jöfnuð í samfélaginu, þurfum við að gera enn betur svo Ísland verði ákjósanlegur valkostur fyrir unga fólkið í framtíðinni. Skoðun 24.10.2017 17:14
Ég vil bara aðeins fá að anda Ojjj. Eughh. Gubb! Kosningar. Finnst ykkur þetta ekki alveg fullkomlega þrúgandi tímabil? Og brestur svona á þegar þjóðin er rétt nýbúin að ná andanum eftir síðustu törn! Kosningar heltaka nefnilega allt: Sjónvarpið, samfélagsmiðlana, samræður við vini í raunlífinu. Bakþankar 24.10.2017 15:19
Láttu lífeyrinn minn vera! Mér rann kalt vatn milli skinns og hörunds þegar ég las ummæli Sigmundar Davíðs um lífeyrissjóðina, sem hann lét falla á þingi Samtaka iðnaðarins 13. október 2017. Ég fæ ekki betur séð en hann geti ekki beðið eftir að komast í lífeyrissparnaðinn okkar. Þinn og minn. Skoðun 24.10.2017 15:47
Úrræði umboðsmanns skuldara Umboðsmaður skuldara hvetur einstaklinga í greiðsluerfiðleikum til að fá endurgjaldslausa aðstoð embættisins við úrlausn á fjárhagsvanda. Embættið býður upp á almenna ráðgjöf, úrræði greiðsluaðlögunar og fjárhagsaðstoð til greiðslu tryggingar fyrir kostnaði vegna gjaldþrotaskipta. Skoðun 24.10.2017 15:23
Úrelt kerfi RAI veltir allt að 11 milljörðum króna árlega Á milli Sjúkratrygginga Íslands og flestra hjúkrunarheimila landsins er í gildi samningur um þjónustu heimilanna við aldraða. Meðal þess sem samningurinn gerir kröfu um er að á heimilunum sé haldin mjög nákvæm skráning um "raunverulegan aðbúnað íbúa“ sem opinberlega kallast skráning RAI-mats. Skoðun 24.10.2017 15:33
Af hverju er Eyfirðingum gróflega mismunað? Nútímasamfélag án rafmagns er óhugsandi. Við tökum rafmagni sem sjálfsögðum hlut á hverju degi enda er það samofið flestu því sem við tökum okkur fyrir hendur. Allir gera ráð fyrir því að rafmagn sé ávallt aðgengilegt úr innstungum heimila og afhending þess örugg fyrir rekstur fyrirtækja í landinu. En svo er alls ekki. Skoðun 24.10.2017 15:43
Þyrfti margfalt fleiri tollverði til að geta sinnt eftirliti með öllum Yfirtollvörður á Keflavíkurflugvelli segir að fjölga þurfi tollvörðum til muna ef þeir eigi að sinna eftirliti með öllum starfsmönnum flugvallarins. Innlent 24.10.2017 22:08
Ríkisendurskoðun vill svör frá flokki sem fékk 29 milljónir króna Ríkisendurskoðun hefur krafið forsvarsmenn Flokks heimilanna um frekari gögn varðandi rekstur flokksins sem fengið hefur 29 milljónir úr ríkissjóði. Rúmt ár síðan skilafrestur ársreiknings rann út en greiðslum var hætt í fyrra. Innlent 24.10.2017 22:09
Segir þá sem skráðu sig úr Zuism ekki fá greitt Ágúst Arnar Ágústsson, forstöðumaður trúfélags zúista, segir starfsmann sýslumanns hafa gefið villandi upplýsingar og eytt gögnum um samskipti við keppinauta hans um völd í trúfélaginu. Boðar lofaða útgreiðslu sóknargjalda. Innlent 24.10.2017 22:07
Xi styrkist og stendur nú við hlið Maós Nafn og hugmyndafræði forseta Kína hafa verið rituð í stjórnarskrá Kommúnistaflokksins. Með því er hann settur á sama stall og Maó Zedong, stofnandi alþýðulýðveldisins. Erlent 24.10.2017 22:07
Logi sér ekki grundvöll fyrir samstarfi við Sjálfstæðisflokkinn eftir kosningar Formlegar viðræður milli flokka eru ekki fyrirhugaðar fyrir kosningar, að fenginni reynslu. Formenn flokka eru farnir að hringjast á og hlera stemningu hver hjá öðrum um mögulega myndun ríkisstjórnar eftir kosningar. Innlent 24.10.2017 22:08
