Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Felix Claar er ein helsta stjarna sænska landsliðsins í handbolta en hann náði bara að skora eitt mark gegn Íslandi í gær og var sjálfsgagnrýninn eftir átta marka tapið. 26.1.2026 10:31
Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sigur Manchester United gegn Arsenal á Emirates-leikvanginum í gær, 3-2, var merkilegur fyrir margra hluta sakir. 26.1.2026 09:32
Ljóst hverjir mætast í Super Bowl eftir snjóbyl og spennu Snjóbylur setti sinn svip á gærkvöldið þegar niðurstaða fékkst í það hvaða lið munu mætast í Ofurskálarleiknum, eða Super Bowl, sunnudaginn 8. febrúar. 26.1.2026 09:02
Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Manchester United kom sér upp í 4. sæti og hleypti enn meiri spennu í titilslaginn í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær, með 3-2 útisigri gegn Arsenal. Glæsimark Patrick Dorgu stóð þar upp úr en öll mörkin má sjá á Vísi. 26.1.2026 07:59
Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Sænski handboltaþjálfarinn Andreas Stockenberg hefur átt í vök að verjast á samfélagsmiðlum eftir að hann hraunaði yfir íslenska landsliðið sem svo valtaði yfir það sænska á EM í gær. 26.1.2026 07:32
„Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Logi Geirsson segir það hafa verið erfitt að horfa á leik Íslands gegn Króatíu á EM í handbolta í dag. Hann sagði alla sjá hve einhæfur sóknarleikur liðsins væri. Ólafur Stefánsson sagði sóknina hins vegar hafa gengið vel og að helst mætti setja út á uppleggið í vörninni. 23.1.2026 16:49
Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ „Plaffaðir í kaf og lítil markvarsla. Menn eru allt of mikið að gleyma sér,“ sagði Ólafur Stefánsson í hálfleik leiks Íslands og Króatíu á EM í handbolta, ómyrkur í máli þegar talið barst að hriplekri vörn Íslands. 23.1.2026 15:29
Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Bandaríska landsliðskonan Trinity Rodman hefur skrifað undir nýjan samning við Washington Spirit sem gerir hana að launahæstu fótboltakonu í heimi. 23.1.2026 15:17
Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Landsliðsmaðurinn Elvar Örn Jónsson hefur nú gengist undir aðgerð á Íslandi vegna handarbrotsins sem varð til þess að hann spilar ekki meira á Evrópumótinu í handbolta. 23.1.2026 13:31
Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Samkvæmt uppfærðu spálíkani eru nú tæplega 40% líkur taldar á því að Ísland komist í undanúrslit á EM karla í handbolta og spili þar með um verðlaun á mótinu. Áður voru líkurnar aðeins 20%. 23.1.2026 13:00