Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Stór hópur Ís­lands á EM

Ísland á fjölmenna sveit sundfólks á Evrópumótinu í 25 metra laug sem hefst í Lublin í Póllandi á morgun.

Hótað líf­láti eftir mis­tökin

Forráðamenn Formúlu 1 liðs Red Bull hafa beðist afsökunar á sínum þætti í þeirri reiðiöldu sem beindist að Kimi Antonelli, ökuþór Mercedes, sem fékk líflátshótanir eftir kappaksturinn í Katar um helgina.

Baðst af­sökunar á hómófóbísku orða­vali á fyrsta fundi

Brasilíski fótboltaþjálfarinn Abel Braga ákvað að snúa aftur í þjálfun um helgina, í von um að bjarga sínu gamla liði Internacional frá falli úr efstu deild Brasilíu. Hann olli hins vegar óánægju með ósmekklegum ummælum um bleikar æfingatreyjur liðsins strax á fyrsta blaðamannafundi.

Sjá meira