Sendu Þjóðskrá til baka í þriðja sinn Þjóðskrá skal taka fasteignamat eignar í Logafold í Reykjavík, fyrir árin 2009-2013, til endurskoðunar. Innlent 24.10.2017 22:07
Staðreyndir um mismunun Forystufólk síðustu ríkistjórnar taldi allt frábært hér og vísaði til meðallauna 719 þús. á mánuði, einnig til prósentuhækkana og samanburða erlendis frá. OECD telur þjóðartekjur á mann vera þær þriðju hæstu meðal aðildarríkja 2017. Einhvers staðar hlýtur að vera vitlaust gefið! Skoðun 24.10.2017 09:16
Samstaða foreldra aldrei mikilvægari Fréttir af íslenska módelinu fara nú eins og eldur í sinu um heimsbyggðina. Hvernig tókst Íslendingum að minnka umtalsverða unglingadrykkju niður í nánast ekki neitt á nokkrum árum? Skoðun 23.10.2017 16:58
Ný stjórnmál Kosningaloforðum fylgir ákveðin mótsögn. Á einn háttinn er linnulaus eftirspurn eftir þeim. Á hinn bóginn vitum við öll að flokkar "svíkja“ þau yfirleitt, eða öllu heldur, mistekst að uppfylla þau. Samt er sífellt krafist fleiri kosningaloforða, sérstaklega í risavöxnu, flóknu málaflokkunum sem krefjast yfirlegu og raunsæis. Skoðun 23.10.2017 16:53
Kjósendur með lífið í lúkunum Þar sem komin er kosningavika, og fólk ekki alls kostar sammála um að þið stjórnmálamenn séuð að ræða það sem ræða ber við slík tímamót, vil ég leggja til mál sem mér finnst að kryfja eigi í kosningavikunni og reyndar hinar vikurnar fimmtíu og eina. (Það má víst taka svona til orða þegar kosningar eru orðnar árlegur viðburður.) Bakþankar 23.10.2017 15:42
Skattagrýla gamla á stjái Í Fbl. 18. október er greint frá því í opnugrein að ekki verði hægt að ná í fé til að taka skref til úrbóta á samfélaginu án þess að skattheimta gangi yfir alla. Með öðrum orðum: Það verður að skattleggja alla tekjuhópa. Allt frá þeim fyrsta með 316.000 meðalárstekjur upp í þann tíunda með 18 milljóna meðalárstekjur einstaklings Skoðun 23.10.2017 16:49
Flutningur sjúkra í uppnámi Ein mestu verðmæti hverrar þjóðar er félagsauðurinn sem hún býr yfir. Hér er um að ræða öll þau félög sem sinna margs konar verkefnum til að auka lífsgleði og lífsgæði þjóðarinnar. Íslendingar eru svo lánsamir að þessi eiginleiki nánast liggur í blóðinu Skoðun 23.10.2017 16:39
Veiddu refi fyrir alls 7,7 milljónir Húnaþing vestra varði alls 7,7 milljónum króna til refa- og minkaveiða á tólf mánaða tímabili frá 1. september 2016 til 31. ágúst 2017. Innlent 23.10.2017 21:53
Útgerðarfyrirtækin dældu peningum í stjórnmálaflokkana Sjávarútvegsfyrirtæki eru stærstu styrkveitendur stjórnmálaflokkanna í fyrra samkvæmt ársreikningum þeirra fyrir 2016. Innlent 23.10.2017 22:01
Segir Evrópu þurfa á Tyrklandi að halda Forseti Tyrklands hvetur evrópska ráðamenn til að taka á samskiptavanda lands síns og Evrópusambandsins með heilbrigða skynsemi að leiðarljósi. Uppi eru hugmyndir um að stöðva greiðslur frá Evrópusambandinu til Tyrklands. Erlent 23.10.2017 21:34
Engin ákvörðun um lögbann á Ríkisútvarpið "Það hafa engar ákvarðanir verið teknar um það,“ segir Ingólfur Hauksson, framkvæmdastjóri Glitnis HoldCo, aðspurður hvort félagið muni fara fram á lögbann á fréttaflutning Ríkisútvarpsins. Innlent 23.10.2017 21:52