Fréttir Hryðjuverkamaður með borgarkort Pakistanskur hryðjuverkamaður sem handtekinn var í borginni Faisalabad um helgina, var með nákvæm kort af borgum í Þýskalandi og á Ítalíu í fartölvunni sinni. Erlent 13.10.2005 19:39 Sigur hjá Guðjóni Guðjón Þórðarson og lærisveinar hans í Notts County sigruðu í kvöld lið Wrexham á heimavelli sínum 1-0. Mark County kom á lokamínútu leiksins. Þetta var annar leikur liðsins í ensku 3.deildinni, þeim fyrri lauk með markalausu jafntefli. Sport 13.10.2005 19:39 Lendingu Discovery frestað Lendingu geimferjunnar Discovery hefur verið frestað á ný. Rigning skammt frá lendingarstaðnum á Flórída varð þess valdandi að geimferðin var framlengd um tvær klukkustundir, á meðan ferjan fer einn hring um jarðarkringluna. Erlent 13.10.2005 19:39 Maður í sjónum Umtalsvert lið lögreglu- og björgunarmanna var kallað að Sörlaskjóli í Reykjavík laust fyrir klukkan hálftólf á mánudagskvöld eftir að tilkynnt var um mann sem þar stóð í mittishæð í flæðarmálinu. Innlent 13.10.2005 19:39 Mótmælendum veitt eftirför Mótmælendum Kárahnjúkavirkjunar og álvers á Reyðarfirði var veitt eftirför lögreglu eftir að þeir yfirgáfu Vað í Skriðdal í fyrrakvöld að sögn Birgittu Jónsdóttur talsmanns mótmælenda í Reykjavík. Innlent 13.10.2005 19:39 Sjóstangveiðimenn gætu þurft kvóta Sjávarútvegsráðuneytið hefur haft í skoðun hvort fyrirtækið Fjord Fishing, sem hyggst bjóða ferðamönnum í sjóstangaveiði út af Vestfjörðum, þurfi kvóta. Innlent 13.10.2005 19:39 Flokkarnir ákveði framtíð R-lista Fulltrúar Vinstri grænna í viðræðum um framhald R-listans ákváðu í gær að skila umboði sínu til stjórnar flokksins í Reykjavík þar sem ekki náðist samkomulag um sameiginlegt framboð flokkanna fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Innlent 13.10.2005 19:39 Þráðlaust net í Fljótsdalshérað Fljótsdalshérað hefur gert samstarfssamning við eMax um uppbyggingu þráðlauss breiðbandskerfis í sveitarfélaginu. Þráðlaust breiðbandskerfi nýtist sem burðarlag fyrir margskonar þjónustu s.s. að tengjast Internetinu, flytja útvarps- og sjónvarpssendingar og fyrir eftirlits og öryggiskerfi sem t.d. má nota við fjarvöktun á sumarhúsum, svo dæmi séu tekin. Innlent 17.10.2005 23:42 Abbas tilkynnir kosningar Mahmoud Abbas, forsætisráðherra Palestínu, greindi frá því í morgun að þingkosningar yrðu haldnar á sjálfsstjórnarsvæðum Palestínumanna í janúar. En engin dagsetning hefur þó verið ákveðin enn. Erlent 13.10.2005 19:39 Þingkosningar í janúar Mahmoud Abbas, forseti Palestínsku heimastjórnarinnar, lofaði í gær að þingkosningar færu fram í janúar. Hann hvatti Palestínumenn til að halda ró sinni þegar brottflutningur ísraelskra landnema frá Gaza-ströndinni hefst í næstu viku. Erlent 13.10.2005 19:39 Orsök flugslyss óljós Sérfræðingar útiloka að vélarbilun sé ástæða þess að vél Air France, hafi runnið út af flugbrautinni í Toronto í Kanada í síðustu viku. Vont veður og mistök flugmanna eru sagðar ástæður slyssins en stjórn Air France hefur viljað kenna flugumferðarstjóra um. Erlent 13.10.2005 19:39 Hættir rekstri einangrunarstöðvar Ríkið hættir rekstri einangrunarstöðvar fyrir gæludýr í Hrísey, þegar ný stöð í Höfnum verður farin að starfa af fullum krafti. Húsnæðið í Hrísey verður líklega selt. