Jólaspá Siggu Kling – Ljónið: Þú ert alltaf sterkasta mannveran í keðjunni Elsku Ljónið mitt, það er líklega ekkert eins spennandi og að vera í Ljónsmerkinu, en því fylgir líka að hættur leynast víða svo þú þarft að vera vakandi því þú átt það til að leyfa kæruleysinu að taka völdin og þá geturðu sofnað á verðinum og lent í aðstæðum og atburðum sem þú ert ekki tilbúinn í. 7.12.2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Mikið meira um ferðalög en þú býst við Elsku Bogmaðurinn minn, þú átt það til með að gera allt of miklar kröfur til þín, vertu meiri vinur þinn því þú þarft alltaf að hanga með sjálfum þér, þú ert bæði einfari en samt félagslynd persóna, en þér finnst nefnilega gott að finnast þú vel liðinn og þú átt frábæra vini. 2.11.2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Krabbinn: Átt eftir að losna við allt hatur Elsku Krabbinn minn, þú ert verndaður í bak og fyrir og þér verður svo sannarlega forðað frá öllum hörmungum. 2.11.2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Hugur þinn getur verið oddhvass Elsku Sporðdrekinn minn, það er alveg sama hvert ég lít þessa dagana, allstaðar eru Sporðdrekar í kringum mig, það er eins og þið séuð að taka völdin, það voru 17 Sporðdrekar í 30 manna partý þar sem ég var að skemmta í vikunni. 2.11.2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Tvíburinn: Með mörg járn í eldinum Elsku Tvíburinn minn, höfnun er ömurleg tilfinning og þá geturðu fundið að allt sé þér að kenna, þú hljótir að eiga sök á þessu, en það er alls ekki svo. 2.11.2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Enginn píslarvottur í þér lsku Vatnsberinn minn, það er svo sannarlega búið að vera allt "á full swing“. 2.11.2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Hrúturinn: Munt taka afgerandi afstöðu "Ég ætla að taka þetta með tveimur hrútshornum“ og þú ert að setja þig í gírinn og munt taka því sem þú sérð og mætir því nákvæmlega þannig (með tveimur hrútshornum).“ 2.11.2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Vogin: Komdu þér þá út úr þeim aðstæðum Elsku Vogin mín, lífið er fyrir framan þig á silfurfati, svo ekki vera að tuða yfir einhverri vitleysu og láta líðan þína koma niður á þeim sem þú virkilega elskar. 2.11.2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Nautið: Eins og það komi "error“ í ástarorkuna Elsku Nautið mitt, það er svo sannarlega ekki allt sem sýnist í kringum þig og áhyggjur eru óþarfar, þú færð meira en augað sér og þá sérstaklega í sambandi við ást og tilfinningar. 2.11.2018 09:00
Októberspá Siggu Kling – Meyjan: Haustin hjá þér eru yfirleitt eins og veðurfarið á Íslandi Elsku Meyjan mín, lífið er ekki allt dans á rósum og sérstaklega ekki fyrir metnaðarfulla Meyju, því ef hlutirnir ganga ekki hundrað prósent fyrir sig lemurðu þig með svipunni. 5.10.2018 09:00