Birtist í Fréttablaðinu Starfsmenn hafa áhyggjur af fjarskiptaleysi í þjóðgarðinum Þjóðgarðsvörður segir það vart forsvaranlegt að fjarskiptaleysi ríki á löngum köflum í Snæfellsjökulsþjóðgarði. Ríflega 400 þúsund ferðamenn heimsóttu garðinn í fyrra og fjarskiptaleysið veldur starfsmönnum áhyggjum. Innlent 26.2.2018 04:34 Handritshöfundar vilja fulltrúa í Kvikmyndaráð Handritshöfundar gera fjölmargar athugasemdir við frumvarp um breytingu á kvikmyndalögum. Formaður félags þeirra segir þá vilja aðkomu að sjóðnum og að hlutverk ráðgjafa verði skýrt. Hægt sé að framleiða mun meira en nú er gert. Innlent 26.2.2018 04:33 Nú þurfum við að velja Ein stærsta og mikilvægasta framkvæmd Íslandssögunnar stendur nú fyrir dyrum. Þar getum við valið milli tveggja megin valkosta. Skoðun 26.2.2018 04:32 Sagður ætla að bjóða tveimur fyrrverandi kærustum Harry Bretaprins og Meghan Markle munu ganga í það heilaga í maí og samkvæmt breskum miðlum mun Harry bjóða tveimur fyrrverandi kærustum sínum í brúðkaupið. Lífið 26.2.2018 04:31 Engin yfirsýn yfir fjölda magaaðgerða Landlæknir veit ekki hversu margar magaermaaðgerðir eru gerðar hér á landi. Nokkrir hafa leitað á bráðamóttöku með alvarleg einkenni eftir aðgerðirnar. Innlent 26.2.2018 04:34 Forsetinn geti setið lengur en tvö tímabil Xi Jingping getur setið lengur á stóli forseta en til ársins 2023 verði breytingar á stjórnarskrá landsins samþykktar. Flestir telja það aðeins formsatriði. Erlent 26.2.2018 04:33 Meirihluti plastumbúða skilar sér ekki til endurvinnslu Aðeins rúm 42 prósent af þeim plastumbúðum sem settar voru á markað árið 2016 skiluðu sér til endurvinnslu og magn plastumbúða á markaði jókst um tæplega 1.400 tonn milli áranna 2014 til 2016. Innlent 26.2.2018 04:33 Berskjölduð á sviðinu Lára Rúnars segir nauðsynlegt að vera í andlegu jafnvægi þegar verið er að sinna fjörugu foreldrahlutverki. Hún hefur snúið aftur í ræturnar, ein með gítarinn, og er að ljúka nýrri plötu. Hún kemur fram á Reykjavik Folk Festival. Lífið 26.2.2018 04:34 Meistarar vilja ekki breytingar á launasjóðnum Frá árinu 1991 hefur Launasjóður íslenskra stórmeistara í skák verið til og hafa stórmeistarar getað fengið greitt úr honum til að helga sig skáklistinni. Innlent 26.2.2018 04:33 Átök magnast á ný í Kinshasa Öryggissveitir í Kinshasa, höfuðborg Demókratíska lýðveldisins Kongó, skutu í gær á fólk sem safnast hafði saman til að mótmæla setu Josephs Kabila á forsetastóli. Erlent 26.2.2018 04:30 Ég er brúða, þú getur sagt mér allt! Starf grunnskólakennara Barnaspítala Hringsins er metnaðarfullt og þar er lögð áhersla á að mæta barninu þar sem það er statt. Guðrún Þórðardóttur grunnskólakennari er annar viðmælan Innlent 24.2.2018 04:31 Reiðver efnafólks voru prýði Sýningin Prýðileg reiðtygi í Bogasal Þjóðminjasafnsins ber þess ótvíræð merki að söðull með viðeigandi búnaði var verðmæt eign. Menning 24.2.2018 04:32 Á um sjötíu ferðir í Selárdal Unnið hefur verið að endurreisn Listasafns Samúels í Selárdal í 20 ár. Margir hafa komið að því verki en enginn á þar viðlíka mörg handtök og myndhöggvarinn Gerhard König sem hefur lagt sál sína í listagarð á hjara veraldar. Innlent 24.2.2018 04:32 Við erum eins og landkönnuðir í þessari veröld