Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Handritshöfundar vilja fulltrúa í Kvikmyndaráð

Handritshöfundar gera fjölmargar athugasemdir við frumvarp um breytingu á kvikmyndalögum. Formaður félags þeirra segir þá vilja aðkomu að sjóðnum og að hlutverk ráðgjafa verði skýrt. Hægt sé að framleiða mun meira en nú er gert.

Innlent
Fréttamynd

Nú þurfum við að velja

Ein stærsta og mikilvægasta framkvæmd Íslandssögunnar stendur nú fyrir dyrum. Þar getum við valið milli tveggja megin valkosta.

Skoðun
Fréttamynd

Berskjölduð á sviðinu

Lára Rúnars segir nauðsynlegt að vera í andlegu jafnvægi þegar verið er að sinna fjörugu foreldrahlutverki. Hún hefur snúið aftur í ræturnar, ein með gítarinn, og er að ljúka nýrri plötu. Hún kemur fram á Reykjavik Folk Festival.

Lífið
Fréttamynd

Átök magnast á ný í Kinshasa

Öryggissveitir í Kinshasa, höfuðborg Demókratíska lýðveldisins Kongó, skutu í gær á fólk sem safnast hafði saman til að mótmæla setu Josephs Kabila á forsetastóli.

Erlent
Fréttamynd

Ég er brúða, þú getur sagt mér allt!

Starf grunnskólakennara Barnaspítala Hringsins er metnaðarfullt og þar er lögð áhersla á að mæta barninu þar sem það er statt. Guðrún Þórðardóttur grunnskólakennari er annar viðmælan

Innlent
Fréttamynd

Reiðver efnafólks voru prýði

Sýningin Prýðileg reiðtygi í Bogasal Þjóðminjasafnsins ber þess ótvíræð merki að söðull með viðeigandi búnaði var verðmæt eign.

Menning
Fréttamynd

Á um sjötíu ferðir í Selárdal

Unnið hefur verið að endurreisn Listasafns Samúels í Selárdal í 20 ár. Margir hafa komið að því verki en enginn á þar viðlíka mörg handtök og myndhöggvarinn Gerhard Kön­ig sem hefur lagt sál sína í listagarð á hjara veraldar.

Innlent
Fréttamynd

Ekki hægt að hringja eftir aðstoð á slysstað

Tíu kílómetra kafli við Dritvík og Djúpalónssand á Snæfellsnesi er dautt svæði í fjarskiptum. Á þriðja hundrað þúsund ferðamenn fara um svæðið á ári. Ef eitthvað kemur upp á er ekki hægt að hringja á aðstoð. Tvö slys urðu þar í fyrra.

Innlent
Fréttamynd

Konur í sveitar­stjórnum: Karla­heimur og hrút­skýringar

Kosið er til sveitarstjórna í lok maí. Ný rannsókn sýnir að konur séu líklegri en karlar til að hætta sjálfviljugar eftir tiltölulega stutta setu í sveitarstjórnum. Þrjár konur, Silja Dögg, Esther Ösp og Margrét Gauja lýsa menningunni innan sveitarstjórna landsins.

Innlent
Fréttamynd

Berst áfram á öðrum vettvangi

Birgir Jakobsson segist ekki hafa áorkað miklu í starfi sínu sem landlæknir. Hann er þó enn ákveðinn í því að koma því til leiðar að heilbrigðisþjónustu verði betur skipt á milli fólks í landinu.

Innlent
Fréttamynd

Fær að minnsta kosti að borða í himnaríki

Linnulausar árásir Assad-liða á Austur-Ghouta halda áfram. Tala látinna hækkar. Öryggisráðið átti að greiða atkvæði um vopnahlé í gær. Atkvæðagreiðslunni frestað ítrekað. Rússar sakaðir um að tefja svo árásir á svæðið geti haldið áfram.

Erlent
Fréttamynd

Framtíðarborgin Reykjavík: 2013

Hvar er flugbíllinn sem mér var lofað?“ – Þessa spurningu og aðrar í sama dúr mátti víða heyra þann 21. október árið 2015. Tilefnið var rúmlega aldarfjórðungs gömul táningamynd, Aftur til framtíðar 2, frá árinu 1989. Í henni fór aðalsöguhetjan fram til ársins 2015, nánar tiltekið til 21. október. Sú veröld sem þar birtist reyndist um margt ólík en jafnframt um margt svipuð því sem varð í raun og veru.

Menning
Fréttamynd

Tækifæri fyrir landsmenn í stofnun þjóðgarðs

Það vakti athygli þegar nýr umhverfisráðherra sagði aðstoðarmanni sínum upp störfum en nú eru sérfræðingar í ráðuneytinu að skoða hvort hann sé hæfur til að fjalla um friðun jarðar í eigu þess sama aðstoðarmanns.

Innlent
Fréttamynd

Lofa að tilkynna óhöppin framvegis

Umhverfismál Forsvarsmenn fiskeldisfyrirtækisins Arnarlax viðurkenna að það hafi verið mistök að tilkynna Umhverfisstofnun ekki um tvö óhöpp sem urðu á búnaði fyrirtækisins í síðustu viku. Þeir segjast munu sjá til þess að það verði gert í framtíðinni.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Tónlistinni fylgja töfrar sem bæta manninn

Tólf manna strengjasveitin Spiccato heldur tónleika í Listasafni Sigurjóns á Laugarnestanga í dag. Þeir hefjast klukkan 17.15 og andi barokks svífur þar yfir. Hlíf Sigurjónsdóttir fiðluleikari er ein tólfmenninganna og hún verður fyrir svörum þegar aflað er upplýsinga um dagskrána.

Menning
Fréttamynd

Erum allar gullfallegar

Sunneva Eir Einarsdóttir er meðal snoppufríðustu glæsikvenda landsins, með tugþúsundir fylgjenda á samfélagsmiðlum. Hún segir lífið vera betra þegar stelpur standi saman. ?2

Lífið
Fréttamynd

Smölun fyrir forval VG þótt einn vilji 1. sætið

Forval Vinstri grænna fyrir borgarstjórnarkosningar fer fram í dag. Líf Magneu­dóttir sækist ein eftir fyrsta sætinu en mikil eftirspurn er eftir sætunum þar á eftir. Oddviti Framsóknarflokksins vill hækka laun kennara og setja þá á stall.

Innlent
Fréttamynd

Vilja fjölga menntuðum lögreglumönnum á vakt

Formaður Landssambands lögreglumanna segir það ótækt að ómenntaðir lögreglumenn starfi einir við skyldustörf. Útlit er fyrir að það verði staðan í sumar. Þingmaður Miðflokksins segir sveltistefnu hafa ríkt í löggæslumálum.

Innlent
Fréttamynd

Þriggja manna fjöl­skylda í 29 fer­metrum

Matarbloggaranum og fagurkeranum Lindu Benediktsdóttur hefur tekist að koma sér og fjölskyldu sinni vel fyrir í 29 fermetra íbúð. Það að búa í svona litlu rými hefur sína kosti og galla að sögn Lindu.

Lífið