Birtist í Fréttablaðinu Spurningar til Landsnets! Um nýja háspennulínu í Heiðmörk – nýja eins til tveggja km jarðstrengstengingu á Völlunum í Hafnarfirði – eða jarðstreng til Geitháls. Auk spurninga um straumleysistíma síðustu útleysingar á Suðurnesjalínu 1, og um jafnréttismál hjá fyrirtækinu. Skoðun 13.12.2017 15:38 Ráðherra hittir Mývetninga "Þetta er áríðandi mál og á dagskránni að hitta Mývetninga,“ segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra um fyrstu skref varðandi vanda Mývetninga í fráveitumálum. Innlent 13.12.2017 21:15 Fjölskyldudrama Geimgenglanna – VIII kafli Loksins komið að frumsýningu áttunda kafla geimóperunnar sem kennd er við Star Wars. Titringurinn í Mættinum áþreifanlegur. Í dag munu milljónir hrópa upp yfir sig af hrifningu og þagna skyndilega í sæluvímu. Lífið 13.12.2017 21:40 Öllum gögnum um mál Roberts Downey eytt Önnu Katrínu Snorradóttur, sem kærði Robert Downey í sumar fyrir kynferðisbrot, hefur verið tjáð að gögnum sem tengjast máli hennar hafi verið eytt. Það sé bókað hjá lögreglunni á Suðurnesjum í febrúar 2015. Innlent 13.12.2017 21:21 Ráðherra slær á væntingar "Það verður ekki hægt að fara í allar þessar framkvæmdir; Tvöföldun Reykjanesbrautar, Suðurlandsvegar og Vesturlandsvegar, auk Sundabrautar og Borgarlínu allt á sama tíma og við erum að byggja tíu þúsund íbúðir í Reykjavík, Það hefur verið reynt áður og er útópía,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, ráðherra samgöngumála. Innlent 13.12.2017 21:53 Brauðtertur og tengsl Ég stend úti fyrir dyrum með töskuna mína, svolítið svona eins og ljósmóðir í sveit frá fyrrihluta síðustu aldar, og hringi bjöllunni. Á móti kemur angan af brauðterturúllum í ofni í bland við rakspíra og ilmvötn, skvaldur hinna fullorðnu og hlátrasköll barna. Bakþankar 12.12.2017 15:41 Flóki segist ekki hafa afneitað jólasveininum "Ég lifi við það að það er búið að búa til mynd af mér sem ókunnugir margir hafa tileinkað sér,“ segir séra Flóki Kristinsson. Segist ekki hafa sagt börnum að jólasveinninn væri ekki til. Innlent 12.12.2017 22:13 Er ríkisstjórnin að skipa sér á bekk með UKIP, AfD, Front National og Wilders? Á síðustu árum hafa hægri öfgaöfl og þjóðernis- og einangrunarsinnar náð nokkurri fótfestu í Evrópu, einkum á grundvelli áróðurs gegn komu stríðshrjáðra flóttamanna, sem Evrópu ber þó að hjálpa, ekki aðeins vegna þeirrar mannúðar, sem við kennum okkur við, heldur líka vegna þeirra skyldna, sem við tókum á okkur með Genfarsáttmálanum. Skoðun 12.12.2017 15:45 Persónuvernd krefst upplýsinga um eftirlitskerfi við Álftanesveg Vélin, sem gerir yfirvöldum kleift að fylgjast með umferð og greina númeraplötur ökutækja með aðstoð innrauðs ljóskastara, hefur verið starfrækt í rúman mánuð. Innlent 12.12.2017 22:13 Umhverfisvæn jól Í aðdraganda jóla hefst yfirleitt mikið neyslufyllerí. Við straujum greiðslukortin eins og enginn sé morgundagurinn og kaupum hluti sem engin þörf er fyrir og enda í kassa inni í geymslu eða jafnvel í ruslinu. Skoðun 13.12.2017 07:00 Þú og ég töpum á brottkasti