Kristinn E. Hrafnsson myndhöggvari opnar sýningu undir yfirskriftinni Þvílíkir tímar. Hann segir titil sýningarinnar vísa til þeirra stórmerkilegu en einnig viðsjárverðu tíma sem við lifum. Menning 24.2.2018 04:35 Við komumst ekki öll á leikina á HM í Rússlandi Benedict Andrews leikstýrði uppfærslu á Cat on a Hot Tin Roof eftir Tennessee Williams í Young Vic leikhúsinu í London. Sýningin verður í beinni útsendingu í Bíói Paradís á laugardags- og sunnudagskvöld. Menning 24.2.2018 04:35 Ekki hægt að hringja eftir aðstoð á slysstað Tíu kílómetra kafli við Dritvík og Djúpalónssand á Snæfellsnesi er dautt svæði í fjarskiptum. Á þriðja hundrað þúsund ferðamenn fara um svæðið á ári. Ef eitthvað kemur upp á er ekki hægt að hringja á aðstoð. Tvö slys urðu þar í fyrra. Innlent 24.2.2018 04:33 Konur í sveitarstjórnum: Karlaheimur og hrútskýringar Kosið er til sveitarstjórna í lok maí. Ný rannsókn sýnir að konur séu líklegri en karlar til að hætta sjálfviljugar eftir tiltölulega stutta setu í sveitarstjórnum. Þrjár konur, Silja Dögg, Esther Ösp og Margrét Gauja lýsa menningunni innan sveitarstjórna landsins. Innlent 24.2.2018 04:30 Berst áfram á öðrum vettvangi Birgir Jakobsson segist ekki hafa áorkað miklu í starfi sínu sem landlæknir. Hann er þó enn ákveðinn í því að koma því til leiðar að heilbrigðisþjónustu verði betur skipt á milli fólks í landinu. Innlent 24.2.2018 04:30 Fær að minnsta kosti að borða í himnaríki Linnulausar árásir Assad-liða á Austur-Ghouta halda áfram. Tala látinna hækkar. Öryggisráðið átti að greiða atkvæði um vopnahlé í gær. Atkvæðagreiðslunni frestað ítrekað. Rússar sakaðir um að tefja svo árásir á svæðið geti haldið áfram. Erlent 24.2.2018 04:34 Framtíðarborgin Reykjavík: 2013 Hvar er flugbíllinn sem mér var lofað?“ – Þessa spurningu og aðrar í sama dúr mátti víða heyra þann 21. október árið 2015. Tilefnið var rúmlega aldarfjórðungs gömul táningamynd, Aftur til framtíðar 2, frá árinu 1989. Í henni fór aðalsöguhetjan fram til ársins 2015, nánar tiltekið til 21. október. Sú veröld sem þar birtist reyndist um margt ólík en jafnframt um margt svipuð því sem varð í raun og veru. Menning 24.2.2018 04:31 Tækifæri fyrir landsmenn í stofnun þjóðgarðs Það vakti athygli þegar nýr umhverfisráðherra sagði aðstoðarmanni sínum upp störfum en nú eru sérfræðingar í ráðuneytinu að skoða hvort hann sé hæfur til að fjalla um friðun jarðar í eigu þess sama aðstoðarmanns. Innlent 24.2.2018 04:30 Lofa að tilkynna óhöppin framvegis Umhverfismál Forsvarsmenn fiskeldisfyrirtækisins Arnarlax viðurkenna að það hafi verið mistök að tilkynna Umhverfisstofnun ekki um tvö óhöpp sem urðu á búnaði fyrirtækisins í síðustu viku. Þeir segjast munu sjá til þess að það verði gert í framtíðinni. Viðskipti innlent 24.2.2018 04:34 Tónlistinni fylgja töfrar sem bæta manninn Tólf manna strengjasveitin Spiccato heldur tónleika í Listasafni Sigurjóns á Laugarnestanga í dag. Þeir hefjast klukkan 17.15 og andi barokks svífur þar yfir. Hlíf Sigurjónsdóttir fiðluleikari er ein tólfmenninganna og hún verður fyrir svörum þegar aflað er upplýsinga um dagskrána. Menning 24.2.2018 04:35 Erum allar gullfallegar Sunneva Eir Einarsdóttir er meðal snoppufríðustu glæsikvenda landsins, með