Ástrós Ýr Eggertsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Sverrir skoraði í toppslag

Sverrir Ingi Ingason skoraði mark PAOK sem gerði jafntefli við Olympiacos í toppslag í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Tryggvi og félagar skelltu toppliðinu

Tryggvi Snær Hlinason átti stórgóðan leik þegar Zaragoza vann sigur á toppliði Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta.

Dramatískt sigurmark Leicester

Erfiðleikar Everton halda áfram í ensku úrvalsdeildinni en liðið tapaði fyrir Leicester í dag. Sigurmark Leicester kom eftir myndbandsdómgæslu í uppbótartíma.

Frábær Aron í Íslendingaslag

Barcelona endar í fyrsta sæti A-riðils Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á Paris Saint-Germain í toppslag í riðlinum.

Í bann fyrir að veðja á NFL

Leikmaður NFL liðs Arizona Cardinals, Josh Shaw, hefur verið sett í ótímabundið bann fyrir að veðja á NFL leiki.

Sjá meira