Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Hobbitinn Fróði og galdrakarlinn Gandálfur munu snúa aftur á stóra skjáinn í nýrri mynd úr söguheimi Hringadróttinssögu um hinn dýrslega Gollri. 18.8.2025 18:00
Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Fyrrverandi samstarfsfélagarnir Þorsteinn Már Baldvinsson, Jón Óttar Ólafsson og Arna McClure funduð saman á Mar Seafood í síðustu viku. Þau voru voru öll viðriðin Namibíumál Samherja en rannsókn héraðssaksóknara á því lauk í síðasta mánuði og er beðið eftir ákvörðun saksóknara um hvort eigi að ákæra í því. 18.8.2025 15:12
WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Á hráslagalegum vetri árið 2009 í djúpri efnahagskreppu varð Reykjavík óvæntur vettvangur einnar umtöluðustu uppljóstrunar 21. aldar. 18.8.2025 12:53
Terence Stamp látinn Breski leikarinn Terence Stamp, sem er þekktastur fyrir að hafa leikið Zod hershöfðingja frá Krypton, lést á sunnudag, 87 ára að aldri. 18.8.2025 10:51
„Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Geir Ólafsson söngvari lýsir því í viðtali hjá Sölva Tryggvasyni að hann hafi glímt við kvíðaröskun allt frá því hann var lítið barn og sé jafnframt félagsfælinn. Hann rifjar upp þegar hann söng fyrir Vladimír Pútín Rússlandsforseta sem hafi verið stórmerkileg lífsreynsla. 18.8.2025 08:43
Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Leikkonan Halle Berry hefur svarað yfirlýsingum fyrrverandi eiginmanns síns, Davids Justice, um skilnað þeirra árið 1997. Justice sagði nýlega að slitnað hefði upp úr hjónabandi þeirra vegna væntinga hans til heimilisstarfa hennar. 15.8.2025 15:57
Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Allan Sigurðsson og Hanners Þór Arason munu sjá um að leikstýra Áramótaskaupinu í ár og reyndir grínarar skipa handritshópinn: Anna Svava Knútsdóttir, Björn Bragi Arnarson, Jón Jónsson, Karen Björg Eyfjörð og Ólafur Ásgeirsson. 15.8.2025 13:26
Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Greiningardeild Landsbankans spáir því að peningastefnunefnd Seðlabankans geri hlé á vaxtalækkunarferlinu, haldi stýrivöxtum óbreyttum og að þeir muni ekki lækka meira á árinu. Nefndin hefur lækkað vexti á síðustu fimm fundum en í ljósi „þrálátrar verðbólgu og kröftugrar eftirspurnar“ er talið að hún staldri við í bili. 15.8.2025 11:50
Stefán Kristjánsson er látinn Stefán Þór Kristjánsson, útgerðarbóndi frá Grindavík, varð bráðkvaddur á heimili sínu í Kópavogi 12. ágúst, 61 árs að aldri. 15.8.2025 10:29
Cruise afþakkaði boð Trump Tom Cruise hafnaði boði Donalds Trump Bandaríkjaforseta um að vera heiðraður af Kennedy-listamiðstöðinni. Skýrðist það af því að tímasetningin stangaðist á við aðrar skuldbindingar leikarans. Cruise hefur ekki tjáð sig um málið. 15.8.2025 09:27