Fréttir Anna stefnir á fyrsta sætið Anna Kristinsdóttir, borgarfulltrúi Reykjavíkurlistans, hefur ákveðið að gefa kost á sér í fyrsta sæti á lista Framsóknarflokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Anna tilkynnti þetta á blaðamannafundi fyrir stundu. Innlent 14.10.2005 06:41 Afgerandi sigur Mubaraks Hozni Mubarak, núverandi forseti Egyptalands, vann afgerandi sigur í kosningunum í Egyptalandi, fyrstu frjálsu forsetakosningunum í sögu landsins. Erlent 14.10.2005 06:41 Davíð fær 70% hærri laun Tveimur vikum áður en Davíð Oddsson tilkynnti að hann yrði Seðlabankastjóri ákvað bankaráð bankans að hækka laun æðstu stjórnenda um 27 prósent. Innlent 14.10.2005 06:41 Allt stefnir í verkfall Allt stefnir í verkfall hjá starfsmannafélagi Akraness náist ekki kjarasamningar fyrir 3. október. Atkvæðagreiðsla um vinnustöðvun félagsmanna fór fram í gær og voru níutíu og sjö prósent samþykk henni en rúmlega sjötíu prósent félagsmanna tóku þátt í atkvæðagreiðslunni. Innlent 14.10.2005 06:41 Úrslitaáhrif veiðimanna og komma? Hvalveiðimenn og kommúnistar gætu ráðið úrslitum um hverjir mynda næstu ríkisstjórn í Noregi. Gengið verður til kosninga þar á sunnudaginn kemur. Erlent 14.10.2005 06:41 Katrín: Þúsundir dýra á vergangi Sum fórnarlömb Katrínar geta enga björg sér veitt, til dæmis gæludýr sem skilin voru eftir í þúsundatali. Þau eru á vergangi, illa til reika, eða föst í flóðavatninu. Erlent 14.10.2005 06:41 Valdabarátta og togstreita Ástæður deilumála lækna og yfirstjórnar á Landspítala háskólasjúkrahúsi eru margþættar. Valdabarátta og togstreita af ýmsum toga hafa birst á margvíslegan hátt, allt frá stöðulækkunum til deilna um stimpilklukku.</font /></b /> Innlent 14.10.2005 06:41 Ekki talin hætta á flóðbylgju Ekki er talin hætta á meiriháttar flóðbylgju af völdum jarðskjálftans við Papúa Nýju-Gíneu í Kyrrahafi í morgun. Engar fregnir hafa enn borist af manntjóni eða skemmdum á mannvirkjum. Erlent 14.10.2005 06:41 Stúlka bjargaði lífi fjölda fólks Ellefu ára bresk stúlka sem bjargaði lífi fjölda manns í Taílandi annan dag jóla í fyrra, þegar hún sá hvað var í vændum á ströndinni og varaði fólk við, fékk í dag bresku Thomas Gray heiðursverðlaunin. Stúlkan var nýbúin að læra um flóðbylgjur í skóla og sá sömu einkenni og lýst hafði verið í kennslumyndbandi, áður en gríðarleg flóðbylgja skall á Hawaii árið 1946. Erlent 14.10.2005 06:41 Fagna yfirlýsingu Þorgerðar Landssamband sjálfstæðiskvenna fagnar yfirlýsingu Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur menntamálaráðherra um að hún ætli að bjóða sig fram til embættis varaformanns Sjálfstæðisflokksins á landsfundi flokksins sem haldinn verður um miðjan næsta mánuð. Innlent 14.10.2005 06:41 Beit konu í baugfingur Ákvörðun um refsingu rétt tæplega 26 ára gamallar konu var í gær frestað í Héraðsdómi Vestfjarða, en hún hafði verið kærð fyrir líkamsárás. Haldi konan skilorð í tvö ár fellur refsingin niður. Innlent 14.10.2005 06:41 Deutsche Bank