Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Andri Lucas Guðjohnsen skoraði sitt sjötta mark í síðustu átta leikjum fyrir Blackburn Rovers í ensku B-deildinni í fótbolta í gærkvöld, í ansi umdeildri viðureign við Ipswich Town. 3.12.2025 10:35
Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum Þrátt fyrir að vera bara 25 ára, og á sinni fjórðu leiktíð með Manchester City, er norska undrið Erling Haaland nú með 100 mörk í ensku úrvalsdeildinni. Öll mörkin hans má nú sjá á Vísi. 3.12.2025 10:01
VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Hraðfréttabræðurnir Benni og Fannar mættu í VARsjána á Sýn Sport í gærkvöld og fóru yfir ýmislegt tengt enska boltanum en líka allt aðra hluti. 3.12.2025 09:32
Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Knattspyrnusamband Íslands hefur nú kynnt nýjustu landsliðstreyju íslensku fótboltalandsliðanna. 3.12.2025 08:30
Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Manchester City minnkaði forskot Arsenal í tvö stig á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, með 5-4 sigri á Fulham í London í gær. Mörkin úr leikjunum þremur í gærkvöld má nú sjá á Vísi. 3.12.2025 08:03
FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Útvarpsmaðurinn vinsæli Ólafur Jóhann Steinsson er að sjálfsögðu með lið í fantasy-leik ensku úrvalsdeildarinnar. Brighton-ilmurinn af liði Ólafs vakti athygli strákanna í hlaðvarpinu Fantasýn. 2.12.2025 15:01
Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson hefur valið þá 35 leikmenn sem mögulegt er að kalla í á EM karla í handbolta í janúar. Sjö leikmenn eru á listanum sem aldrei hafa spilað A-landsleik. 2.12.2025 13:52
Snæfríður sló sextán ára met Ragnheiðar og annað met um leið Íslendingar byrjuðu af krafti í dag þegar keppni hófst á Evrópumótinu í sundi í 25 metra laug, í Lublin í Póllandi. Snæfríður Sól Jórunnardóttir sló tvö Íslandsmet í sama sundinu. 2.12.2025 13:26
Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Handboltakonan Aldís Ásta Heimisdóttir, sem verið hefur lykilmaður í sænska meistaraliðinu Skara, hefur ákveðið að flytja heim til Íslands þar sem hún á von á barni í vor. 2.12.2025 13:00
Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Heiða Ragney Viðarsdóttir, miðjumaður Íslands- og bikarmeistara Breiðabliks í fótbolta, hefur samið við sænska félagið Eskilstuna United til næstu tveggja ára. 2.12.2025 11:25