„Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ „Þetta leggst bara mjög vel í mig. Það er skemmtilegt að byrja á heimavelli og ég tala nú ekki um að nýju grasi,“ segir landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson fyrir landsleikinn gegn Aserbaísjan á föstudagskvöldið í undankeppni HM sem fram fer á næsta ári. 3.9.2025 17:17
Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga „Það er ekki þannig að lífið gangi út á að skilja eftir stærsta dánarbúið. Það er ekki stigatafla í kirkjugarðinum og það er heldur ekki verið að halda bókhald um það hver leyfði sér aldrei neitt og sá vinnur leikinn,“ segir fjármálaráðgjafinn Björn Berg Gunnarsson í viðtali við Ísland í dag. 2.9.2025 09:05
Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Útvarpsmaðurinn Tómas Steindórsson var gestur vikunnar í Varsjáni á Sýn Sport á þriðjudaginn. En Tómas er mikill stuðningsmaður West Ham og verið það í mörg ár. 29.8.2025 22:01
Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Athafnamaðurinn Einar Bárðarson og hárgreiðslumeistarinn Baldur Rafn Gylfason fóru í hárígræðslu og Vala Matt kíkti hvernig tókst til í Ísland í dag. 29.8.2025 13:01
Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjórða mynd Hlyns Pálmasonar, Ástin sem eftir er, hefur verið valin sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2026. Í Íslandi í dag var rætt við aðalleikarana og Hlyn Pálmason sem segir myndina eina þá persónulegustu sem hann hefur gert. Sverrir Guðnason segist tengja við umfjöllunarefni myndarinnar en hann á þrjú börn og er í miklum samskiptum við barnsmóður elstu dætra hans. 28.8.2025 13:01
Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Í Ísland í dag í gærkvöldi heimsótti Magnús Hlynur Hreiðarsson magnaða konu í Sandgerði en hún er að verða 93 ára og hefur séð um að halda kirkjugarðinum við Hvalsneskirkju snyrtilegum í um 30 ár. 27.8.2025 11:03
Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Listamannsferill Þuríðar Sigurðardóttur spannar sex áratugi. 26.8.2025 12:00
Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Í nýju hóteli í miðbæ Reykjavíkur eru engin venjuleg herbergi heldur nokkurs konar svefnhólf sem eru mjög sérstök. 22.8.2025 10:06
Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Hljómsveitin Of Monsters and Men bar sigur úr býtum í Músíktilraunum árið 2010 þegar að meðlimir sveitarinnar voru um og yfir tvítugt. 21.8.2025 11:00
Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Þau Arngrímur og Þóra voru lengi frægustu flughjón Íslands. Svo skildu þau, eftir að hafa byggt upp flugfélagið Air Atlanta úr engu og gert það að stórveldi. 19.8.2025 12:00