Sveinn Arnarsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Svartur dagur í sögu Akranesbæjar

93 starfsmenn munu að öllum líkindum missa vinnuna hjá HB Granda í lok mánaðar. Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, segir stöðuna í bænum grafalvarlega.

Telja göngin eyðileggja raforkuframleiðslu sína

Ábúendur í Nesi þurfa nú að greiða um sex hundruð þúsund krónur á ári í rafmagn og hita vegna vatnsskorts af völdum gerðar Vaðlaheiðarganga. Bæjarlækurinn þornaði upp. Vatn úr Vaðlaheiðinni leitar inn í göngin í staðinn.

Fangelsið hálftómt en biðlistinn lengist

Þrjátíu fangar sitja nú í Fangelsinu á Hólmsheiði en pláss er þar fyrir 56. Á sama tíma lengist biðlisti fanga eftir afplánun. Loka þarf einni álmu á Litla-Hrauni í sumar vegna viðhalds og flytja fanga annað

Tveggja ára settur út í frostið á sokkaleistum

Móðir tveggja ára drengs á Fáskrúðsfirði undrast að sonur hennar hafi verið settur á stól út í frostið á leikskólanum í byggðarlaginu. Vinnubrögðin eru ekki í lagi, segir móðirin, sem segir ekki mikla eftirsjá að merkja hjá star

Hjálpartæki fyrir astmasjúk börn ófáanleg

Sérhannaðir plasthólkar til að gefa börnum astmalyf eru ekki til í landinu og hafa verið uppseldir frá miðjum mánuðinum. Ekki er hægt að gefa ungum börnum astmalyf nema með þessum hólkum.

Alvarlegt slys á Grundartanga

Starfsmaður Norðuráls á Grundar­tanga slasaðist alvarlega í gær er krani sem hann stýrði varð fyrir öðrum krana.

Sjá meira