Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni AC Milan tryggði sér sæti í úrslitum ítölsku bikarkeppninnar með 0-3 sigri á grönnum sínum í Inter í kvöld. 23.4.2025 21:47
Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum Arda Güler skoraði eina mark leiksins þegar Real Madrid sótti Getafe heim í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Orri Steinn Óskarsson og félagar í Real Sociedad töpuðu fyrir Alavés. 23.4.2025 21:30
Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Sporting tapaði með eins marks mun fyrir Nantes, 28-27, í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. 23.4.2025 21:09
Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arsenal og Crystal Palace skildu jöfn, 2-2, á Emirates í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Ef Palace hefði unnið leikinn hefði Liverpool orðið Englandsmeistari. 23.4.2025 20:55
Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina San Pablo Burgos tryggði sér sæti í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta með 87-74 sigri á Fuenlabrada í kvöld. 23.4.2025 20:35
Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Bilbao Basket, sem Tryggvi Snær Hlinason leikur með, varð í kvöld Evrópumeistari eftir þrátt fyrir 84-82 tap fyrir PAOK í Grikklandi í seinni leik liðanna í úrslitum Europe Cup. 23.4.2025 19:39
Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Elfsborg vann Sirius í sjö marka leik, 4-3, í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Ari Sigurpálsson skoraði fyrsta mark Elfsborg. 23.4.2025 19:18
Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Albert Guðmundsson lék allan leikinn fyrir Fiorentina sem vann 1-2 útisigur á Cagliari í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. 23.4.2025 18:47
Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Fjórir íslenskir landsliðsmenn komu við sögu þegar Magdeburg og Veszprém gerðu jafntefli, 26-26, í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. 23.4.2025 18:31
Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Meistarar Kolstad töpuðu óvænt fyrir Nærbø, 32-38, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum norsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag. 23.4.2025 18:05