Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Færeyingar verða að sætta sig við að spila um bronsið á HM 21 árs landsliða í handbolta eftir tap á móti Portúgal í undanúrslitaleiknum í kvöld. 27.6.2025 21:26
ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík ÍR-ingar endurheimtu toppsæti Lengjudeildar karla í fótbolta í kvöld eftir stórsigur á Grindavík. Bergvin Fannar Helgason skoraði þrennu fyrir ÍR. 27.6.2025 21:16
Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Stelpurnar okkar mæta brosandi á Evrópumótið í Sviss eftir 3-1 sigur á Serbíu í kvöld í generalprufu sinni fyrir EM. 27.6.2025 20:04
Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Þór frá Akureyri sótti þrjú stig í Grafarvoginn í kvöld eftir 5-0 stórsigur á Fjölni í Lengjudeild karla í fótbolta. 27.6.2025 19:51
Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Liverpool hefur samið við nýjan markvörð fyrir titilvörn sína í ensku úrvalsdeildinni. Þrír markverðir eru að koma inn í hópinn fyrir komandi tímabil. 27.6.2025 19:50
David Beckham lagður inn á sjúkrahús Enska knattspyrnugoðsgögnin David Beckham endaði inn á sjúkrahúsi í gær og ástæðan eru gömul fótboltameiðsli. 27.6.2025 19:32
Eva Margrét sjöunda á EM Keflvíkingurinn Eva Margrét Falsdóttir endaði í kvöld í sjöunda sæti í úrslitum í 400 metra fjórsundi á EM 23 ára ára yngri. 27.6.2025 18:53
Barnsmóðir NBA stjörnu hótaði að láta skera af honum puttana NBA leikmaðurinn Dillon Brooks þurfti að sækja um nálgunarbann gegn fyrrum kærustu sinni og barnsmóður, Heather Andrews. 27.6.2025 07:00
Fótboltastrákur lést eftir hnéaðgerð Átján ára leikmaður argentínsks fótboltaliðs frá Buenos Aires lifði það ekki af að leggjast undir hnífinn eftir að hafa orðið fyrir hnémeiðslum. 27.6.2025 06:30
Dagskráin: Besta deildin, formúla, golf og pílukast Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. 27.6.2025 06:01