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 19:39 Hermannaveiki lætur á sér kræla Hermannaveiki er komin upp á ný á Østfold-fylki sunnan við Ósló en yfirvöld hafa staðfest að tveir menn séu smitaðir af legionellu-bakteríunni Erlent 13.10.2005 19:39 Margir hætta við líknardráp Einn af hverjum átta fullorðnum sjúklingum í Hollandi sem sótt höfðu um að fá aðstoð við að binda enda á eigið líf ákvað að láta ekki verða af því. Þetta kemur fram í nýrri könnun á líknardráp í Hollandi, sem var fyrsta landið til þess að lögleiða líknardráp fyrir fólk sem liggur fyrir dauðanum. Erlent 13.10.2005 19:39 Hrekkur 15 ára pilts í Smáralind Rannsókn lögreglunnar í Kópavogi leiddi hana á slóð fimmtán ára pilts sem hefur viðurkennt að hafa hringt í unga drengi í símasjálfsala utan við Smáralind síðastliðinn föstudag og viðhaft dónalegt orðbragð. Innlent 13.10.2005 19:39 Stærsta bankarán í Brasilíu Að minnsta kosti fjórum milljörðum króna var stolið í stærsta bankaráni frá upphafi í Brasilíu um helgina. Þjófnaðurinn uppgvötaðist ekki fyrr en í gærdag en ræningjarnir grófu yfir 200 metra löng göng og komust þannig inn í peningageymslur Banco Central bankans í borginni Fortaleza þar í landi. Erlent 13.10.2005 19:39 Frístundaveiði bara í soðið Svo getur farið að vestfirsk fyrirtæki, sem ætla að fara að gera út á erlenda sjóstangaveiðimenn, verði að kaupa handa þeim kvóta. Í lögum um fiskveiðar eru svonefndar frístundaveiðar skilgreindar svo að hverjum sem er sé heimilt að veiða sér í soðið, en sú hófsemi vill fara úr böndunum. Innlent 13.10.2005 19:39 Ástralir vilja sprengja Jarðvísindastofnun Ástralíu vill fá að sprengja 20 neðansjávarsprengjur við strandlengjuna til að prufukeyra mæla sem eiga að nema leynilegar tilraunir með neðansjávarkjarnorkusprengjur. Erlent 13.10.2005 19:39 Sniglatilkynningar streyma inn "Ég er búinn að fá fullt af sniglatilkynningum," sagði Erling Ólafsson dýrafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun, spurður um hvort spánarsnigillinn illræmdi hefði látið á sér kræla hér á landi í sumar. Innlent 13.10.2005 19:39 Kórea verði kjarnorkuvopnalaus Talsmaður Hvíta hússins segir góðan árangur hafa náðst í viðræðum sem miða að því að fá Norður-Kóreumenn til að falla frá kjarnorkuáætlun sinni. Hann segir almennt samkomulag hafa náðst um að Kóreuskagi eigi að vera kjarnorkuvopnalaus. Erlent 13.10.2005 19:39 Fundur í dag hjá R - flokkunum Viðræðunefnd flokkanna, sem standa að R-listanum kemur saman til fundar í dag eftir langt hlé, enda liggur ekki enn fyrir hvort flokkarnir ætli að standa að sameiginlegu framboði fyrir næstu sveitarstjórnarkosningar. Innlent 13.10.2005 19:39 Tekjur Actavis jukust um 14,4% Heildartekjur Actavis námu 9,8 milljörðum króna á öðrum ársfjórðungi og jukust um 14,4 prósent. Það finnst stjórnendum tæpast nóg, en búast við betri afkomu síðari hluta ársins. Robert Wessman, forstjóri Actavis, segir að ársfjórðungurinn hafi verið annasamur hjá félaginu þar sem bandaríska samheitalyfjafyrirtækið Amide var keypt. Viðskipti innlent 13.10.2005 19:39 Banaslys við Hallormsstaðaskóg Karl og kona um fimmtugt létust og kona slasaðist alvarlega í hörðum árekstri fólksbíls og vöruflutningabíls við Hallormsstaðaskóg á fimmta tímanum í gær. Þrír voru í fólksbílnum og létust báðir farþegarnir í slysinu. Ökumaður hans, sem er kona, er lífshættulega slösuð og var flutt með þyrlu til Reykjavíkur nokkrum klukkustundum eftir slysið. Innlent 13.10.2005 19:39 Mótmælendur eltir um landið Tíu mótmælendur eru nú staddir við Mývatn að sögn Ólafs Páls Sigurðssonar, eins mótmælendanna. Hann segir tvo lögreglubíla fylgjast með þeim og að aðeins annar þeirra sé merktur. Innlent 13.10.2005 19:39 Sjóliðum fagnað við heimkomu Þeim