Brottkast og endurvigtun eru alvarlegt en nokkuð dulið vandamál. Þetta eru umhverfismál en þau bitna líka fjárhagslega bæði á sjómönnum og þjóðinni allri. Skoðun 13.12.2017 07:00 Flutt úr landi í skugga 80 milljóna sektar Smálánafyrirtækið E-Content hefur í 140 daga safnað dagsektum vegna brota sinna á íslenskum lögum. Fyrirtækið skuldar Neytendastofu 80 milljónir króna að höfuðstóli. Nýr eigandi er skráður í Danmörku og félögin nú með dönsk lén. Innlent 12.12.2017 22:13 Hafa selt tíu milljónir leikjatölva Sala á Switch hefur farið fram úr öllum væntingum Erlent 12.12.2017 20:10 Macron tranar sér fram sem loftslagsleiðtogi Forseti Frakklands boðaði á annað hundrað áhrifamanna til fundar í gær til að ræða loftslagsmál. Hann vonast til þess að Bandaríkjaforseti endurskoði ákvörðun sína um að draga ríkið út úr Parísarsamkomulaginu. Merkel mætti ekki. Erlent 12.12.2017 20:10 Kortin tryggja ekki bíla á HM Tryggingar á bílaleigubílum gilda ekki í Rússlandi, segir Telma Eir Aðalsteinsdóttir, vörustjóri kortatrygginga hjá VÍS. Innlent 11.12.2017 21:33 Unnu þrekvirki í eldsvoðanum Rauða húsinu á Ísafirði var naumlega bjargað þegar slökkviliðinu tókst að bjarga nærliggjandi húsum útgerðarhúsnæðis sem brann á föstudag. Innlent 11.12.2017 21:36 Við berum ábyrgð Neysluskrímslið bærir á sér, sársvangt og illa fyrir kallað, en skelfur þó af barnslegri eftirvæntingu. Í desember skal stiginn trylltur dans og látið dólgslega. Moll, netbúllur, utanlandsferðir. Einkunnarorð dagsins eru: kaupa, kaupa, kaupa. Bakþankar 11.12.2017 15:29 Jólaandinn í ferðaþjónustunni Erlendir gestir koma í síauknum mæli til Íslands til þess að upplifa hér jól og áramót. Þeir vilja kynnast því hvernig við fögnum þessari einstöku hátíð, en á sama tíma geta notið náttúru, menningar, matar, afþreyingar, heitu lauganna og mögulega sjá norðurljósin. Skoðun 11.12.2017 16:53 Kerfisfíklarnir Sem vímugjafar eru samfélagsmiðlar í algjörum sérflokki. Skoðun 11.12.2017 22:16 Enga brauðmola, takk! Hveitibrauðsdagar nýrrar ríkisstjórnar verða stuttir. Ríkisstjórnin ætlar að beita sér fyrir samstilltu átaki með aðilum vinnumarkaðarins svo kjarasamningar skili raunverulegum ávinningi. Skoðun 11.12.2017 16:32 Framtíðin - Um flutningskerfi raforku Það stefnir í stórtæka innviðauppbyggingu. Út af fyrir sig er það jákvætt. Áhyggjuefni er hvernig það verður gert. Enn hefur engin umræða skapast um lausnir og er það ekki tilviljun. Skoðun 11.12.2017 16:42 Launakostnaður á Alþingi aldrei hærri Metfjöldi stjórnmálaflokka á Alþingi elur af sér fleiri formenn og þingflokksformenn sem fá álagsgreiðslur á þingfararkaup sitt. Formenn flokka fá 50 prósent álag á launin sín en formenn þingflokka 15 prósent. Innlent 11.12.2017 21:58 Óþefur frá moltugerði að angra Hafnfirðinga Íbúar á Völlunum í Hafnarfirði kvarta undan mikilli ólykt sem stundum leggur af moltugerð Gámaþjónustunnar. Heilbrigðiseftirlitið þrýstir á úrbætur og framkvæmdastjóri fyrirtækisins segir unnið að því að finna ásættanlegar lau Innlent 11.12.2017 21:33 Píratar vilja fá