Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Liam Rosenior, nýr þjálfari Chelsea í ensku úrvalsdeildinni, fer í fámennan hóp svartra þjálfara í 34 ára sögu deildarinnar. Hann er aðeins tíundi svarti maðurinn sem stýrir liði og sá fimmti frá Bretlandi. 7.1.2026 07:02
Dagskráin í dag: Veisluborð í Doc Zone Það er ekki á hverjum miðvikudegi sem hægt er að sjá átta leiki í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Dagurinn í dag er einn af þeim. 7.1.2026 06:00
Segir rugl að ætla að ræða United „Það er ekkert vit í því“ fyrir Oliver Glasner, þjálfara Crystal Palace, að ræða laust þjálfarastarf Manchester United, að hans sögn. 6.1.2026 23:31
Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Raheem Sterling hefur æft með varaliði Chelsea í allt haust. Hann situr þar með sín 300 þúsund pund í vikulaun og gæti gefið einhverja seðla eftir til að komast aftur á fótboltavöllinn. 6.1.2026 22:47
Elvar eitraður í endurkomu Landsliðsmaðurinn Elvar Már Friðriksson átti stórleik fyrir lið sitt Anwil Wloclawek í 97-90 sigri á Gornik Walbrzych í pólsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 6.1.2026 22:03
Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Kjartan Már Kjartansson og liðsfélagar hans í liði Aberdeen þurftu að þola 2-0 tap fyrir Rangers á Ibrox í Glasgow í kvöld. 6.1.2026 21:57
Síðasti naglinn í kistu Nuno? Nottingham Forest vann 2-1 sigur á West Ham United í Lundúnum í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Tapið gæti kostað Nuno Espirito Santo, þjálfara West Ham, starfið. 6.1.2026 21:56
Gamla konan í stuði Juventus vann þægilegan 3-0 sigur á Sassuolo í ítölsku A-deildinni í fótbolta í kvöld. 6.1.2026 21:40
Ármenningar unnu botnslaginn Ármann vann annan leik liðsins í Bónus-deild kvenna í körfubolta er Hamar/Þór heimsótti liðið í kvöld. 6.1.2026 21:00
Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Fílabeinsströndin varð í kvöld síðasta liðið til að tryggja sæti sitt í 8-liða úrslitum Afríkukeppninnar í fótbolta með 3-0 sigri á Búrkína Fasó. 6.1.2026 20:56