Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Skosku meisturunum í Celtic mistókst að tryggja sér sæti í Meistaradeild Evrópu eftir tap í vítakeppni í Kasakstan í dag. 26.8.2025 19:42
Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Anthony Gordon var skúrkurinn í tapi Newcastle á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á mánudagskvöldið. 26.8.2025 19:00
Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Ármenningar eru með lið í Bónus deild kvenna í vetur og nýliðarnir eru að styrkja liðið fyrir átökin. 26.8.2025 18:00
Hera bætti sjö ára Íslandsmet Hera Christensen bætti í kvöld Íslandsmetið í kringlukasti á móti í Hafnarfirði. 26.8.2025 18:00
Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Danska fótboltafélagið Bröndby hefur tekið hart á framkomu stuðningsmanna sinna eftir tapið í Víkinni fyrir nokkrum vikum. 26.8.2025 17:01
Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Miklar líkur eru á því að kærustuparið Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir og Dagur Benediktsson muni bæði keppa fyrir hönd Íslands á Vetrarólympíuleikunum á Ítalíu í byrjun næsta árs. 26.8.2025 07:03
Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Everton fagnaði sigri í fyrsta úrvalsdeildarleik sínum á nýja leikvangi sínum um helgina en úrslitin hefðu kannski getað endað allt öðruvísi ef ekki væri fyrir hetjudáðir markvarðarins Jordan Pickford. 26.8.2025 06:30
Dagskráin: Bikarmeistarar, Stúkan og VARsjáin á sama kvöldinu Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á þriðjudögum. 26.8.2025 06:01
Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Það styttist í nýtt NFL tímabil og San Francisco 49ers er eitt af liðunum sem eru bornar miklar væntingar til í ár. 49ers er reyndar þegar búið að skrifa söguna áður en tímabilið hefst. 25.8.2025 23:15
Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Vinsæll drykkur á einu af risamótinu í tennis skilar miklum sölutekjum í kassann hjá mótshöldurum. 25.8.2025 22:31