formann Þingmenn Pírata ræða þessa dagana hvort flokkurinn eigi að breyta skipulagi sínu með því að taka upp embætti formanns Innlent 11.12.2017 21:37 Rússar sigri hrósandi Vladimír Pútín lætur kalla herlið Rússa heim frá Sýrlandi. Stuðningur Rússa hefur hjálpað stjórnarhernum þar í landi mikið í baráttu við uppreisnarmenn. Erlent 11.12.2017 22:22 Hjón dæmd fyrir stórfelldan fjárdrátt á nokkurra ára tímabili Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í síðustu viku hjón í átta og fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir stórfelldan fjárdrátt á nokkurra ára tímabili. Innlent 11.12.2017 21:35 Bylgja úrsagna úr Þjóðkirkjunni er biskup gagnrýndi notkun á lekagögnum Á tveimur dögum í október síðastliðnum skráðu 529 manns sig úr þjóðkirkjunni. Innlent 10.12.2017 21:29 Telja að erfiðara verði að varðveita íslenskt efni Landsbókasafni og Amtsbókasafni á Akureyri er skylt að varðveita skyldueintök allrar prentútgáfu á Íslandi. Með erlendri prentun flytjast skylduskil frá prentsmiðjum til útgefenda sem margir vita ekki um mikilvægi þess. Innlent 10.12.2017 21:47 Ráðist á bænahús gyðinga í Svíþjóð "Það er ekki pláss fyrir gyðingahatur í samfélagi okkar,“ sagði forsætisráðherra Svíþjóðar. Ráðist var á bænahús gyðinga með bensínsprengjum um helgina. Erlent 10.12.2017 21:30 Hraðhleðslumínútan verður seld á 39 krónur eftir 1. febrúar Gjaldtaka á hraðhleðslustöðvum Orku náttúrunnar hefst 1. febrúar næstkomandi. Rafbílaeigendur hafa fengið ókeypis hleðslu í rúm þrjú ár. Notast verður við auðkennislykla. Viðskipti innlent 10.12.2017 21:29 « ‹ ›
Spurningar til Landsnets! Um nýja háspennulínu í Heiðmörk – nýja eins til tveggja km jarðstrengstengingu á Völlunum í Hafnarfirði – eða jarðstreng til Geitháls. Auk spurninga um straumleysistíma síðustu útleysingar á Suðurnesjalínu 1, og um jafnréttismál hjá fyrirtækinu. Skoðun 13.12.2017 15:38
Ráðherra hittir Mývetninga "Þetta er áríðandi mál og á dagskránni að hitta Mývetninga,“ segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra um fyrstu skref varðandi vanda Mývetninga í fráveitumálum. Innlent 13.12.2017 21:15
Fjölskyldudrama Geimgenglanna – VIII kafli Loksins komið að frumsýningu áttunda kafla geimóperunnar sem kennd er við Star Wars. Titringurinn í Mættinum áþreifanlegur. Í dag munu milljónir hrópa upp yfir sig af hrifningu og þagna skyndilega í sæluvímu. Lífið 13.12.2017 21:40
Öllum gögnum um mál Roberts Downey eytt Önnu Katrínu Snorradóttur, sem kærði Robert Downey í sumar fyrir kynferðisbrot, hefur verið tjáð að gögnum sem tengjast máli hennar hafi verið eytt. Það sé bókað hjá lögreglunni á Suðurnesjum í febrúar 2015. Innlent 13.12.2017 21:21
Ráðherra slær á væntingar "Það verður ekki hægt að fara í allar þessar framkvæmdir; Tvöföldun Reykjanesbrautar, Suðurlandsvegar og Vesturlandsvegar, auk Sundabrautar og Borgarlínu allt á sama tíma og við erum að byggja tíu þúsund íbúðir í Reykjavík, Það hefur verið reynt áður og er útópía,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, ráðherra samgöngumála. Innlent 13.12.2017 21:53