var fagnað sem hetjum, sjóliðunum sem komu aftur til síns heima í dag. Sjö rússneskir sjóliðar, sem voru fastir í smákafbát á hafsbotni voru heiðraðir, og Bretarnir sem björguðu þeim líka. Erlent 13.10.2005 19:39 Mótmælendur dreifa sér um landið Mótmælendur við Kárahnjúka eru að dreifa sér um landið, hugsanlega til þess að losna undan eftirliti lögreglumanna sem elta þá hvert fótmál. Mótmælendurnir vilja ekkert segja um fyrirætlanir sínar og saka lögregluna um ofsóknir. Vararíkislögreglustjóri vísar því á bug. Innlent 13.10.2005 19:39 Skoskar konur spengilegastar Niðurstöður nýrrar rannsóknar sem breska dagblaðið The Independent segir frá virðast sýna að holdafar þarlendra kvenna ráðist öðru fremur af póstnúmerinu. Erlent 13.10.2005 19:39 Ánægð með stuðning Sólveig Pétursdóttir, formaður utanríkismálanefndar alþingis, lýsir ánægju með árangurinn sem náðst hefur við að afla stuðnings við framboð Íslands til setu í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna árin 2009 og 2010. Greint var frá því í Fréttablaðinu í gær að þegar hefðu fengist loforð um stuðning frá fjörutíu til fimmtíu þjóðum. Innlent 13.10.2005 19:39 Tjónið skiptir milljónum Tryggingarfélagið Sjóvá-almennar vinnur nú að því að meta tjón skútunar Svölu sem skemmdist eftir að hún rak mannlaus og fór svo hálf í kaf þegar hún var dreginn til hafnar í Þorlákshöfn í síðustu viku eftir ævintýralega ferð frá Færeyjum. Innlent 13.10.2005 19:39 Flæði gass skoðað í New York Vísindamenn á Manhattan í New York, létu skaðlaust, litlaust gas flæða um hluta borgarinnar á dögunum til að sjá hvernig og hvar það flæddi. Þetta gerðu þeir til að sjá hvar mikilvægast væri að koma fólki í burtu, ef efnaárás yrði gerð á borgina. Erlent 13.10.2005 19:39 « ‹ ›
Hryðjuverkamaður með borgarkort Pakistanskur hryðjuverkamaður sem handtekinn var í borginni Faisalabad um helgina, var með nákvæm kort af borgum í Þýskalandi og á Ítalíu í fartölvunni sinni. Erlent 13.10.2005 19:39
Sigur hjá Guðjóni Guðjón Þórðarson og lærisveinar hans í Notts County sigruðu í kvöld lið Wrexham á heimavelli sínum 1-0. Mark County kom á lokamínútu leiksins. Þetta var annar leikur liðsins í ensku 3.deildinni, þeim fyrri lauk með markalausu jafntefli. Sport 13.10.2005 19:39
Lendingu Discovery frestað Lendingu geimferjunnar Discovery hefur verið frestað á ný. Rigning skammt frá lendingarstaðnum á Flórída varð þess valdandi að geimferðin var framlengd um tvær klukkustundir, á meðan ferjan fer einn hring um jarðarkringluna. Erlent 13.10.2005 19:39
Maður í sjónum Umtalsvert lið lögreglu- og björgunarmanna var kallað að Sörlaskjóli í Reykjavík laust fyrir klukkan hálftólf á mánudagskvöld eftir að tilkynnt var um mann sem þar stóð í mittishæð í flæðarmálinu. Innlent 13.10.2005 19:39
Mótmælendum veitt eftirför Mótmælendum Kárahnjúkavirkjunar og álvers á Reyðarfirði var veitt eftirför lögreglu eftir að þeir yfirgáfu Vað í Skriðdal í fyrrakvöld að sögn Birgittu Jónsdóttur talsmanns mótmælenda í Reykjavík. Innlent 13.10.2005 19:39
Sjóstangveiðimenn gætu þurft kvóta Sjávarútvegsráðuneytið hefur haft í skoðun hvort fyrirtækið Fjord Fishing, sem hyggst bjóða ferðamönnum í sjóstangaveiði út af Vestfjörðum, þurfi kvóta. Innlent 13.10.2005 19:39
Flokkarnir ákveði framtíð R-lista Fulltrúar Vinstri grænna í viðræðum um framhald R-listans ákváðu í gær að skila umboði sínu til stjórnar flokksins í Reykjavík þar sem ekki náðist samkomulag um sameiginlegt framboð flokkanna fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Innlent 13.10.2005 19:39
