Sverrir skoraði í toppslag Sverrir Ingi Ingason skoraði mark PAOK sem gerði jafntefli við Olympiacos í toppslag í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta. 1.12.2019 19:37
Tryggvi og félagar skelltu toppliðinu Tryggvi Snær Hlinason átti stórgóðan leik þegar Zaragoza vann sigur á toppliði Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 1.12.2019 19:33
Dramatískt sigurmark Leicester Erfiðleikar Everton halda áfram í ensku úrvalsdeildinni en liðið tapaði fyrir Leicester í dag. Sigurmark Leicester kom eftir myndbandsdómgæslu í uppbótartíma. 1.12.2019 18:30
Nýliðarnir náðu jafntefli á Old Trafford Manchester United gerði jafntefli við nýliða Aston Villa á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í dag. 1.12.2019 18:30
Keflvíkingar mörðu sigur í Smáranum Keflavík vann fjögurra stiga sigur á Breiðabliki í Domino's deild kvenna í Smáranum í dag. 1.12.2019 17:40
Frábær Aron í Íslendingaslag Barcelona endar í fyrsta sæti A-riðils Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á Paris Saint-Germain í toppslag í riðlinum. 1.12.2019 17:33
Ekki tímabært að gefast upp á titlinum Pep Guardiola er ekki tilbúinn til þess að gefast upp á titilbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni strax. 1.12.2019 09:00
Körfuboltakvöld: Gallalaus leikur hjá Herði Hörður Axel Vilhjálmsson átti frábæran leik í sigri Keflavíkur á Fjölni í Domino's deild karla. 1.12.2019 08:00
Í beinni í dag: Toppslagur á Spáni og stórleikur á Hlíðarenda Fullveldisdagurinn er haldinn hátíðlegur á Stöð 2 Sport í dag. Alls verða þrettán beinar útsendingar á sportrásunum. 1.12.2019 06:00
Í bann fyrir að veðja á NFL Leikmaður NFL liðs Arizona Cardinals, Josh Shaw, hefur verið sett í ótímabundið bann fyrir að veðja á NFL leiki. 30.11.2019 23:15