rifinn Ákveðið hefur verið að rífa byggingu Deutsche Bank sem skemmdist mikið í árásunum á tvíburaturnana í New York 11. september 2001. Byggingin lá alveg við syðri turninn og þegar hann hrundi skemmdist hún svo mikið að hún hefur verið lokuð alveg síðan og verið umlukin svörtu neti. Erlent 14.10.2005 06:41 NATO kemur að neyðaraðstoðinni Yfirmenn Atlantshafsbandalagsins ákváðu í dag að skip og flugvélar sambandsins yrðu notuð til að ferja neyðaraðstoð frá Evrópu til hamfarasvæðanna í suðurhluta Bandaríkjanna. Tvö til þrjú skip verða notuð til að flytja stóran búnað eins og vatnspumpur og önnur tæki og flugvélarnar munu flytja það sem smærra er í sniðum: teppi, matarpakka og sjúkragögn. Erlent 14.10.2005 06:41 Davíð á rétt á tvöföldum launum Eftirlaun Davíðs Oddssonar leggjast ofan á laun hans sem seðlabankastjóri. Fyrst í stað verða eftirlaunin 334 þúsund en hækka í 718 þúsund í lok ráðningartímabilsins. Laun seðlabankastjóra hækkuðu nýverið og eru nú tæplega 1,3 milljónir á mánuði. </font /></b /> Innlent 14.10.2005 06:41 Dani hvatti til hryðjuverka Dansk-marokkóskur maður hefur verið dæmdur í fjögurra vikna gæsluvarðhald eftir að danska lögreglan handtók hann í gær fyrir að hvetja til hryðjuverka. Verði Said Mansour, sem hefur búið í Brönshöj undanfarin ár, dæmdur sekur á hann allt að sex ára fangelsi yfir höfði sér. Erlent 14.10.2005 06:41 Kjötmjöl unnið í Flóanum á ný Sorpstöð Suðurlands hættir að taka við sláturúrgangi til urðunar á mánudaginn. Þá hefst aftur rekstur kjötmjölsverksmiðju í Hraungerðishreppi, en hærra móttökugjald á að tryggja reksturinn. Forstjóri SS segir samkeppnisgrundvöll skekktan. Innlent 14.10.2005 06:41 Mátti berja mann Ísfirðingi á þrítugsaldri var ekki gerð refsing í Héraðsdómi Vestfjarða í gær fyrir að hafa slegið mann nokkrum sinnum í andlitið aðfaranótt sunnudagsins 13. febrúar síðastliðins. Innlent 14.10.2005 06:41 Chirac heim af sjúkrahúsinu Jacques Chirac, forseti Frakklands, hélt í dag heim eftir vikudvöl á sjúkrahúsi vegna sjóntruflana. Einhvers konar æðaþrenging eða -sjúkdómur er sagður hafa valdið því að Chirac fékk mígreni og sjóntruflanir fyrir viku og afboðaði í kjölfarið alla fundi og uppákomur. Erlent 14.10.2005 06:41 Sóknarbörn kæra til biskups Sóknarbörn í Garðasókn kærðu í síðustu viku til biskups brota á fundarsköpum á aðalsafnaðarfundi sem haldinn var 30. ágúst síðastliðinn. Krefjast þau þess að fundurinn verði dæmdur ólögmætur. Innlent 14.10.2005 06:41 Bíleigandi fær ekki bætt tjón Maður á fertugsaldri fær ekki bætta rúmlega 2,5 milljón króna Audi-bifreið sem hann lánaði öðrum um mitt sumar árið 2002. Sá sem fékk bílinn lánaðan gjöreyðilagði hann með ofsaakstri um vegþrenginu á Laugavegi fyrir ofan Hlemm og skemmdi fjölda annarra bíla í leiðinni. Innlent 14.10.2005 06:41 Greiði kostnað vegna fingurbits Kona sem ákærð var fyrir að hafa bitið aðra manneskju í baugfingur á Ísafirði í mars var dæmd til að greiða 9.200 krónur í sakarkostnað í Héraðsdómi