tugþúsundir fylgjenda á samfélagsmiðlum. Hún segir lífið vera betra þegar stelpur standi saman. ?2 Lífið 24.2.2018 04:32 Smölun fyrir forval VG þótt einn vilji 1. sætið Forval Vinstri grænna fyrir borgarstjórnarkosningar fer fram í dag. Líf Magneudóttir sækist ein eftir fyrsta sætinu en mikil eftirspurn er eftir sætunum þar á eftir. Oddviti Framsóknarflokksins vill hækka laun kennara og setja þá á stall. Innlent 24.2.2018 04:34 Bætur fyrir útsýni yfir hafið og Snæfellsjökul Eigendur íbúða á Mýrargötu 26 mótmæla harðlega tillögu vegna nýrra bygginga vestan við húsið og boða skaðabótakröfur á hendur borginni. Innlent 24.2.2018 04:33 Vilja fjölga menntuðum lögreglumönnum á vakt Formaður Landssambands lögreglumanna segir það ótækt að ómenntaðir lögreglumenn starfi einir við skyldustörf. Útlit er fyrir að það verði staðan í sumar. Þingmaður Miðflokksins segir sveltistefnu hafa ríkt í löggæslumálum. Innlent 24.2.2018 04:33 Djassinn komst ekki á flug Fínar lagasmíðar en flutningur í heild var ekki ásættanlegur auk þess sem kynning laganna var klaufaleg. Gagnrýni 23.2.2018 04:31 Þriggja manna fjölskylda í 29 fermetrum Matarbloggaranum og fagurkeranum Lindu Benediktsdóttur hefur tekist að koma sér og fjölskyldu sinni vel fyrir í 29 fermetra íbúð. Það að búa í svona litlu rými hefur sína kosti og galla að sögn Lindu. Lífið 23.2.2018 09:08 Tíska snýst um fleira en fatnað Halldóra Guðlaug Þorvaldsdóttir lifir og hrærist í tískuheiminum. Hún leggur stund á tísku- og markaðsfræði í Danmörku og hlakkar til að fara í skólann á hverjum degi. Tíska og hönnun 23.2.2018 04:30 « ‹ ›
Starfsmenn hafa áhyggjur af fjarskiptaleysi í þjóðgarðinum Þjóðgarðsvörður segir það vart forsvaranlegt að fjarskiptaleysi ríki á löngum köflum í Snæfellsjökulsþjóðgarði. Ríflega 400 þúsund ferðamenn heimsóttu garðinn í fyrra og fjarskiptaleysið veldur starfsmönnum áhyggjum. Innlent 26.2.2018 04:34
Handritshöfundar vilja fulltrúa í Kvikmyndaráð Handritshöfundar gera fjölmargar athugasemdir við frumvarp um breytingu á kvikmyndalögum. Formaður félags þeirra segir þá vilja aðkomu að sjóðnum og að hlutverk ráðgjafa verði skýrt. Hægt sé að framleiða mun meira en nú er gert. Innlent 26.2.2018 04:33
Nú þurfum við að velja Ein stærsta og mikilvægasta framkvæmd Íslandssögunnar stendur nú fyrir dyrum. Þar getum við valið milli tveggja megin valkosta. Skoðun 26.2.2018 04:32
Sagður ætla að bjóða tveimur fyrrverandi kærustum Harry Bretaprins og Meghan Markle munu ganga í það heilaga í maí og samkvæmt breskum miðlum mun Harry bjóða tveimur fyrrverandi kærustum sínum í brúðkaupið. Lífið 26.2.2018 04:31
Engin yfirsýn yfir fjölda magaaðgerða Landlæknir veit ekki hversu margar magaermaaðgerðir eru gerðar hér á landi. Nokkrir hafa leitað á bráðamóttöku með alvarleg einkenni eftir aðgerðirnar. Innlent 26.2.2018 04:34
Forsetinn geti setið lengur en tvö tímabil Xi Jingping getur setið lengur á stóli forseta en til ársins 2023 verði breytingar á stjórnarskrá landsins samþykktar. Flestir telja það aðeins formsatriði. Erlent 26.2.2018 04:33
Meirihluti plastumbúða skilar sér ekki til endurvinnslu Aðeins rúm 42 prósent af þeim plastumbúðum sem settar voru á markað árið 2016 skiluðu sér til endurvinnslu og magn plastumbúða á markaði jókst um tæplega 1.400 tonn milli áranna 2014 til 2016. Innlent 26.2.2018 04:33
