
Átján dagar í EM: Næringarfræðingurinn fær fjölskylduna á fjórða stórmótið
Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Eyjakonan Elísa Viðarsdóttir er sú sjötta í röðinni.