Vestfjarða í gær en þar sem hún hefur ekki gerst brotleg við lög áður var ákvörðun refsingar frestað skilorðsbundið í tvö ár. Innlent 14.10.2005 06:41 1.200 fermetra húsnæði byggt Þrenn hjón á Ísafirði hafa tekið sig saman og áforma að byggja liðlega 1.200 fermetra íbúðar- og verslunarhúsnæði í miðbæ Ísafjarðar. Á vef Bæjarins besta segir Sigurjón Sigurjónsson, einn húsbyggjenda, ætlunina að hýsa verslanir á neðri hæðinni en fjórar íbúðir verði á annarri hæð. Innlent 14.10.2005 06:41 Þjófar gripnir glóðvolgir Tveir menn voru handteknir í Reykjavík á aðfararnótt föstudags fyrir árvekni starfsmanna Ríkislögreglustjóra sem tekið höfðu eftir golfsetti við bílageymsludyr embættisins. Innlent 14.10.2005 06:41 Stöðvi framkvæmdir við Urriðavatn Landgræðslu- og umhverfissamtökin Landvernd krefjast þess að bæjaryfirvöld í Garðabæ stöðvi án tafar framkvæmdir vestan við Urriðavatn þar sem þær hafi ekki tilskilin leyfi. Landvernd segir að umtalsverðar óafturkræfar jarðvegsframkvæmdir séu hafnar undir því yfirskini að verið sé að kanna jarðveg. Innlent 14.10.2005 06:41 Framboð til kosninga í Reykjavík Mun fleiri hafa tilkynnt um framboð í prófkjör Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar næsta vor en í prófkjör hjá öðrum flokkum. Prófkjör flokksins verður þó ekki haldið fyrr en 4. og 5. nóvember. Kosning á lista hefur verið bindandi hljóti menn 50 prósent atkvæða í það sæti. Innlent 14.10.2005 06:41 Sluppu vel úr árekstri í Njarðvík Allharður árekstur tveggja bíla varð á Njarðarbraut í Njarðvík um klukkan eitt aðfararnótt föstudags. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar í Keflavík voru ökumenn og farþegar bílanna fluttir með sjúkrabifreið á Heilbrigðsstofnun Suðurnesja til skoðunar, en meiðsl þeirra voru ekki talin alvarleg. Innlent 14.10.2005 06:41 Flutt á brott með valdi Brottflutningur fólks með valdi hefst í New Orleans í dag. Lögreglu- og björgunarsveitarmenn eru nú að mestu búnir að kemba borgina í leit sinni að fólki sem vildi komast burt. Þegar því lýkur munu lögreglu- og hermenn ganga hús úr húsi og flytja þá sem enn eru eftir burt, með góðu eða illu. Erlent 14.10.2005 06:41 Dyggasti aðdáandi konu sinnar "Þetta er í þriðja skipti sem ég er hér á landi og alltaf er ég jafnhrifinn af landi og þjóð. Hér hefur fólkið tekið okkur hjónakornum afar vel enda eru Íslendingar gestrisnir og hafa opnað fyrir okkur heimili sín og hjörtu. Fyrir það erum við ævinlega þakklát." Innlent 14.10.2005 06:41 Anna vill leiða Framsókn Anna Kristinsdóttir borgarfulltrúi hefur ákveðið að gefa kost á sér í fyrsta sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjavík í næstu borgarstjórnarkosningum. Innlent 14.10.2005 06:41 Læknum líður mjög illa "Ég hitti daglega lækna á Landspítalanum sem líður mjög illa andlega.Þeim finnst þeir ekki fá tækifæri til að sinna sjúklingnum eins og þeir ættu að gera og þora ekki að segja neitt. Ef menn gera það þá eru þeir teknir í gegn." Innlent 14.10.2005 06:41 « ‹ ›
