
Dagskráin í dag: Fremstu kylfingar heims á Evian meistaramótinu
Eitt af risamótum ársins í golfi kvenna, Evian meistaramótið í Frakklandi, er í aðalhlutverki á sportrásum Stöðvar 2 í dag.
Íþróttafréttamaður
Sindri er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport
Eitt af risamótum ársins í golfi kvenna, Evian meistaramótið í Frakklandi, er í aðalhlutverki á sportrásum Stöðvar 2 í dag.
Hin japanska Ayaka Furue er efst eftir fyrsta hring á Evian risamótinu í golfi en það voru tilþrif Nelly Korda, sem sló boltann úr vatni, sem vöktu meistara athygli.
HK og Fylkir sitja áfram í efstu sætum Lengjudeildar karla í fótbolta eftir leiki kvöldsins en óhætt er að segja að nóg hafi verið um að vera í 13. umferðinni í kvöld.
Austurríki hafði aðeins fengið á sig eitt mark á EM þar til kom að leiknum við Þýskaland í 8-liða úrslitum í kvöld en þar unnu Þjóðverjar hins vegar 2-0 sigur. Þýskaland hefur því enn ekki fengið á sig mark á mótinu en það stóð tæpt í kvöld.
Þýski framherjinn Uwe Seeler er látinn, 85 ára að aldri. Hans er minnst sem eins af allra merkustu íþróttamönnum í sögu þýsku þjóðarinnar.
Úrúgvæski framherjinn Darwin Núnez fór svo sannarlega á kostum í búningi síns nýja liðs Liverpool í kvöld en hann skoraði fjögur mörk fyrir liðið þegar það vann RB Leipzig í Þýskalandi, 5-0, í vináttuleik.
Patrik Sigurður Gunnarsson og Samúel Kári Friðjónsson gerðu fína ferð til Tékklands og náðu markalausu jafntefli gegn Sparta Prag með norska liðinu Viking í 2. umferð undankeppni Sambandsdeildarinnar í fótbolta í kvöld.
Jesse Lingard, fyrrverandi leikmaður Manchester United, var í dag formlega kynntur til leiks sem nýjasti liðsmaður Nottingham Forest.
Fyrir utan lið Víkings og Breiðabliks eru nokkrir Íslendingar á ferðinni með sínum félagsliðum í 2. umferð undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta í kvöld.
Körfuboltamaðurinn Miles Bridges, leikmaður Charlotte Hornets, hefur verið ákærður fyrir að ráðast á eiginkonu sína fyrir framan börn þeirra tvö í síðasta mánuði.