Svona meiddist Elvar Elvar Örn Jónsson spilar ekki meira á Evrópumótinu í handbolta, eftir að hafa handarbrotnað þegar hann varðist gegn leikmanni Ungverjalands í gærkvöld. 21.1.2026 11:24
Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Nú þegar straumur Íslendinga er í áttina frá Kristianstad, eftir fullkomið gengi íslenska landsliðsins á EM þar í bæ sem vonandi heldur áfram í Malmö, hafa tveir íslenskir leikmenn samið við handknattleiksfélag bæjarins. 21.1.2026 09:46
Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson stendur í ströngu á EM í handbolta en hann er líka að gera frábæra hluti í draumadeildarleik ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 20.1.2026 14:30
Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Tvítuga fótboltakonan Telma Steindórsdóttir er gengin í raðir Stjörnunnar frá Fram og fylgir þar með á eftir þjálfaranum Óskari Smára Haraldssyni sem fór sömu leið eftir síðasta tímabil. 20.1.2026 13:30
„Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Spænski þjálfarinn Chema Rodríguez hefur átt góðu gengi að fagna sem landsliðsþjálfari Ungverjalands gegn Íslandi. Hann segist hins vegar aldrei hafa mætt sterkara íslensku liði en nú. 20.1.2026 13:06
Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Frjálsíþróttakonan unga Christina Alba Marcus Hafliðadóttir úr Fjölni hljóp á stórkostlegum tíma í 60 metra hlaupi í Laugardalshöll um helgina. 20.1.2026 12:03
Kýldi mótherja eftir tap í úrslitaleik Á meðan að leikmenn Indiana Hoosiers fögnuðu því að hafa orðið meistarar í amerískum fótbolta í gærkvöld fékk einn þeirra hnefahögg frá súrum leikmanni tapliðsins. 20.1.2026 11:01
„Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ Haukur Þrastarson átti skínandi leik í sigrinum örugga gegn Pólverjum á EM í handbolta á sunnudaginn. Sérfræðingarnir í Besta sætinu segja það sýna styrk hve margir geti látið til sín taka í íslenska liðinu. 20.1.2026 10:00
Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mun eftir tvo mánuði spila vináttulandsleiki við tvær af þátttökuþjóðunum á HM sem fram fer í Kanada, Mexíkó og Bandaríkjunum næsta sumar. 20.1.2026 09:00
Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Eftir gagnrýni Juri Knorr á Alfreð Gíslason, eftir tapið gegn Serbíu á EM í handbolta, töluðu þeir vel um hvorn annan í gær þegar Þýskaland vann Spán og tryggði sér toppsætið í sínum riðli. 20.1.2026 08:33