
Hver tekur við KR?
Knattspyrnudeild KR tilkynnti í gær að Rúnar Kristinsson mun ekki stýra liðinu áfram en hann hefur verið við stjórnvölin frá 2017. En hver tekur við af goðsögninni í Vesturbænum? Vísir hefur tekið saman lista af kandídötum.
Íþróttafréttamaður
Valur Páll er íþróttafréttamaður á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.
Knattspyrnudeild KR tilkynnti í gær að Rúnar Kristinsson mun ekki stýra liðinu áfram en hann hefur verið við stjórnvölin frá 2017. En hver tekur við af goðsögninni í Vesturbænum? Vísir hefur tekið saman lista af kandídötum.
Knattspyrnukonan unga María Sól Jósepsdóttir, sem fékk flogakast á leik Víkings og KR á dögunum, er á batavegi. Hún átti þá draumakvöld með leikmönnum liðsins í kjölfarið.
Jóhann D. Bianco, einnig þekktur sem Joey Drummer, mun hafa í nógu að snúast um helgina. Það liggur við að hann flytji lögheimili sitt í Laugardal þar sem hann mun halda stemningunni uppi á tveimur úrslitaleikjum á föstudag og laugardag.
Xavi Hernández, þjálfari Barcelona, sat í gær fyrir svörum á blaðamannafundi í aðdraganda leiks Barcelona við Sevilla í kvöld. Hann hafði gaman að spurningu blaðamanns á fundinum.
Fótboltaheimurinn á Noregi fór á hliðina í gærkvöld eftir ótrúlegt mark kamerúnska framherjans Faris Moumbagna sem tryggði Bodö/Glimt sæti í úrslitaleik norsku bikarkeppninnar.
Brasilíumaðurinn Antony, leikmaður Manchester United, er mættur til æfinga hjá félaginu og er laus úr banni frá því að spila fyrir liðið. Þetta kemur fram í tilkynningu félagsins.
Framkvæmdastjóri KKÍ segir götukörfubolta eða streetball hafa verið mikið til umræðu á nýafstöðnu ársþingi alþjóðakörfuknattleikssambandsins FIBA. Hann útilokar ekki að stofna landslið í greininni.
Ashley Young, leikmaður Everton og fyrrum lærisveinn Sir Alex Ferguson hjá Manchester United, kveðst enn ekki geta kallað hann með nafni. Hann sé aðeins stjóri.
Bailey Peacock-Farrell gerði afdrifarík mistök í tapi AGF fyrir Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni í gær. Fáránleg tækling hans kostaði lið hans leikinn.
New England Patriots töpuðu í gær öðrum leik tímabilsins á tímabilinu í NFL-deildinni fyrir Miami Dolphins. Liðið er án sigurs eftir tvær umferðir en slíkt hefur ekki gerst í 22 ár.