Fer vel saman að vera þjálfari og rithöfundur Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR í Olísdeild karla í handbolta, er einnig rithöfundur. Hann er að gefa út sína aðra bók. 2.12.2019 07:00
Í beinni í dag: Stórleikur í Hleðsluhöllinni Tólftu umferð Olísdeildar karla líkur í kvöld með hörkuleik í Hleðsluhöllinni á Selfossi í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 2.12.2019 06:00
Hughton efstur á blaði hjá Watford Chris Hughton er líklegastur sem arftaki Quique Sanchez Flores hjá Watford samkvæmt heimildum enskra fjölmiðla. 1.12.2019 23:30
Solskjær: Þetta er leikur tveggja hálfleikja Ole Gunnar Solskjær var ekki ánægður með frammistöðu sinna manna í Manchester United í fyrri hálfleik gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag. 1.12.2019 23:00
Sveinbjörn vann brons í Hong Kong Sveinbjörn Iura, landsliðsmaður í júdó, náði í bronsverðlaun á sterku heimsbikarmóti í Hong Kong. 1.12.2019 22:30
Messi skaut Barcelona á toppinn Lionel Messi var hetja Barcelona gegn Atletico Madrid í stórleik helgarinnar í La Liga deildinni. 1.12.2019 21:45
Leitin að sigrinum heldur áfram hjá Grindavík Grindavík er enn án sigurs í Domino's deild kvenna eftir tap fyrir Haukum á Ásvöllum í kvöld. 1.12.2019 20:56
„Mætti í heimsmets ástandi“ Júlían J. K. Jóhannsson setti heimsmet í réttstöðulyftu á HM í Dúbaí á dögunum. 1.12.2019 20:15
Sigvaldi með markahæstu mönnum í fyrsta sigri Elverum Elverum náði í fyrsta sigur sinn í Meistaradeild Evrópu í kvöld þegar lokaumferð riðlakeppninnar fór fram. 1.12.2019 19:52
Skallagrímur vann Vesturlandsslaginn Skallagrímur hélt sér í baráttunni í efri hluta Domino's deildar kvenna með sigri á Snæfelli í Vesturlandsslag í Borgarnesi í kvöld. 1.12.2019 19:45