Þráðlaust net í Fljótsdalshérað Fljótsdalshérað hefur gert samstarfssamning við eMax um uppbyggingu þráðlauss breiðbandskerfis í sveitarfélaginu. Þráðlaust breiðbandskerfi nýtist sem burðarlag fyrir margskonar þjónustu s.s. að tengjast Internetinu, flytja útvarps- og sjónvarpssendingar og fyrir eftirlits og öryggiskerfi sem t.d. má nota við fjarvöktun á sumarhúsum, svo dæmi séu tekin. Innlent 17.10.2005 23:42
Abbas tilkynnir kosningar Mahmoud Abbas, forsætisráðherra Palestínu, greindi frá því í morgun að þingkosningar yrðu haldnar á sjálfsstjórnarsvæðum Palestínumanna í janúar. En engin dagsetning hefur þó verið ákveðin enn. Erlent 13.10.2005 19:39
Þingkosningar í janúar Mahmoud Abbas, forseti Palestínsku heimastjórnarinnar, lofaði í gær að þingkosningar færu fram í janúar. Hann hvatti Palestínumenn til að halda ró sinni þegar brottflutningur ísraelskra landnema frá Gaza-ströndinni hefst í næstu viku. Erlent 13.10.2005 19:39
Orsök flugslyss óljós Sérfræðingar útiloka að vélarbilun sé ástæða þess að vél Air France, hafi runnið út af flugbrautinni í Toronto í Kanada í síðustu viku. Vont veður og mistök flugmanna eru sagðar ástæður slyssins en stjórn Air France hefur viljað kenna flugumferðarstjóra um. Erlent 13.10.2005 19:39
Hættir rekstri einangrunarstöðvar Ríkið hættir rekstri einangrunarstöðvar fyrir gæludýr í Hrísey, þegar ný stöð í Höfnum verður farin að starfa af fullum krafti. Húsnæðið í Hrísey verður líklega selt. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 19:39
Hermannaveiki lætur á sér kræla Hermannaveiki er komin upp á ný á Østfold-fylki sunnan við Ósló en yfirvöld hafa staðfest að tveir menn séu smitaðir af legionellu-bakteríunni Erlent 13.10.2005 19:39
Margir hætta við líknardráp Einn af hverjum átta fullorðnum sjúklingum í Hollandi sem sótt höfðu um að fá aðstoð við að binda enda á eigið líf ákvað að láta ekki verða af því. Þetta kemur fram í nýrri könnun á líknardráp í Hollandi, sem var fyrsta landið til þess að lögleiða líknardráp fyrir fólk sem liggur fyrir dauðanum. Erlent 13.10.2005 19:39
Hrekkur 15 ára pilts í Smáralind Rannsókn lögreglunnar í Kópavogi leiddi hana á slóð fimmtán ára pilts sem hefur viðurkennt að hafa hringt í unga drengi í símasjálfsala utan við Smáralind síðastliðinn föstudag og viðhaft dónalegt orðbragð. Innlent 13.10.2005 19:39
Stærsta bankarán í Brasilíu Að minnsta kosti fjórum milljörðum króna var stolið í stærsta bankaráni frá upphafi í Brasilíu um helgina. Þjófnaðurinn uppgvötaðist ekki fyrr en í gærdag en ræningjarnir grófu yfir 200 metra löng göng og komust þannig inn í peningageymslur Banco Central bankans í borginni Fortaleza þar í landi. Erlent 13.10.2005 19:39
Frístundaveiði bara í soðið Svo getur farið að vestfirsk fyrirtæki, sem ætla að fara að gera út á erlenda sjóstangaveiðimenn, verði að kaupa handa þeim kvóta. Í lögum um fiskveiðar eru svonefndar frístundaveiðar skilgreindar svo að hverjum sem er sé heimilt að veiða sér í soðið, en sú hófsemi vill fara úr böndunum. Innlent 13.10.2005 19:39
Ástralir vilja sprengja Jarðvísindastofnun Ástralíu vill fá að sprengja 20 neðansjávarsprengjur við strandlengjuna til að prufukeyra mæla sem eiga að nema leynilegar tilraunir með neðansjávarkjarnorkusprengjur. Erlent 13.10.2005 19:39
Sniglatilkynningar streyma inn "Ég er búinn að fá fullt af sniglatilkynningum," sagði Erling Ólafsson dýrafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun, spurður um hvort spánarsnigillinn illræmdi hefði látið á sér kræla hér á landi í sumar. Innlent 13.10.2005 19:39
