Svindlari nýtir sér erfiðan leigumarkað Tveir viðmælendur Fréttablaðsins saka Halldór Sanne um að hafa milljónir af þeim með svikum á leigumarkaði. 22.3.2017 06:00
Rannsóknarhús Landspítalans ónýtt vegna mygluskemmda Verkfræðistofan EFLA telur ástand rannsóknarhúss Landspítalans við Hringbraut svo slæmt af myglu að það taki því ekki að gera við það. 21.3.2017 06:00
Íhuga að hætta að framleiða kók í dós á Íslandi „Við reynum á hverjum tíma að bregðast við markaðsaðstæðum.“ 18.3.2017 11:12
Alræmdur svikari kominn á stjá: Reyndi að leigja hús sem hann á ekki Halldór Viðar Sanne, dæmdur svikari, hefur verið kærður fyrir að hafa fé af konu um fyrirframgreidda leigu húsnæðis sem hann átti ekki. Halldór sér eftir því sem hann gerði en segir ásakanirnar bull og vitleysu. 18.3.2017 07:00
Engin heilbrigð stefna í málefnum heilabilaðra Næstum öll vestræn ríki hafa sett sér stefnu í málefnum heilabilaðra. Legutími á legudeild heilabilaðra á Landakoti er meira en tvöfalt lengri að meðaltali en á hinum Norðurlöndunum. Þjónustan kostar um 10 milljarða á hverju ári. 17.3.2017 07:00
Vaðlaheiðargöng opnuð haustið 2018 Svo gæti farið að gegnumslag Vaðlaheiðarganga verði ekki fyrr en í júlí á þessu ári og að opnun ganganna fyrir umferð frestist af þeim orsökum til haustsins 2018. 17.3.2017 07:00
Jafnlaunafrumvarp gæti orðið óþarft ef samkomulag næst Samningaviðræður launþega og aðila vinnumarkaðarins um að skylda fyrirtæki til jafnlaunavottunar gætu gert frumvarp Þorsteins Víglundssonar óþarft. Hann bíður nú átekta fram að mánaðamótum. 17.3.2017 07:00
Ekki til fé til að greiða sauðfjárbændum næsta haust Svo gæti farið að afurðastöðvar hefðu ekki fjármagn til að staðgreiða innlegg sauðfjárbænda í næstu sláturtíð. Síðustu tvö ár hafa verið erfið fyrir sláturleyfishafa í sauðfjárrækt. Bændur eru áhyggjufullir yfir komandi vetri. 17.3.2017 07:00
Kæra ákvörðun bæjarstjórnar vegna hugsanlegs vanhæfis Íbúar í nágrenni 109 ára gamals húss við Hellubraut í Hafnarfirði hafa kært samþykki um niðurrif hússins. Telja kærendur bæjarfulltrúa vanhæfa sökum vináttu við eiganda hússins. Formaður skipulagsráðs spilar golf með eigandanum vi 17.3.2017 07:00
Deiluaðilar vinna nú loks saman Landgræðslan, Samtök sauðfjárbænda og Bændasamtök Íslands undirrituðu samkomulag um ástand gróðurs og jarðvegs á Íslandi. 15.3.2017 07:00