Berskjölduð á sviðinu Lára Rúnars segir nauðsynlegt að vera í andlegu jafnvægi þegar verið er að sinna fjörugu foreldrahlutverki. Hún hefur snúið aftur í ræturnar, ein með gítarinn, og er að ljúka nýrri plötu. Hún kemur fram á Reykjavik Folk Festival. Lífið 26.2.2018 04:34
Meistarar vilja ekki breytingar á launasjóðnum Frá árinu 1991 hefur Launasjóður íslenskra stórmeistara í skák verið til og hafa stórmeistarar getað fengið greitt úr honum til að helga sig skáklistinni. Innlent 26.2.2018 04:33
Átök magnast á ný í Kinshasa Öryggissveitir í Kinshasa, höfuðborg Demókratíska lýðveldisins Kongó, skutu í gær á fólk sem safnast hafði saman til að mótmæla setu Josephs Kabila á forsetastóli. Erlent 26.2.2018 04:30
Ég er brúða, þú getur sagt mér allt! Starf grunnskólakennara Barnaspítala Hringsins er metnaðarfullt og þar er lögð áhersla á að mæta barninu þar sem það er statt. Guðrún Þórðardóttur grunnskólakennari er annar viðmælan Innlent 24.2.2018 04:31
Reiðver efnafólks voru prýði Sýningin Prýðileg reiðtygi í Bogasal Þjóðminjasafnsins ber þess ótvíræð merki að söðull með viðeigandi búnaði var verðmæt eign. Menning 24.2.2018 04:32
Á um sjötíu ferðir í Selárdal Unnið hefur verið að endurreisn Listasafns Samúels í Selárdal í 20 ár. Margir hafa komið að því verki en enginn á þar viðlíka mörg handtök og myndhöggvarinn Gerhard König sem hefur lagt sál sína í listagarð á hjara veraldar. Innlent 24.2.2018 04:32
Við erum eins og landkönnuðir í þessari veröld Kristinn E. Hrafnsson myndhöggvari opnar sýningu undir yfirskriftinni Þvílíkir tímar. Hann segir titil sýningarinnar vísa til þeirra stórmerkilegu en einnig viðsjárverðu tíma sem við lifum. Menning 24.2.2018 04:35
Við komumst ekki öll á leikina á HM í Rússlandi Benedict Andrews leikstýrði uppfærslu á Cat on a Hot Tin Roof eftir Tennessee Williams í Young Vic leikhúsinu í London. Sýningin verður í beinni útsendingu í Bíói Paradís á laugardags- og sunnudagskvöld. Menning 24.2.2018 04:35
Ekki hægt að hringja eftir aðstoð á slysstað Tíu kílómetra kafli við Dritvík og Djúpalónssand á Snæfellsnesi er dautt svæði í fjarskiptum. Á þriðja hundrað þúsund ferðamenn fara um svæðið á ári. Ef eitthvað kemur upp á er ekki hægt að hringja á aðstoð. Tvö slys urðu þar í fyrra. Innlent 24.2.2018 04:33
Konur í sveitarstjórnum: Karlaheimur og hrútskýringar Kosið er til sveitarstjórna í lok maí. Ný rannsókn sýnir að konur séu líklegri en karlar til að hætta sjálfviljugar eftir tiltölulega stutta setu í sveitarstjórnum. Þrjár konur, Silja Dögg, Esther Ösp og Margrét Gauja lýsa menningunni innan sveitarstjórna landsins. Innlent 24.2.2018 04:30
Berst áfram á öðrum vettvangi Birgir Jakobsson segist ekki hafa áorkað miklu í starfi sínu sem landlæknir. Hann er þó enn ákveðinn í því að koma því til leiðar að heilbrigðisþjónustu verði betur skipt á milli fólks í landinu. Innlent 24.2.2018 04:30
Fær að minnsta kosti að borða í himnaríki Linnulausar árásir Assad-liða á Austur-Ghouta halda áfram. Tala látinna hækkar. Öryggisráðið átti að greiða atkvæði um vopnahlé í gær. Atkvæðagreiðslunni frestað ítrekað. Rússar sakaðir um að tefja svo árásir á svæðið geti haldið áfram. Erlent 24.2.2018 04:34