Kórea verði kjarnorkuvopnalaus Talsmaður Hvíta hússins segir góðan árangur hafa náðst í viðræðum sem miða að því að fá Norður-Kóreumenn til að falla frá kjarnorkuáætlun sinni. Hann segir almennt samkomulag hafa náðst um að Kóreuskagi eigi að vera kjarnorkuvopnalaus. Erlent 13.10.2005 19:39
Fundur í dag hjá R - flokkunum Viðræðunefnd flokkanna, sem standa að R-listanum kemur saman til fundar í dag eftir langt hlé, enda liggur ekki enn fyrir hvort flokkarnir ætli að standa að sameiginlegu framboði fyrir næstu sveitarstjórnarkosningar. Innlent 13.10.2005 19:39
Tekjur Actavis jukust um 14,4% Heildartekjur Actavis námu 9,8 milljörðum króna á öðrum ársfjórðungi og jukust um 14,4 prósent. Það finnst stjórnendum tæpast nóg, en búast við betri afkomu síðari hluta ársins. Robert Wessman, forstjóri Actavis, segir að ársfjórðungurinn hafi verið annasamur hjá félaginu þar sem bandaríska samheitalyfjafyrirtækið Amide var keypt. Viðskipti innlent 13.10.2005 19:39
Banaslys við Hallormsstaðaskóg Karl og kona um fimmtugt létust og kona slasaðist alvarlega í hörðum árekstri fólksbíls og vöruflutningabíls við Hallormsstaðaskóg á fimmta tímanum í gær. Þrír voru í fólksbílnum og létust báðir farþegarnir í slysinu. Ökumaður hans, sem er kona, er lífshættulega slösuð og var flutt með þyrlu til Reykjavíkur nokkrum klukkustundum eftir slysið. Innlent 13.10.2005 19:39
Mótmælendur eltir um landið Tíu mótmælendur eru nú staddir við Mývatn að sögn Ólafs Páls Sigurðssonar, eins mótmælendanna. Hann segir tvo lögreglubíla fylgjast með þeim og að aðeins annar þeirra sé merktur. Innlent 13.10.2005 19:39
Sjóliðum fagnað við heimkomu Þeim var fagnað sem hetjum, sjóliðunum sem komu aftur til síns heima í dag. Sjö rússneskir sjóliðar, sem voru fastir í smákafbát á hafsbotni voru heiðraðir, og Bretarnir sem björguðu þeim líka. Erlent 13.10.2005 19:39
Mótmælendur dreifa sér um landið Mótmælendur við Kárahnjúka eru að dreifa sér um landið, hugsanlega til þess að losna undan eftirliti lögreglumanna sem elta þá hvert fótmál. Mótmælendurnir vilja ekkert segja um fyrirætlanir sínar og saka lögregluna um ofsóknir. Vararíkislögreglustjóri vísar því á bug. Innlent 13.10.2005 19:39
Skoskar konur spengilegastar Niðurstöður nýrrar rannsóknar sem breska dagblaðið The Independent segir frá virðast sýna að holdafar þarlendra kvenna ráðist öðru fremur af póstnúmerinu. Erlent 13.10.2005 19:39
Ánægð með stuðning Sólveig Pétursdóttir, formaður utanríkismálanefndar alþingis, lýsir ánægju með árangurinn sem náðst hefur við að afla stuðnings við framboð Íslands til setu í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna árin 2009 og 2010. Greint var frá því í Fréttablaðinu í gær að þegar hefðu fengist loforð um stuðning frá fjörutíu til fimmtíu þjóðum. Innlent 13.10.2005 19:39
Tjónið skiptir milljónum Tryggingarfélagið Sjóvá-almennar vinnur nú að því að meta tjón skútunar Svölu sem skemmdist eftir að hún rak mannlaus og fór svo hálf í kaf þegar hún var dreginn til hafnar í Þorlákshöfn í síðustu viku eftir ævintýralega ferð frá Færeyjum. Innlent 13.10.2005 19:39
Flæði gass skoðað í New York Vísindamenn á Manhattan í New York, létu skaðlaust, litlaust gas flæða um hluta borgarinnar á dögunum til að sjá hvernig og hvar það flæddi. Þetta gerðu þeir til að sjá hvar mikilvægast væri að koma fólki í burtu, ef efnaárás yrði gerð á borgina. Erlent 13.10.2005 19:39