Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Arne Slot undirstrikaði „brómansinn“ á milli þeirra Jürgen Klopp í gær þegar Liverpool fagnaði tuttugasta Englandsmeistaratitli sínum. Þeir hafa verið stöðugt í sambandi á leiktíðinni. 28.4.2025 08:30
Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH KR-ingar slógu upp veislu í Laugardalnum í gær þegar þeir völtuðu yfir Skagamenn, 5-0. KA skoraði sigurmark nokkrum sekúndum eftir að FH jafnaði og Breiðablik kom sér yfir Vestra á toppinn. Mörkin úr Bestu deild karla í gær má nú sjá á Vísi. 28.4.2025 08:00
Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Anthony Edwards og félagar í Minnesota Timberwolves eru langt komnir með að senda stjörnur LA Lakers í snemmbúið sumarfrí eftir æsispennandi leik í NBA-deildinni í körfubolta í gær. 28.4.2025 07:31
Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Þýska knattspyrnufélagið KFC Uerdingen, sem hét Bayer Uerdingen þegar það var í hópi bestu liða Þýskalands, hefur óskað eftir því að verða tekið til gjaldþrotaskipta. 25.4.2025 16:32
Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Cecilía Rán Rúnarsdóttir var á sínum stað í marki Inter í dag þegar liðið vann 4-1 sigur gegn AC Milan í þriðju síðustu umferð ítölsku A-deildarinnar í fótbolta. 25.4.2025 16:07
Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Magnús Ragnarsson, formaður Tennissambands Íslands, hefur nú bæst í hóp þeirra sem sækjast eftir því að verða næsti forseti Íþrótta- og ólympíusambands Íslands. 25.4.2025 14:16
Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Fyrsta LA Lakers-treyjan sem Kobe Bryant klæddist í NBA-deildinni í körfubolta var seld á uppboði í gær og varð þar með fjórða dýrasta íþróttatreyja sögunnar. 25.4.2025 13:01
Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Snorri Steinn Guðjónsson hefur valið nítján manna landsliðshóp fyrir tvo síðustu leiki Íslands í undankeppni EM karla í handbolta. Einn nýliði úr Olís-deildinni er í hópnum. 25.4.2025 12:25
Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Þrír Íslendingar urðu í vikunni danskir meistarar í blaki. Sara Ósk Stefánsdóttir fagnaði titlinum á þriðjudaginn með liði Holte og í gær urðu þeir Galdur Máni Davíðsson og Ævarr Freyr Birgisson meistarar með Odense Volleyball. 24.4.2025 17:32
Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Þó að stuðningsmenn Vestra hafi getað fagnað góðum sigri gegn ÍA í gær þá er ekki hægt að segja að það hafi farið vel um þá í Akraneshöllinni. Ekki frekar en þann hluta stuðningsmanna ÍA sem ekki fengu sæti í stúkunni. 24.4.2025 16:29