Jólaspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Þarft að hrista af þér það fólk sem bindur þig niður Elsku Vatnsberinn minn, þú hefur verið mikið hugsi yfir svo mörgu, en hugsanir geta verið algert eitur því þær geta lagt þig í einelti, bókin Hugsanir hafa Vængi kom út fyrir stuttu og ég hvet þig til að lesa hana, og þú þarft að nota huga þinn eins og tölvu og strauja harða diskinn reglulega svo nýir kaflar í lífssögu þinni komist að. 7.12.2018 09:00
Jólaspá Siggu Kling – Ljónið: Þú ert alltaf sterkasta mannveran í keðjunni Elsku Ljónið mitt, það er líklega ekkert eins spennandi og að vera í Ljónsmerkinu, en því fylgir líka að hættur leynast víða svo þú þarft að vera vakandi því þú átt það til að leyfa kæruleysinu að taka völdin og þá geturðu sofnað á verðinum og lent í aðstæðum og atburðum sem þú ert ekki tilbúinn í. 7.12.2018 09:00
Jólaspá Siggu Kling – Krabbinn: Mikill hraði í lífinu þínu Elsku Krabbinn minn, þú átt það til að láta heiminn særa þig og þá fyllistu mikilli angist og máttleysi og alveg sama hversu vel þér gengur geturðu látið ótrúlegustu smáborgara höggva í þig. 7.12.2018 09:00
Jólaspá Siggu Kling – Vogin: Átt gjörsamlega að sturta niður þeim tengingum Elsku hjartans Vogin mín, ástin sigrar allt, þú ert á því tímabili að ástin í kringum þig eflist alveg sama hvað þú elskar, svo haltu áfram að beina huganum að því sem þú elskar þá verður allt fullkomið. 7.12.2018 09:00
Jólaspá Siggu Kling – Tvíburinn: Ástarmálin geta orðið mjög fjölbreytileg Elsku Tvíburinn minn, þú ert skörp heillandi manneskja og eins litrík og regnboginn sjálfur. Það þarf bæði rigningu og sól til að regnboginn birtist, svo temdu þér að dansa í rigningunni og faðma sólina. 7.12.2018 09:00
Jólaspá Siggu Kling – Steingeitin: Getur átt það til að staðna í hlutverkum Elsku Steingeitin mín, eins viljasterk og beinskeitt persóna sem þú ert þá gefurðu sjaldan eftir og það kemur sá tími að þú þurfir að sleppa tökunum því lífið er búið að vera að senda þér mjög sérkennileg skilaboð. 7.12.2018 09:00
Jólaspá Siggu Kling – Meyjan: Alltaf tilbúin að gefa lífinu tækifæri Elsku Meyjan mín, þú ert búin að vera á ofsalega miklum hlaupum í kringum aðra, redda, bjarga og bæta og þú þarft að spá í það hvort aðrir séu að stjórna þér því það er virkilega hægt að einfalda öll þessi hlaup. 7.12.2018 09:00
Jólaspá Siggu Kling – Hrúturinn: Þú ert að hugsa um einhverskonar uppgjör í lífi þínu Elsku Hrúturinn minn, þú hefur sterkt hlutverk í lífinu og hefur magnaðar skoðanir sem hrista oft rækilega upp í mönnum og málefnum og þú elskar að tala við fólk sem þorir að segja skoðanir sínar. 7.12.2018 09:00
Jólaspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Hættu að tala niður til þín og lemja þig með svipunni Elsku Sporðdrekinn minn, það er til þessi setning sem akkúrat passar við þig þessa dagana: "Stundum þarf maður að feika það til að meika það“. 7.12.2018 09:00
Jólaspá Siggu Kling – Fiskurinn: Koma til þín hamingjusamari dagar Elsku Fiskurinnn minn, þó það sé alltaf mikiil spenna í kringum þig þá ertu líka að ná að hafa óútskýranlega ró yfir atvikum sem hefðu gert þig brjálaðann fyrir ári síðan. 7.12.2018 09:00