Brauðtertur og tengsl Ég stend úti fyrir dyrum með töskuna mína, svolítið svona eins og ljósmóðir í sveit frá fyrrihluta síðustu aldar, og hringi bjöllunni. Á móti kemur angan af brauðterturúllum í ofni í bland við rakspíra og ilmvötn, skvaldur hinna fullorðnu og hlátrasköll barna. Bakþankar 12.12.2017 15:41
Flóki segist ekki hafa afneitað jólasveininum "Ég lifi við það að það er búið að búa til mynd af mér sem ókunnugir margir hafa tileinkað sér,“ segir séra Flóki Kristinsson. Segist ekki hafa sagt börnum að jólasveinninn væri ekki til. Innlent 12.12.2017 22:13
Er ríkisstjórnin að skipa sér á bekk með UKIP, AfD, Front National og Wilders? Á síðustu árum hafa hægri öfgaöfl og þjóðernis- og einangrunarsinnar náð nokkurri fótfestu í Evrópu, einkum á grundvelli áróðurs gegn komu stríðshrjáðra flóttamanna, sem Evrópu ber þó að hjálpa, ekki aðeins vegna þeirrar mannúðar, sem við kennum okkur við, heldur líka vegna þeirra skyldna, sem við tókum á okkur með Genfarsáttmálanum. Skoðun 12.12.2017 15:45
Persónuvernd krefst upplýsinga um eftirlitskerfi við Álftanesveg Vélin, sem gerir yfirvöldum kleift að fylgjast með umferð og greina númeraplötur ökutækja með aðstoð innrauðs ljóskastara, hefur verið starfrækt í rúman mánuð. Innlent 12.12.2017 22:13
Umhverfisvæn jól Í aðdraganda jóla hefst yfirleitt mikið neyslufyllerí. Við straujum greiðslukortin eins og enginn sé morgundagurinn og kaupum hluti sem engin þörf er fyrir og enda í kassa inni í geymslu eða jafnvel í ruslinu. Skoðun 13.12.2017 07:00
Þú og ég töpum á brottkasti Brottkast og endurvigtun eru alvarlegt en nokkuð dulið vandamál. Þetta eru umhverfismál en þau bitna líka fjárhagslega bæði á sjómönnum og þjóðinni allri. Skoðun 13.12.2017 07:00
Flutt úr landi í skugga 80 milljóna sektar Smálánafyrirtækið E-Content hefur í 140 daga safnað dagsektum vegna brota sinna á íslenskum lögum. Fyrirtækið skuldar Neytendastofu 80 milljónir króna að höfuðstóli. Nýr eigandi er skráður í Danmörku og félögin nú með dönsk lén. Innlent 12.12.2017 22:13
Hafa selt tíu milljónir leikjatölva Sala á Switch hefur farið fram úr öllum væntingum Erlent 12.12.2017 20:10
Macron tranar sér fram sem loftslagsleiðtogi Forseti Frakklands boðaði á annað hundrað áhrifamanna til fundar í gær til að ræða loftslagsmál. Hann vonast til þess að Bandaríkjaforseti endurskoði ákvörðun sína um að draga ríkið út úr Parísarsamkomulaginu. Merkel mætti ekki. Erlent 12.12.2017 20:10
Kortin tryggja ekki bíla á HM Tryggingar á bílaleigubílum gilda ekki í Rússlandi, segir Telma Eir Aðalsteinsdóttir, vörustjóri kortatrygginga hjá VÍS. Innlent 11.12.2017 21:33
Unnu þrekvirki í eldsvoðanum Rauða húsinu á Ísafirði var naumlega bjargað þegar slökkviliðinu tókst að bjarga nærliggjandi húsum útgerðarhúsnæðis sem brann á föstudag. Innlent 11.12.2017 21:36
Við berum ábyrgð Neysluskrímslið bærir á sér, sársvangt og illa fyrir kallað, en skelfur þó af barnslegri eftirvæntingu. Í desember skal stiginn trylltur dans og látið dólgslega. Moll, netbúllur, utanlandsferðir. Einkunnarorð dagsins eru: kaupa, kaupa, kaupa. Bakþankar 11.12.2017 15:29