Anna stefnir á fyrsta sætið Anna Kristinsdóttir, borgarfulltrúi Reykjavíkurlistans, hefur ákveðið að gefa kost á sér í fyrsta sæti á lista Framsóknarflokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Anna tilkynnti þetta á blaðamannafundi fyrir stundu. Innlent 14.10.2005 06:41
Afgerandi sigur Mubaraks Hozni Mubarak, núverandi forseti Egyptalands, vann afgerandi sigur í kosningunum í Egyptalandi, fyrstu frjálsu forsetakosningunum í sögu landsins. Erlent 14.10.2005 06:41
Davíð fær 70% hærri laun Tveimur vikum áður en Davíð Oddsson tilkynnti að hann yrði Seðlabankastjóri ákvað bankaráð bankans að hækka laun æðstu stjórnenda um 27 prósent. Innlent 14.10.2005 06:41
Allt stefnir í verkfall Allt stefnir í verkfall hjá starfsmannafélagi Akraness náist ekki kjarasamningar fyrir 3. október. Atkvæðagreiðsla um vinnustöðvun félagsmanna fór fram í gær og voru níutíu og sjö prósent samþykk henni en rúmlega sjötíu prósent félagsmanna tóku þátt í atkvæðagreiðslunni. Innlent 14.10.2005 06:41
Úrslitaáhrif veiðimanna og komma? Hvalveiðimenn og kommúnistar gætu ráðið úrslitum um hverjir mynda næstu ríkisstjórn í Noregi. Gengið verður til kosninga þar á sunnudaginn kemur. Erlent 14.10.2005 06:41
Katrín: Þúsundir dýra á vergangi Sum fórnarlömb Katrínar geta enga björg sér veitt, til dæmis gæludýr sem skilin voru eftir í þúsundatali. Þau eru á vergangi, illa til reika, eða föst í flóðavatninu. Erlent 14.10.2005 06:41
Valdabarátta og togstreita Ástæður deilumála lækna og yfirstjórnar á Landspítala háskólasjúkrahúsi eru margþættar. Valdabarátta og togstreita af ýmsum toga hafa birst á margvíslegan hátt, allt frá stöðulækkunum til deilna um stimpilklukku.</font /></b /> Innlent 14.10.2005 06:41
Ekki talin hætta á flóðbylgju Ekki er talin hætta á meiriháttar flóðbylgju af völdum jarðskjálftans við Papúa Nýju-Gíneu í Kyrrahafi í morgun. Engar fregnir hafa enn borist af manntjóni eða skemmdum á mannvirkjum. Erlent 14.10.2005 06:41
Stúlka bjargaði lífi fjölda fólks Ellefu ára bresk stúlka sem bjargaði lífi fjölda manns í Taílandi annan dag jóla í fyrra, þegar hún sá hvað var í vændum á ströndinni og varaði fólk við, fékk í dag bresku Thomas Gray heiðursverðlaunin. Stúlkan var nýbúin að læra um flóðbylgjur í skóla og sá sömu einkenni og lýst hafði verið í kennslumyndbandi, áður en gríðarleg flóðbylgja skall á Hawaii árið 1946. Erlent 14.10.2005 06:41
Fagna yfirlýsingu Þorgerðar Landssamband sjálfstæðiskvenna fagnar yfirlýsingu Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur menntamálaráðherra um að hún ætli að bjóða sig fram til embættis varaformanns Sjálfstæðisflokksins á landsfundi flokksins sem haldinn verður um miðjan næsta mánuð. Innlent 14.10.2005 06:41
Beit konu í baugfingur Ákvörðun um refsingu rétt tæplega 26 ára gamallar konu var í gær frestað í Héraðsdómi Vestfjarða, en hún hafði verið kærð fyrir líkamsárás. Haldi konan skilorð í tvö ár fellur refsingin niður. Innlent 14.10.2005 06:41
