Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Samfélagsleg ábyrgð gagnvart fötluðum börnum

Dagur mannréttinda barna og Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna var haldinn hátíðlegur um allan heim 20. nóvember sl. og 3. desember nk. er alþjóðadagur fatlaðs fólks og af því tilefni verður hér á landi eins og hvarvetna í heiminum minnt á mannréttindi fatlaðs fólks sem eru sérstaklega áréttuð í samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.

Skoðun
Fréttamynd

Barnaskírn

Ef þú vilt vita hver þú raunverulega ert skaltu horfa á sjálfa(n) þig í gegnum augu barnanna sem eiga öryggi sitt undir þér komið. Ég held að þetta sé kjarninn í siðaboðskap Jesú frá Nasaret.

Bakþankar
Fréttamynd

Kynbundið ofbeldi er samfélagsmein

Í haust fór af stað átakið MeToo á samfélagsmiðlum undir myllumerkinu #metoo. Með því vilja konur rjúfa þögnina um kynferðislega áreitni og ofbeldi. Átakið hefur farið eins og eldur í sinu um allan heim.

Skoðun
Fréttamynd

Drekkið það sem úti frýs

Hross í útigöngu á afgirtu túni við Rafnkelsstaðaveg í Garðinum á Suðurnesjum virðast ekki hafa átt sjö dagana sæla á löngum frostakafla sem loks sér fyrir endann á.

Innlent
Fréttamynd

Frans páfi forðaðist að nefna Róhingja

Frans páfi fundaði með leiðtoga Mjanmar í gær og hélt ræðu þar sem hann nefndi hinn ofsótta þjóðflokk Róhingja ekki á nafn. Á hann hafði verið skorað að nota nafnið en yfirvöld þar í landi segja Róhingja ólöglega innflytjendur

Erlent
Fréttamynd

Afhjúpa kynferðislega áreitni vísindamanna

Konur í vísindaheiminum safna reynslusögum af kynferðislegri áreitni og ofbeldi sem þær hafa orðið fyrir innan stéttarinnar. Konur greina meðal annars frá áreitni reyndra fræði- og vísindamanna sem leiðbeina þeim í framhaldsnámi.

Innlent
Fréttamynd

Nýliðar á þingi ekki setið auðum höndum

Mánuði eftir kosningar hefur þing ekki verið kallað saman en nýliðar á þingi hafa að eigin sögn haft nóg fyrir stafni. Þau ganga frá lausum endum fyrri starfa á meðan þau setja sig inn í nýja starfið.

Innlent
Fréttamynd

Bernie Sanders kominn í framboðsgír

Maðurinn sem lenti í öðru sæti í forvali Demókrata fyrir síðustu forsetakosningar þykir stíga skref í átt að öðru forsetaframboði. Tapaði fyrir Clinton eftir óvænta velgengni. Yrði 79 ára þegar kosið verður næst um forseta.

Erlent
Fréttamynd

Hvað er að frétta?

Órói í Öræfajökli? Þú hefðir ekki frétt af því. Óveðrið? Hefðir ekki lesið um það. Hvað þýddi jarðskjálftahrinan? Þú vissir ekkert um það. Án náttúrufræðinga.

Skoðun
Fréttamynd

Ljósberinn í hjartanu

Desember er mörgum erfiður mánuður. Myrkrið umlykur, dagsbirtan skammvinn. Fram undan er jólahátíð, hjartans bjartasti tími ársins. Þó ekki fyrir alla, því andstæðurnar hvítt og svart leika lausum hala. Á bak við há­stemmuna fela sig erfiðu stundirnar, sorg, áföll, horfnir ástvinir, mistök fortíðar, helvíti fíknilífs, andnauð fátæktar. Svo fátt eitt sé nefnt.

Bakþankar
Fréttamynd

Torlæsi þjóðar – á ábyrgð marga

Á dögunum fengum við þær fréttir að átak um læsi í grunnskólum Reykjavíkur hefði engu skilað. Enn og aftur voru það skólarnir sem sátu uppi með Svarta-Pétur. Satt best að segja finnst mér þessi umræða orðin heldur hvimleið.

Skoðun
Fréttamynd

Nágrannar ósáttir við afgerandi núðlulykt

Nágrannar Noodle Station við Laugaveg 103 eru ósáttir við lyktarmengun frá veitingastaðnum. Íbúðir fyrir ofan staðinn eru leigðar út til ferðamanna sem kvarta. Eiganda Noodle Station grunar að loftræstikerfið virki ekki sem skyldi.

Innlent
Fréttamynd

Katrín Jakobsdóttir fær umboð frá forseta í dag

Skiptingu ráðuneyta milli flokkanna sem eru í stjórnarmyndunarviðræðum er ekki lokið. Stjórnarandstöðuflokkunum verður líklega boðin formennska í þremur nefndum. Samstaða um að Steingrímur J. Sigfússon verði þingforseti.

Innlent
Fréttamynd

Háir skattar íþyngja brugghúsunum

Opinber gjöld eru eitt helsta vandamálið sem bjórframleiðendur á Íslandi standa frammi fyrir. Þurfa að standa skil á skattinum áður en varan er seld. Gerir fyrirtækjum erfiðara að fjármagna sig.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Ofbeldi í felum

Eitt af því sem lögreglan heldur vel utan um er hvort fjölgun eða fækkun sé á brotum í ákveðnum brotaflokkum.

Skoðun
Fréttamynd

Enn einn hnúturinn í Brexit-ferlinu

Ekki verður hægt að ræða um landamæragæslu á landamærum Írlands og Norður-Írlands fyrr en fríverslunarsamningar hafa náðst á milli Breta og ESB. Írar hóta hins vegar að beita neitunarvaldi gegn slíkum samningi.

Erlent
Fréttamynd

Áhyggjur á ævikvöldi

Meðal stóru áherslumálanna í síðustu alþingiskosningum voru heilbrigðis- og velferðarmál. Íslendingar eru ung þjóð, yngri en nágrannaþjóðirnar, og stærstur hluti aldraðra er hraustur og heilbrigður og býr á eigin heimili mestan hluta ævinnar.

Skoðun