Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Knattspyrnudeild Vals er sú eina í höfuðborginni sem ekki hefur teflt fram liði í fyrri hluta Reykjavíkurmóts 2. flokks karla nú í nóvember og desember. Yfirþjálfari segir ákvörðunina hafa verið tekna í ágúst. 11.12.2025 09:03
Óttast ekki að skemma fyrir konum með tapi Hvítrússneska tennisstjarnan Aryna Sabalenka, efsta kona heimslistans, óttast ekki að það gæti skaðað orðspor kvennatennissins ef hún tapaði fyrir Ástralanum Nick Kyrgios í „Einvígi kynjanna“ um jólin. 10.12.2025 16:32
Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótboltamaðurinn Dagur Dan Þórhallsson hefur kvatt Orlando City. Hann verður þó áfram í amerísku MLS-deildinni því kanadíska félagið CF Montréal hefur tryggt sér krafta þessa 25 ára gamla bakvarðar. 10.12.2025 15:13
Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Þrátt fyrir sögur af fingurbroti og eymslum í hné þá er Kylian Mbappé í leikmannahópi Real Madrid sem mætir Manchester City í ansi mikilvægum stórleik í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld. 10.12.2025 15:02
Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Hinn 24 ára gamli markvörður Darri Bergmann Gylfason er genginn í raðir Stjörnunnar. Hann gæti því farið frá því að spila í 3. deild síðustu ár í að spila í Evrópukeppni næsta sumar. 10.12.2025 14:13
Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Bandaríska knattspyrnufélagið Angel City, sem Sveindís Jane Jónsdóttir spilar fyrir, hefur sýnt í verki að félagið hugsar vel um þá leikmenn sína sem sinna þurfa móðurhlutverkinu. 10.12.2025 13:45
Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga Blikar eiga enn von um að komast áfram í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta en þá þurfa þeir sigur á Laugardalsvelli á morgun. Blaðamannafundur Breiðabliks var í beinni á Vísi. 10.12.2025 12:45
Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Markvörðurinn Jökull Andrésson, sem spilaði á Englandi, valdi þrjá leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni í fótbolta sem hann gjörsamlega þolir ekki, í nýjasta þætti af VARsjánni á Sýn Sport. 10.12.2025 11:31
Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Indverski strákurinn Sarwagya Singh Kushwaha er orðinn yngsti skákmaður sögunnar til að fá opinber FIDE-skákstig. Hann er ekki nema þriggja ára, sjö mánaða og 20 daga gamall. 8.12.2025 07:01
Dagskráin í dag: Man. Utd gegn Úlfunum og bikardráttur Manchester United gæti flogið upp um sex sæti með sigri gegn botnliði Wolves í kvöld, þegar fimmtándu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lýkur. Leikurinn er í beinni á Sýn Sport. 8.12.2025 06:02