Sumarspá Siggu Kling – Ljónið: Þarft að passa þig á letinni Elsku Ljónið mitt, lífið er búið að vera upp og niður, út og suður, fólk annaðhvort elskar þig eða vill drepa þig. 7.6.2019 09:00
Sumarspá Siggu Kling – Steingeitin: Sannleikurinn er að koma í ljós Elsku Steingeitin mín, lífið er gert til þess að njóta og er ferðalag, þú ákveður áður en þú fæðist á þessa jörð hvar og hvenær þú fæðist og svolitla beinagrind um hvað þú ætlar að gera. 7.6.2019 09:00
Sumarspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Sérð lífið í öðru ljósi Elsku Sporðdrekinn minn, þú hefur svo mikla djúphygli, viðkvæmni og særanleika og átt það til að drukkna í eigin tilfinningum, en það er þinn valkostur. Þegar amstrið er alveg að kyrkja þig skaltu fara niður að sjó og henda því og það mun fara burt með næstu öldu. 7.6.2019 09:00
Sumarspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Þú hefur í það minnsta níu líf Elsku Vatnsberinn minn, það eru svo margir kóngar og drottningar í þessu merki og öll eigið þið ykkar eigið konungsríki, það eru í raun engin vandamál hjá þér nema þau sem þú hefur búið til sjálfur. Fáðu fólk úr þínu konungríki til að aðstoða þig, því það vilja allir hjálpa þér. 7.6.2019 09:00
Sumarspá Siggu Kling – Tvíburarnir: Ástin færir þér mikið þegar þú hleypir henni að Elsku Tvíburinn minn, þú ert að stíga inn í næsta mánuð sem er svo merkilegur því hann gefur þér tækifæri til að njóta þín, þú færð þínu framgengt með lipurð og lyftir anda þínum á hærri tíðni. Þú ert svo mikið sumar að það er eins og kátínu og spennu sé sprautað beint í æðar þínar. 7.6.2019 09:00
Sumarspá Siggu Kling – Hrúturinn: Búinn að koma þér í svolitla klemmu út af aðstæðum Elsku Hrúturinn minn, þú ert með svo stuttan þráð og svo skelegg persóna sem vilt bara drífa hlutina af og í þessum ham geturðu tekið rangar ákvarðanir og lent í vandræðum, en eins fljótt og það getur gerst vipparðu þér útúr þeim því þú ert jafn snöggur til að leita sátta og nennir engu veseni. 7.6.2019 09:00
Vorspá Siggu Kling – Fiskarnir: Mikill kraftur í kringum þig síðustu mánuði Elsku Fiskurinn minn, þú ert fæddur til að gera góðverk og eftir því sem þú gerir fleiri góðverk þessa dagana gengur þér betur. 3.5.2019 09:00
Vorspá Siggu Kling – Tvíburarnir: Hefur svo smitandi gleðiorku Elsku Tvíburinn minn, það er svo sannarlega mikið að gerast í kortunum þínum, þú færð skýr skilaboð um velgengni, þú vekur athygli og það verða margir sem stóla á þig, en þú þarft bara að anda að þér pínulitlu kæruleysi til að sjá að þú hefur sungið sigurlagið í lífsins Eurovision. 3.5.2019 09:00
Vorspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Útgeislun þín verður af sama kaliberi og friðarljós Yoko Ono Elsku Vatnsberinn minn, þú ert svo sannarlega búinn að vinna þér inn stig í tilverunni og ert með puttana í svo mörgu að þú ert ekki alveg viss í hvaða átt þú ert að fara. 3.5.2019 09:00
Vorspá Siggu Kling – Hrúturinn: Óbilandi kraftur í stjörnukortinu þínu Elsku Hrúturinn minn, þú ert í svo skemmtilegri rússíbanahringekju og hver dagur virðist koma með ný skilaboð, þú getur með sanni sagt að það sé búið að vera aldeilis mikið að frétta í kringum þig. 3.5.2019 09:00