Fréttamaður

Samúel Karl Ólason

Samúel er fréttamaður á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Sex franskir ISIS-liðar dæmdir til dauða í Írak

Yfirvöld Frakklands segjast ætla að reyna að koma í veg fyrir að mennirnir verði teknir af lífi vegna andstöðu Frakka við dauðadóma en ríkisstjórn Emmanuel Macron, forseta, hefur ekki viljað taka við frönskum ISIS-liðum sem eru í haldi.

Minnst 19 sagt upp hjá Isavia

Minnst 19 hefur verið sagt upp hjá Isavia. Uppsagnirnar voru tilkynntar á fundi með starfsmönnum í morgun og þar að auki var fimmtán starfsmönnum boðið lægra starfshlutfall.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.