Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Svona meiddist Elvar

Elvar Örn Jónsson spilar ekki meira á Evrópumótinu í handbolta, eftir að hafa handarbrotnað þegar hann varðist gegn leikmanni Ungverjalands í gærkvöld.

Viktor Gísli líka frá­bær í Fantasy

Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson stendur í ströngu á EM í handbolta en hann er líka að gera frábæra hluti í draumadeildarleik ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta.

Telma eltir þjálfarann í Garða­bæinn

Tvítuga fótboltakonan Telma Steindórsdóttir er gengin í raðir Stjörnunnar frá Fram og fylgir þar með á eftir þjálfaranum Óskari Smára Haraldssyni sem fór sömu leið eftir síðasta tímabil.

Kýldi mót­herja eftir tap í úr­slita­leik

Á meðan að leikmenn Indiana Hoosiers fögnuðu því að hafa orðið meistarar í amerískum fótbolta í gærkvöld fékk einn þeirra hnefahögg frá súrum leikmanni tapliðsins.

„Örugg­lega orðinn hund­leiður á um­ræðunni“

Haukur Þrastarson átti skínandi leik í sigrinum örugga gegn Pólverjum á EM í handbolta á sunnudaginn. Sérfræðingarnir í Besta sætinu segja það sýna styrk hve margir geti látið til sín taka í íslenska liðinu.

Sjá meira