Deutsche Bank rifinn Ákveðið hefur verið að rífa byggingu Deutsche Bank sem skemmdist mikið í árásunum á tvíburaturnana í New York 11. september 2001. Byggingin lá alveg við syðri turninn og þegar hann hrundi skemmdist hún svo mikið að hún hefur verið lokuð alveg síðan og verið umlukin svörtu neti. Erlent 14.10.2005 06:41
NATO kemur að neyðaraðstoðinni Yfirmenn Atlantshafsbandalagsins ákváðu í dag að skip og flugvélar sambandsins yrðu notuð til að ferja neyðaraðstoð frá Evrópu til hamfarasvæðanna í suðurhluta Bandaríkjanna. Tvö til þrjú skip verða notuð til að flytja stóran búnað eins og vatnspumpur og önnur tæki og flugvélarnar munu flytja það sem smærra er í sniðum: teppi, matarpakka og sjúkragögn. Erlent 14.10.2005 06:41
Davíð á rétt á tvöföldum launum Eftirlaun Davíðs Oddssonar leggjast ofan á laun hans sem seðlabankastjóri. Fyrst í stað verða eftirlaunin 334 þúsund en hækka í 718 þúsund í lok ráðningartímabilsins. Laun seðlabankastjóra hækkuðu nýverið og eru nú tæplega 1,3 milljónir á mánuði. </font /></b /> Innlent 14.10.2005 06:41
Dani hvatti til hryðjuverka Dansk-marokkóskur maður hefur verið dæmdur í fjögurra vikna gæsluvarðhald eftir að danska lögreglan handtók hann í gær fyrir að hvetja til hryðjuverka. Verði Said Mansour, sem hefur búið í Brönshöj undanfarin ár, dæmdur sekur á hann allt að sex ára fangelsi yfir höfði sér. Erlent 14.10.2005 06:41
Kjötmjöl unnið í Flóanum á ný Sorpstöð Suðurlands hættir að taka við sláturúrgangi til urðunar á mánudaginn. Þá hefst aftur rekstur kjötmjölsverksmiðju í Hraungerðishreppi, en hærra móttökugjald á að tryggja reksturinn. Forstjóri SS segir samkeppnisgrundvöll skekktan. Innlent 14.10.2005 06:41
Mátti berja mann Ísfirðingi á þrítugsaldri var ekki gerð refsing í Héraðsdómi Vestfjarða í gær fyrir að hafa slegið mann nokkrum sinnum í andlitið aðfaranótt sunnudagsins 13. febrúar síðastliðins. Innlent 14.10.2005 06:41
Chirac heim af sjúkrahúsinu Jacques Chirac, forseti Frakklands, hélt í dag heim eftir vikudvöl á sjúkrahúsi vegna sjóntruflana. Einhvers konar æðaþrenging eða -sjúkdómur er sagður hafa valdið því að Chirac fékk mígreni og sjóntruflanir fyrir viku og afboðaði í kjölfarið alla fundi og uppákomur. Erlent 14.10.2005 06:41
Sóknarbörn kæra til biskups Sóknarbörn í Garðasókn kærðu í síðustu viku til biskups brota á fundarsköpum á aðalsafnaðarfundi sem haldinn var 30. ágúst síðastliðinn. Krefjast þau þess að fundurinn verði dæmdur ólögmætur. Innlent 14.10.2005 06:41
Bíleigandi fær ekki bætt tjón Maður á fertugsaldri fær ekki bætta rúmlega 2,5 milljón króna Audi-bifreið sem hann lánaði öðrum um mitt sumar árið 2002. Sá sem fékk bílinn lánaðan gjöreyðilagði hann með ofsaakstri um vegþrenginu á Laugavegi fyrir ofan Hlemm og skemmdi fjölda annarra bíla í leiðinni. Innlent 14.10.2005 06:41
Greiði kostnað vegna fingurbits Kona sem ákærð var fyrir að hafa bitið aðra manneskju í baugfingur á Ísafirði í mars var dæmd til að greiða 9.200 krónur í sakarkostnað í Héraðsdómi Vestfjarða í gær en þar sem hún hefur ekki gerst brotleg við lög áður var ákvörðun refsingar frestað skilorðsbundið í tvö ár. Innlent 14.10.2005 06:41
