Garðar Örn Úlfarsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Vilja sameinast Fjarðabyggð

Breiðdalshreppur hefur óskað eftir við Fjarðabyggð að kannaðir verði möguleikar á sameiningu sveitarfélaganna. Sveitarstjórn hreppsins samþykkti þetta samhljóða.

Flugvélabensín dýrt á Akureyri

Markaðsstofa Norðurlands og flugklasinn AIR 66N segja enn vera hindranir í veginum fyrir beinu millilandaflugi um Akureyrarflugvöll.

Fallist á umdeilanlegar skýringar flugmanns

Samgöngustofa fellst á skýringar flugmanns í lágflugi yfir Hlíðarrétt. Hann segist hafa verið í venjulegri hæð í aðflugi að Reykjahlíðarflugvelli. Flugstefna og -hæð var þó allt önnur að sögn sjónarvotta. Samgöngustofa segir málinu lokið.

Sjá meira