Fréttamaður

Eiður Þór Árnason

Eiður er fréttamaður á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Þingmenn takast áfram á um formennsku Bergþórs utan vinnutíma

Talsverður styr hefur verið á Alþingi vegna kjörs Bergþórs Ólasonar, þingmanns Miðflokksins, í formannssæti umhverfis- og samgöngunefndar í dag. Bergþór var kjörinn með tveimur atkvæðum Miðflokksins á meðan fulltrúar annarra flokka í nefndinni sátu hjá.

Samþykktu að veita Bretum enn meiri frest

Nú þegar hefur útgöngu Breta verið frestað tvisvar sinnum áður og mun sú þriðja einungis standa breskum stjórnvöldum til boða að uppfylltum ákveðnum skilyrðum.

Segir innflutning á kjöti átakanlegan í landi sauðkindarinnar

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins, kallar eftir því að auðlindir jarðarinnar verði nýttar með ábyrgari hætti, enda sé náttúran komin að þolmörkum. Það muni þýða breyttar neysluvenjur og segir formaðurinn í því samhengi ótækt að Íslendingar flytji matvörur um langan veg.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.