Jólaandinn í ferðaþjónustunni Erlendir gestir koma í síauknum mæli til Íslands til þess að upplifa hér jól og áramót. Þeir vilja kynnast því hvernig við fögnum þessari einstöku hátíð, en á sama tíma geta notið náttúru, menningar, matar, afþreyingar, heitu lauganna og mögulega sjá norðurljósin. Skoðun 11.12.2017 16:53
Enga brauðmola, takk! Hveitibrauðsdagar nýrrar ríkisstjórnar verða stuttir. Ríkisstjórnin ætlar að beita sér fyrir samstilltu átaki með aðilum vinnumarkaðarins svo kjarasamningar skili raunverulegum ávinningi. Skoðun 11.12.2017 16:32
Framtíðin - Um flutningskerfi raforku Það stefnir í stórtæka innviðauppbyggingu. Út af fyrir sig er það jákvætt. Áhyggjuefni er hvernig það verður gert. Enn hefur engin umræða skapast um lausnir og er það ekki tilviljun. Skoðun 11.12.2017 16:42
Launakostnaður á Alþingi aldrei hærri Metfjöldi stjórnmálaflokka á Alþingi elur af sér fleiri formenn og þingflokksformenn sem fá álagsgreiðslur á þingfararkaup sitt. Formenn flokka fá 50 prósent álag á launin sín en formenn þingflokka 15 prósent. Innlent 11.12.2017 21:58
Óþefur frá moltugerði að angra Hafnfirðinga Íbúar á Völlunum í Hafnarfirði kvarta undan mikilli ólykt sem stundum leggur af moltugerð Gámaþjónustunnar. Heilbrigðiseftirlitið þrýstir á úrbætur og framkvæmdastjóri fyrirtækisins segir unnið að því að finna ásættanlegar lau Innlent 11.12.2017 21:33
Píratar vilja fá formann Þingmenn Pírata ræða þessa dagana hvort flokkurinn eigi að breyta skipulagi sínu með því að taka upp embætti formanns Innlent 11.12.2017 21:37
Rússar sigri hrósandi Vladimír Pútín lætur kalla herlið Rússa heim frá Sýrlandi. Stuðningur Rússa hefur hjálpað stjórnarhernum þar í landi mikið í baráttu við uppreisnarmenn. Erlent 11.12.2017 22:22
Hjón dæmd fyrir stórfelldan fjárdrátt á nokkurra ára tímabili Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í síðustu viku hjón í átta og fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir stórfelldan fjárdrátt á nokkurra ára tímabili. Innlent 11.12.2017 21:35
Bylgja úrsagna úr Þjóðkirkjunni er biskup gagnrýndi notkun á lekagögnum Á tveimur dögum í október síðastliðnum skráðu 529 manns sig úr þjóðkirkjunni. Innlent 10.12.2017 21:29
Telja að erfiðara verði að varðveita íslenskt efni Landsbókasafni og Amtsbókasafni á Akureyri er skylt að varðveita skyldueintök allrar prentútgáfu á Íslandi. Með erlendri prentun flytjast skylduskil frá prentsmiðjum til útgefenda sem margir vita ekki um mikilvægi þess. Innlent 10.12.2017 21:47
Ráðist á bænahús gyðinga í Svíþjóð "Það er ekki pláss fyrir gyðingahatur í samfélagi okkar,“ sagði forsætisráðherra Svíþjóðar. Ráðist var á bænahús gyðinga með bensínsprengjum um helgina. Erlent 10.12.2017 21:30
Hraðhleðslumínútan verður seld á 39 krónur eftir 1. febrúar Gjaldtaka á hraðhleðslustöðvum Orku náttúrunnar hefst 1. febrúar næstkomandi. Rafbílaeigendur hafa fengið ókeypis hleðslu í rúm þrjú ár. Notast verður við auðkennislykla. Viðskipti innlent 10.12.2017 21:29