fréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni skrifar fréttir á Vísi ásamt því að sinna dagskrárgerð í þættinum Einkalífinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Stórmynd með Ben Kingsley tekin á Íslandi

Tökur standa yfir á nýrri kvikmynd bandaríska leikstjórans Terrence Malick hér á landi. Mikil leynd hvílir yfir tökum á myndinni samkvæmt heimildum Vísis.

Auður gefur út nýtt lag

Auðunn Lúthersson betur þekktur sem tónlistarmaðurinn Auður gefur út nýtt lag í dag og ber það nafnið Enginn eins og þú.

Bein útsending: Sigga Kling spáir fyrir lesendum Vísis

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir júní birtust í morgun.

Anna vissi ekki að búið var að taka fótinn

Anna Linda Sigurgeirsdóttir fékk fyrir nokkrum árum blóðtappa sem varð til þess að hún þurfti að fara í skurðaðgerð. En í minningunni vissi hún ekki að í aðgerðinni hefði annar fóturinn verið fjarlægður fyrr en hún vaknaði eftir aðgerðina.

Sumarspá Siggu Kling komin á Vísi

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir júní má sjá hér að neðan.

Átta lykilatriði til að hafa í huga við grillið í sumar

Nú þegar helsta grilltímabilið er framundan er nauðsynlegt að vera með hlutina á hreinu en Matvælastofnun hefur sent frá sér átta atriði sem fólk ætti að hafa í huga þegar það stendur fyrir framan grillið og grillar.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.