Framtíðarborgin Reykjavík: 2013 Hvar er flugbíllinn sem mér var lofað?“ – Þessa spurningu og aðrar í sama dúr mátti víða heyra þann 21. október árið 2015. Tilefnið var rúmlega aldarfjórðungs gömul táningamynd, Aftur til framtíðar 2, frá árinu 1989. Í henni fór aðalsöguhetjan fram til ársins 2015, nánar tiltekið til 21. október. Sú veröld sem þar birtist reyndist um margt ólík en jafnframt um margt svipuð því sem varð í raun og veru. Menning 24.2.2018 04:31
Tækifæri fyrir landsmenn í stofnun þjóðgarðs Það vakti athygli þegar nýr umhverfisráðherra sagði aðstoðarmanni sínum upp störfum en nú eru sérfræðingar í ráðuneytinu að skoða hvort hann sé hæfur til að fjalla um friðun jarðar í eigu þess sama aðstoðarmanns. Innlent 24.2.2018 04:30
Lofa að tilkynna óhöppin framvegis Umhverfismál Forsvarsmenn fiskeldisfyrirtækisins Arnarlax viðurkenna að það hafi verið mistök að tilkynna Umhverfisstofnun ekki um tvö óhöpp sem urðu á búnaði fyrirtækisins í síðustu viku. Þeir segjast munu sjá til þess að það verði gert í framtíðinni. Viðskipti innlent 24.2.2018 04:34
Tónlistinni fylgja töfrar sem bæta manninn Tólf manna strengjasveitin Spiccato heldur tónleika í Listasafni Sigurjóns á Laugarnestanga í dag. Þeir hefjast klukkan 17.15 og andi barokks svífur þar yfir. Hlíf Sigurjónsdóttir fiðluleikari er ein tólfmenninganna og hún verður fyrir svörum þegar aflað er upplýsinga um dagskrána. Menning 24.2.2018 04:35
Erum allar gullfallegar Sunneva Eir Einarsdóttir er meðal snoppufríðustu glæsikvenda landsins, með tugþúsundir fylgjenda á samfélagsmiðlum. Hún segir lífið vera betra þegar stelpur standi saman. ?2 Lífið 24.2.2018 04:32
Smölun fyrir forval VG þótt einn vilji 1. sætið Forval Vinstri grænna fyrir borgarstjórnarkosningar fer fram í dag. Líf Magneudóttir sækist ein eftir fyrsta sætinu en mikil eftirspurn er eftir sætunum þar á eftir. Oddviti Framsóknarflokksins vill hækka laun kennara og setja þá á stall. Innlent 24.2.2018 04:34
Bætur fyrir útsýni yfir hafið og Snæfellsjökul Eigendur íbúða á Mýrargötu 26 mótmæla harðlega tillögu vegna nýrra bygginga vestan við húsið og boða skaðabótakröfur á hendur borginni. Innlent 24.2.2018 04:33
Vilja fjölga menntuðum lögreglumönnum á vakt Formaður Landssambands lögreglumanna segir það ótækt að ómenntaðir lögreglumenn starfi einir við skyldustörf. Útlit er fyrir að það verði staðan í sumar. Þingmaður Miðflokksins segir sveltistefnu hafa ríkt í löggæslumálum. Innlent 24.2.2018 04:33
Djassinn komst ekki á flug Fínar lagasmíðar en flutningur í heild var ekki ásættanlegur auk þess sem kynning laganna var klaufaleg. Gagnrýni 23.2.2018 04:31
Þriggja manna fjölskylda í 29 fermetrum Matarbloggaranum og fagurkeranum Lindu Benediktsdóttur hefur tekist að koma sér og fjölskyldu sinni vel fyrir í 29 fermetra íbúð. Það að búa í svona litlu rými hefur sína kosti og galla að sögn Lindu. Lífið 23.2.2018 09:08
Tíska snýst um fleira en fatnað Halldóra Guðlaug Þorvaldsdóttir lifir og hrærist í tískuheiminum. Hún leggur stund á tísku- og markaðsfræði í Danmörku og hlakkar til að fara í skólann á hverjum degi. Tíska og hönnun 23.2.2018 04:30
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent