Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð

Fótboltakonan María Ólafsdóttir Gros kom sínu liði Linköping á bragðið með fyrsta markinu í 3-0 sigri gegn Vittsjö í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Sigurinn var vægast sagt langþráður.

Full­komin byrjun Everton á nýja heimilinu

Everton hefði vart getað óskað sér betri byrjunar á hinum nýja og glæsilega Hill Dickinson leikvangi en þegar liðið vann Brighton, 2-0, í dag. Crystal Palace og Nottingham Forest gerðu 1-1 jafntefli.

Á­fram í marki Man. Utd eftir mis­tökin

Byrjunarlið Manchester United í leiknum við Fulham í dag, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, hefur verið birt. Altay Bayindir heldur sæti sínu í markinu en Andre Onana er samt kominn inn í hópinn.

Sjálfs­mark skráð á Elías sem fagnaði sigri

Elías Rafn Ólafsson heldur áfram að verja mark Midtjylland en eftir þrjá leiki í röð án þess að hafa fengið á sig mark, þar af tvo í Evrópudeildinni, varð hann fyrir því óláni að skora sjálfsmark í dag.

Kristján tekinn við liði í Portúgal

Fótboltaþjálfarinn Kristján Guðmundsson var ekki lengi án starfs eftir að hafa hætt hjá kvennaliði Vals um síðustu mánaðamót. Hann hefur nú fengið starf í Portúgal.

Arnar og Bjarki unnu golf­mót

Þó að tvíburabræðurnir Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir séu þekktari fyrir afrek sín tengd fótbolta þá kunna þeir greinilega líka að vinna vel saman í golfi.

Onana með í dag en Man. Utd að landa mark­verði

Belgíski markvörðurinn Senne Lammens er ekki í leikmannahópi Antwerpen í dag og nú er útlit fyrir að hann gangi í raðir Manchester United. Í hinum hluta Manchester-borgar færast City-menn nær því að klófesta Gianluigi Donnarumma.

Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV

Brynjólfur Willumsson hefur byrjað leiktíðina frábærlega með Groningen í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta og skorað þrjú mörk í fyrstu þremur leikjunum.

Sjá meira