1.200 fermetra húsnæði byggt Þrenn hjón á Ísafirði hafa tekið sig saman og áforma að byggja liðlega 1.200 fermetra íbúðar- og verslunarhúsnæði í miðbæ Ísafjarðar. Á vef Bæjarins besta segir Sigurjón Sigurjónsson, einn húsbyggjenda, ætlunina að hýsa verslanir á neðri hæðinni en fjórar íbúðir verði á annarri hæð. Innlent 14.10.2005 06:41
Þjófar gripnir glóðvolgir Tveir menn voru handteknir í Reykjavík á aðfararnótt föstudags fyrir árvekni starfsmanna Ríkislögreglustjóra sem tekið höfðu eftir golfsetti við bílageymsludyr embættisins. Innlent 14.10.2005 06:41
Stöðvi framkvæmdir við Urriðavatn Landgræðslu- og umhverfissamtökin Landvernd krefjast þess að bæjaryfirvöld í Garðabæ stöðvi án tafar framkvæmdir vestan við Urriðavatn þar sem þær hafi ekki tilskilin leyfi. Landvernd segir að umtalsverðar óafturkræfar jarðvegsframkvæmdir séu hafnar undir því yfirskini að verið sé að kanna jarðveg. Innlent 14.10.2005 06:41
Framboð til kosninga í Reykjavík Mun fleiri hafa tilkynnt um framboð í prófkjör Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar næsta vor en í prófkjör hjá öðrum flokkum. Prófkjör flokksins verður þó ekki haldið fyrr en 4. og 5. nóvember. Kosning á lista hefur verið bindandi hljóti menn 50 prósent atkvæða í það sæti. Innlent 14.10.2005 06:41
Sluppu vel úr árekstri í Njarðvík Allharður árekstur tveggja bíla varð á Njarðarbraut í Njarðvík um klukkan eitt aðfararnótt föstudags. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar í Keflavík voru ökumenn og farþegar bílanna fluttir með sjúkrabifreið á Heilbrigðsstofnun Suðurnesja til skoðunar, en meiðsl þeirra voru ekki talin alvarleg. Innlent 14.10.2005 06:41
Flutt á brott með valdi Brottflutningur fólks með valdi hefst í New Orleans í dag. Lögreglu- og björgunarsveitarmenn eru nú að mestu búnir að kemba borgina í leit sinni að fólki sem vildi komast burt. Þegar því lýkur munu lögreglu- og hermenn ganga hús úr húsi og flytja þá sem enn eru eftir burt, með góðu eða illu. Erlent 14.10.2005 06:41
Dyggasti aðdáandi konu sinnar "Þetta er í þriðja skipti sem ég er hér á landi og alltaf er ég jafnhrifinn af landi og þjóð. Hér hefur fólkið tekið okkur hjónakornum afar vel enda eru Íslendingar gestrisnir og hafa opnað fyrir okkur heimili sín og hjörtu. Fyrir það erum við ævinlega þakklát." Innlent 14.10.2005 06:41
Anna vill leiða Framsókn Anna Kristinsdóttir borgarfulltrúi hefur ákveðið að gefa kost á sér í fyrsta sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjavík í næstu borgarstjórnarkosningum. Innlent 14.10.2005 06:41
Læknum líður mjög illa "Ég hitti daglega lækna á Landspítalanum sem líður mjög illa andlega.Þeim finnst þeir ekki fá tækifæri til að sinna sjúklingnum eins og þeir ættu að gera og þora ekki að segja neitt. Ef menn gera það þá eru þeir teknir í gegn." Innlent 14.10.2005 06:41