Séra Geir spáir fleiri kærum með nýjum reglum um prestskosningar Hart var deilt á kirkjuþingi um breytingar á reglum um kjör presta. Tillaga var um að ekki mætti kjósa presta nema allir kjörnefndarmenn væru mættir á fund. Biskup og fleiri sögðu það algerlega óraunhæft og tillagan var samþykkt breytt. 16.11.2017 06:00
Segja ekki byggt í Víkurgarði og hótel fær grænt ljós Ósk Lindarvatns ehf. um breytt deiliskipulag á Landsímareit vegna hótelbyggingar þar var samþykkt í umhverfis- og skipulagsráði í gær.<br/>Á sama tíma ræddi kirkjuþing um bókun þar sem skorað er á yfirvöld að koma í veg fyrir framkvæmdir sem raski gröfum í Víkurgarði. 16.11.2017 06:00
Innlima ellefu hundruð manna Hlíðahverfi í Keflavíkursókn Lögð er áhersla á að þessi innlimun Hlíðahverfis í Keflavíkursókn taki gildi 30. nóvember. 15.11.2017 06:00
Sakaði Geir um brot á trúnaði Séra Geir Waage gagnrýndi Agnesi M. Sigurðardóttir biskup harðlega á kirkjuþingi. Biskup sakaði Geir á móti um brot á trúnaði með upplestri tölvupósta. 15.11.2017 06:00
Sýni gát við Hverfisfljót Umhverfis- og náttúrverndarnefnd Skaftárhrepps vísar til ákvæðis í náttúrverndarlögum um að Skaftáreldahraun skuli verndað sem hraun frá nútíma í umsögn til Skipulagsstofnunar vegna virkjunar í Hverfisfljóti. 13.11.2017 11:00
Norðfjarðargöngin opnuð "Íbúar hér eru himinlifandi yfir að fá þessi göng,“ segir Páll Björgvin Guðmundsson, bæjarstjóri Fjarðabyggðar. 11.11.2017 07:00
Hvorki þörf á nýrri rétt né fjárrekstri um þjóðveg 1 Gunnar Jónsson, eigandi jarðarinnar Króks, segir ýmsa möguleika fyrir hendi til að leysa deiluna um fjárrekstur á haustin um land hans að Þverárrétt. 10.11.2017 07:00
Íbúar kjósa ekki um Herjólfsmálið Bæjarráð Vestmannaeyja hafnaði í gær þeirri hugmynd eins Eyjamanns að efnt yrði til íbúakosningar vegna fyrirhugaðs samnings um rekstur bæjarins á ferjunni Herjólfi. 10.11.2017 07:00
Laumufarþeginn Abú sást stefna á Hlemm "Hann er svolítið forvitinn en þetta hefur aldrei gerst áður,“ segir Heiðdís Snorradóttir, eigandi kattarins Abú, sem hvarf nýlega á ævintýralegan hátt. 7.11.2017 06:00
Vigga gamla finnur loks hjartahlýjuna „Þetta var það sem Vigga þráði og leitaði að; hjartahlýja og kærleikur frá sveitungum sínum – hún þurfti á því að halda,“ segir Jóna Sigríður Jónsdóttir, ein kvennanna sem safna fyrir legsteini á ómerkta gröf förukonunnar Vigdísar Ingvadóttur í Mýrdal. 4.11.2017 07:00