Fréttamaður

Hólmfríður Gísladóttir

Hólmfríður er fréttamaður á fréttastofu Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Hryðjuverkaógnin, viðbrögð ráðherra og öfgahyggja á Íslandi verða meðal umfjöllunarefna í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag.

Stýrivextir ekki hærri í Bretlandi frá 2008

Seðlabanki Bretlands hefur hækkað stýrivexti um 0,5 prósent og standa vextirnir nú í 2,5 prósentum og hafa ekki verið hærri síðan árið 2008. Um er að ræða sjöundu stýrivaxtahækkun bankans í röð en sérfræðingar höfðu spáð allt að 0,75 prósenta hækkun.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Baráttan við glæpahópa, skipun þjóðminjavarðar, persónunjósnir og traust kvenna til heilbrigðiskerfisins verða meðað umfjöllunarefna í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag.

Spé­hræddir ferða­menn reyna að komast undan því að baða sig

Starfsmenn sundlauga segja spéhræðslu valda því að fjöldi ferðamanna reynir að koma sér undan því að baða sig áður en farið er ofan í laugarnar. Frá þessu greinir Fréttablaðið og vísar til starfsmanna lauga í Reykjavík, á Akureyri og Egilsstöðum.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Herkvaðning og hótanir Rússlandsforseta,  kólnun á fasteignamarkaði, lyfjaskortur og brostnar vonir um Þjóðarhöll verða meðal umfjöllunarefna í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.