Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Kýldi mót­herja eftir tap í úr­slita­leik

Á meðan að leikmenn Indiana Hoosiers fögnuðu því að hafa orðið meistarar í amerískum fótbolta í gærkvöld fékk einn þeirra hnefahögg frá súrum leikmanni tapliðsins.

„Örugg­lega orðinn hund­leiður á um­ræðunni“

Haukur Þrastarson átti skínandi leik í sigrinum örugga gegn Pólverjum á EM í handbolta á sunnudaginn. Sérfræðingarnir í Besta sætinu segja það sýna styrk hve margir geti látið til sín taka í íslenska liðinu.

Ís­land spilar við gest­gjafa HM og Haítí

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mun eftir tvo mánuði spila vináttulandsleiki við tvær af þátttökuþjóðunum á HM sem fram fer í Kanada, Mexíkó og Bandaríkjunum næsta sumar.

Ís­lendingar ættu frekar að vera hræddir

Leikmenn ungverska landsliðsins eru núna komnir með hugann við stórleikinn við Ísland í Kristianstad annað kvöld, þar sem segja má að baráttan um sæti í undanúrslitum EM í handbolta hefjist formlega.

Sjá meira