Sigga Kling

Nýjustu greinar eftir höfund

Jólaspá Siggu Kling – Ljónið: Þú ert alltaf sterkasta mannveran í keðjunni

Elsku Ljónið mitt, það er líklega ekkert eins spennandi og að vera í Ljónsmerkinu, en því fylgir líka að hættur leynast víða svo þú þarft að vera vakandi því þú átt það til að leyfa kæruleysinu að taka völdin og þá geturðu sofnað á verðinum og lent í aðstæðum og atburðum sem þú ert ekki tilbúinn í.

Sjá meira